Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 5
Þri&judagur 1. september 1981
5
VÍSIR
Pólska stjórnin hefur boðið
Einingu, samtökum óháðra
verkalýðsfélaga, aukinn útsend-
ingartima i pólsku hljóövarpi aa
sjónvarpi til þess að útvarpaíraí,
fyrsta landsþingi samtakanna, en
það á að hefjast i Gdánsk á laug-
ardaginn.
Þetta tilboð var lagt fram eftir
fimm stunda viðræður fulltrúa
úskaöi
tilræö-
ismönn-
milljóna af
slúöurblaði
I skaðabætur
UDPPOl
í London
Uppþot urðu i nótt i kjölfar
stærstu útihátiðar, sem árlega er
haldin i Bretlandi, en sjálf hafði
útigleðin farið vel fram, að sögn
lögreglunnar.
Þrir lögreglumenn og tveir
óbreyttir borgarar meiddust,
þegar um 150 ungmenni grýttu
lögregluna og létu flöskum rigna
yfir hana nokkrum stundum eftir
aö útihátiðin var um garð gengin.
1 tvo daga stóð yfir kjötkveðju-
hátið eða „karnival” að sið ibúa i
Karfbahafinu, nema þessi var i
Notting-Hill-hverfi i Vestur-
London. Tóku þátt i henni um 40
þúsund blakkir og hvitir menn.
Þessar hátiðir hafa verið róstu
samar á undanförnum árum og
var lögreglan viö þvi versta búin.
Haföi hún um 9000 manna lið til
taks I nærliggjandi skólum og lög-
reglustöðvum.
Uppþotið i nótt fjaraði úr næst-
um jafnharöan og þaö hafði byrj-
að.
Angop, fréttastofan i Angóla,
sagði frá þvi i gærkvöldi, að
innrásarliö Suöur-Afriku væri
langleiðina búið að leggja undir
sig héraðið Kunene, en þó ekki
borgina Cahama.
Samkvæmt fréttastofunni sjást
engin merki þess, að innrásarlið
Suður-Afriku sé á förum.
Suöur-afrikanska herliöið réðst
inn i Angóla fyrir viku, en stjórnin
i Pretoria tilkynnti fyrir fjórum
dögum, að herliðið væri á heim-
leið.
Fréttastofa Angóla segir, að
bardagarnir standi núna um
Cahama (um 150 km norður af
landamærum Namibiu). í frétt-
um hennar er sagt að varnarliöið
hafi skotið niöur eina
Mirage-herþotu frá S-Afriku.
Jose Eduardo dos Santos, for-
seti Angóla, sagöi i ávarpi hjá
Sameinuðu þjóöunum i gær, að
þrjár eða fjórar suður-afrikansk-
ar herdeildir væru nú komnar inn
i Angóla.
Kunene-hérað er um 324 þús.
ferkilómetrar og búa þar
rúmlega 200 þúsundir.
Frá uppþotum fyrr I sumar á Bretlandi.
Teg. A 1 Fóðruð Teg. B 1 Laust fóður
Gult/Svart. Blátt/Hvítt
Rautt/Svart
Stærðir 26-27 Kr. 110/-
Stærðir 28-33 Kr. 120/-
Stærðir 34-37 Kr. 130/-
Rautt/Svart.
Stærðir 26-27 Kr. 125/
Stærðir 28-33 Kr. 135/
Stærðir 34-37 Kr. 145/
POSTSENDUM
Á.4+UL
Laugaveg 89 — sími 22453
Austurstræti 6 — Sími 22450
bandariska blaðinu „National
Enquirer” og krefjast 10 milljóna
dollara skaöabóta fyrir meiöandi
ummæli um hjónaband þeirra.
Einingar og Varsjárstjórnarinn-
ar i gær. Jerzy Urban, talsmaður
stjórnarinnar, sagði, að boðið
væri þó háð þvi, að Eining tryggði
stjórninni frið, þar sem rikis-
stjórnin gæti ekki samið undir
hótunum um verkföll og ólgu.
