Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 1. september 1981 vism n Menn höfðu skroppið frá tii þess að næra sig, en voru annars þarna i hrúgum viö vélauppsetnmgu 1 stöðvarhúsi Hrauneyjafossvirkjunar.sem litið fer fyrir innfelldu i landslagið, þótt það sé 40 metra hátt. (Visismynd: HERB.) FYRSTA VÉL HRAIIN- EYJAFOSSVIRKJUNAR GANGSETT FLJÚTLEGA - fyrstu stórvirkjunarlramkvæmd- irnar sem standa á áætluðum tíma Enda þótt Hrauneyjafoss i Tungnaá sé horfinn og annar foss hafi tekið við um 80 metrum ofar i fljótinu, heitir hún ennþá Hrauneyjafossvirkjun, næsta stórvirkjun okkar íslendinga. Og það sem meira er, hún mun verða að gagni þegar i haust, eins og stefnt var að og er það fyrsta stórvirkjunin hér á landi, sem stenst áætlaðan tima. Fyrsta af þrem 70MW vélum verður gangsett fyrir 1. nóvember. Þessar vikurnar stendur loka- spretturinn á öllum vigstöbvum við þessa miklu stórvirkjun á okkar mælikvarða. Þegar Visir var á ferð þarna efra á dögun- um, var handagangur i öskjunni. Menn voru að ganga ■ frá þrem geiralokum flóð- gáttarinnar, þar sem Tungnaá er stiflub og aðrir menn voru ýmist að þétta kilómetralangan aðskurð eða loka siðasta hafinu við stifluna. Neðar voru menn að ljúka steypuvinnu við inn- taksvirkið og fyrir neðan stöövarhúsið var flokkur að sprengja út það siðasta i frá- skurðinum. En mest var um að vera i stöðvarhúsinu sjálfu, þar sem nú er verið að koma fyrir vélabúnaði og tengivirkjum. Fullgerð verður Hrauneyja- fossvirkjun með þrjár 70MW vélar og rúm fyrir fjórðu vél siðar. Tvær vélanna verða i daglegri notkun.en þriðja vél til vara. Steypa i mannvirkjum verður alls 70.000 rúmmetrar eða eins og i 700 dágóðum ein- býlishúsum. Og virkjunin með linum mun kosta um 150 milljónir dollara eða 1.200 milljónir nýkróna, sama og 120 miljarða g-króna. Landsvirkjun byggir Hraun- eyjafossvirkjun og niu aðal- verktakar hafa unnið að fram- kvæmdum. Með þessari virkjun er stigið stórt skref i þá átt að færa stórvirk junarfram- kvæmdir mestmegnis á islensk- ar hendur. Það er þvi ekki ama- legt, að nú skili framkvæmdir fyrst standast i einu og öllu. Undanfarið hafa um 550 manns unnið að framkvæmdum við Hrauneyjafossvirkjun eða Hrauneyjar, eins og þeir segja gjarnan efra, og þar af aðeins um 50 útlendingar. Rafmagn frá Hrauneyjafoss- virkjun verður i l'yrstu aðeins tengt inn á Sigöldulinu, en siðar jafnframteftir linu allar götur á Brennimel i Hvalfirði. HERB Byggingavörur Flestar byggingarvörur ávallt fyrir liggjandi og nú bjóðum við ótrúlega hagstæða greiðsluskilmála. Allt niður í 20% útborgun og lánstími allt að 9 mánuðum. Opið: FIMMTUDAGA í öllum deildum til kl. 22, FÖSTUDAGA Matvörumarkaður, Rafdeild og Fatadeild til kl. 22. Aðrar deildir til kl. 19. LOKAÐ LAUGARDAGA A A A A A A Jón Loftsson hf. HTTí _j ouaixr uu> mqjj JT?? -------1 U> JU 1 I I t ILM----- Hringbraut 121. Simar 10600 og 28603. Skyndihjálp — Námskeið 11 Rauði kross íslands efnir til kennaranám- skeiðs i skyndihjálp dagana 4/11-14/11 n.k. i kennslusal RKí, Nóatúni 21, Reykjavik. Einnig verður farið i aukna skyndihjálp og hjartahnoð. Æskilegur undirbúningur skyndihjálpar- námskeið. Þátttökugjaid kr. 600.- Umsóknarfrestur er til 10. september. Tekið verður á móti umsóknum i sima 91- 26722, þar sem einnig verða veittar nánari uppl. Rauði kross íslands Misstu ekki af Datsun bílnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.