Talsmaður Einingar sagði, að
tilboðið myndi lagt fyrir samtök-
in.
1 tilboðinu félst, að dagiega
verði útvarpaö i 30 til 35 minútur
frá landsþinginu (en það stendur i
þrjá daga) á rás eitt i pólska sjón-
varpinu, en i þrjár og hálfa
klukkustund daglega á rás tvö.
Viða i dreifbýli geta menn ekki
séð rás tvö i tækjum sinum.
Einnig var Einingu boðið að
skipa menn i fréttaliðið og dag-
skrárgerðarhópinn, sem annast
skal þessar útsendingar.
Gary Grant ásamt Jennifer, dóttur sinnifrá fyrra hjónabandi.
Cary Grant, kvikmyndaleikari
og hin breska kona hans, Bar-
bara, hafa höfðað mál á hendur
Ennfremur var boðað til við-
ræðna almennt um aðgang Ein-
ingar aö fjölmiðlum, og eiga þær
að fara fram á timanum milli
fyrri áfanga landsþingsins og sið-
ari, sem verður i lok mánaðarins.
En i skilyrðinu um frið á vinnu-
markaðnum i staðinn fólst, aö
Eining yröi að taka þvi þegjandi,
þótt einstaklingar i samtökunum
væru ofsóttir.
Gamanleikkonan, Carol
Burnett, fékk sér dæmdar 1,6
milljón dollara skaðabætur i
mars siðasta imejöyrðamáli, sem
hún höfðaöi á hendur „National
Enquirer”.
1 slúðurdálkum blaðsins hafði
þvi veriö haldiö fram, aö Burnett
heföi sést hneykslanlega ölvuö á
almannafæri, eöa nánar tiltekiö á
fjölsóttum matsölustaö.
Nýkomin vaðstígvél
Cary Grant
krefst $10
varsjárstjórn ger-
ir Einingu tilboö
blaöinu undir fyrirsögninni „Hin
ósagöa saga: Hvers vegna Cary
Grant kvæntist aö nýju?” væri
uppspuni og ærumeiöandi.
Logfræöingur Grants segist
hafa krafist þess, aö blaöiö bæri
þessa frásögn til baka, þvi að hún
væri lygi, en það heföi ekki oröiö
við þvi.
Hinn 77 ára gamli Grant er
fæddur i Bristol á Englandi .og
gekk að eiga Barböru I apríl i vor,
en hún er þritug aö aldri. Þaö er
fimmta hjónaband hans.
unum
til ham-
ingju
með
morðin
Massouo Rajavi, foringi skæru-
liöa i stjórnarandstööu i Iran — en
hann dvelur sjálfviljugur i útlegð
— óskaði i gær sprengjutilræöis-
mönnum til hamingju meö að
hafa drepiö forseta og forsætis-
ráöherra Irans.
„Þetta er svar við stjórn
hryðjuverkamanna og pynd-
ingarböðla, sem eiga sér engan
lika i nútimasögu,” sagði Rajavi,
foringi skæruliöahóps Mujahedin.
Hann sagöi, að þessi sigur yröi
aðstandendum pislarvotta mikil
huggun”. — Bar hann
Teheran-stjórninni á brýn aö hafa
látiö taka af lifi,,800 syni lands-
ins” frá þvi 20. júni (daginn sem
Bani-Sadr var vikiö úr embætti).
Iransstjórn hefur kennt
Mujahedin fjölda sprengitil-
ræða, sem orðið hafa i Iran siðan.
Rajavi eignaði ekki sinum
mönnum sprengjuárásina, sem
varö Rajai forseta og Bahonar
forsætisráðherra að bana. En
hann sagði að árasin hefði verið
framkölluð með „takmarkalaus-
um sadisma” Khomeinis æösta-
prests.
Herlið S-flfriku
enn í flngóla