Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 28
Þriðjudagur 1. september 1981
síminner8óóll
veöurspá
dagsins
1026 mb. hæð skammt suð-
austur af .Færeyjum þokast
austur. 998 mb. lægð um 500
km norðuraf Jan Mayen á leið
norðaustur. Frá lægðinni
liggur heldur vaxandi lægðar
drag til suðvesturs milli Vest
fjarða og Grænlands. 1028 mb
hæö yfir Vestur-Grænlandi á
hreyfingu norðaustur. Hiti
breytist fremur litið.
Suðurland til Vestfjaröa:
Suðvestan eða sunnan gola
eða kaldi, þokuloft og súld.
Strandir og Noröurland
vestra:
Suðvestan kaldi og sums
staðar stinningskaldi. Úr-
komulitið.
Norðurland eystra til Aust-
fjarða:
Sunnan eða suövestan gola,
sums staðar skýjað á miöum
en annars léttskýjað að mestu.
Suð-Austurland:
Sunnan eöa suðvestan gola.
Þokuloft.
I
I
veörið 1
hér
og par
Kl. 6 i morgun:
Akureyri skýjað 16, Bergen
þokumóða 9, Helsinki
þokumóöa 11, Kaupmanna-
höfn iéttskýjað 10, Osló hálf-
skýjað 11, Reykjavikúrkoma i
grennd 12, Stokkhólmur
skýjað 11, Þórshöfn alskýjað
8.
Kl. 18 i gær:
Aþenaheiöskirt 23, Beriinlétt-
skýjað 16, Feneyjarþokumóöa
23, Frankfurt alskýjað 19,
Nuuk léttskýjað 6, London
skýjað 19, Luxemburg skýjað
17, Las Palmas léttskýjað 24,
Mailorkaheiðskirt 25, Montre-
ai mistur 24, New York al-
skýjað 26, Paris rigning 18,
Róm skýjaö 23, Malaga heið-
skirt 26, Vín léttskýjað 18,
Winnipeg skúr á siöustu
klukkustund 17.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Ungir sjálfstæðismenn krefj- S
ast þess nú, að ekki sitji aðrir á ■
Alþingi fyrir flokkinn en þing- Bi
menn hans — eða þannig.
Verkamannabústaðir:
malsmanna eru
búsund krónur
„Guð hjálpi þér! Þetta er tóm
delia. En ég vildi, að við hefðum
haft svona mikið kaup”, sagði
Skúii Sigurðsson, er Visir bar i
morgun undir hann fullyrðingar
Alþýðublaösins um að’ laun mats-
manna viö endursöiu ibúða i
verkamannabústööum væru 350
þús. á ári.
Matsmenn eru tveir, Skúli og
Halldór Bachmann, bygginga-
meistari. Segir Alþýðublaðið i
morgun, að þeir þiggi fyrir störf
sin árlega þóknun, sem nemi
350.000 nýkrónum. Sé hér um að
ræða visitölutryggða bitlinga.
„A þeim ellefu mánuðum, sem
við tveir höfum starfað, hafa
heildargreiðslur til okkar numið
120.000 nýkrónum”, sagði Skúli
ennfremur, „svo að það er ekki
smurt á okkur „nema” 70% i
blaðinu. Til viðbótar þessu höfum
við framkvæmt mat á um það bil
30 ibúðum, sem við vitum, að
verður erfitt að selja. Heildar-
fjöldi matsgerða á þessum ellefu
mánuðum er 110”.
Sagði Skúli ennfremur, að áður
en þeir tveir heföu verið skipaðir,
hefði endursöluverð á ibúðum i
verkamannabústöðum verið
reiknað út af dómskvöddum
matsmönnum. Þvi fyrirkomulagi
hefði verið breytt til að tryggja
samræmda framkvæmd á þess-
um málum um land allt. ,,Það var
nefnilega með þeim hætti, að það
var algjört hneyksli”.
Aðspurður um, hvort rétt væri,
að matsmenn fengju 1/2% af
söluverði hverrar ibúðar, sagði
Skúli: ,,Ég veit ekki, hvar þeir fá
þetta hálfa prósent. Seljandi
greiðir að sjálfsögðu fyrir það
mat, sem framkvæmt er, en sú
greiðsla er misjöfn eftir þvi
hversu mikil vinna liggur i hverju
mati fyrir sig.
Þessar fullyrðingar eru þvi
gjörsamlega út i loftið”.
Visir náði einnig tali af Svavari
Gestssyni, félagsmálaráðherra, i
morgun. Hann kvaðst ekki sjá
ástæðu til að bæta neinu við það,
sem fram hefði komið hjá Skúla,
öðru en þvi, að hann hefði sjálfur
skipað umrædda matsmenn og
störfuðu þeir á vegum félags-
málaráðuneytisins. —JSS
Nýbakaöur Evrópumeistari, Sigurbjörn Bárðarson á Adam. t 250 m skeiðinu settu þeir nýtt Evrópumet,
utan tsiands, 23,0 sek. Visismynd: Anna Fjóla.
Evróoumelslaramólið í hestaibrótium:
liðinu gekk vel
Islenska landsliðið, sem keppti
á Evrópumeistaramóti eigenda
islenskra hesta, stóð sig með
prýöi, eins og vænta mátti. Sigur-
björn Bárðarson varð Evrópu-
meistari á Adam. Hann sigraði i
250 m skeiði og gæðingaskeiöi,
varð i tólfta sæti i fimmgangi, i
tuttugasta sæti i dressur og tutt-
ugasta og fjórða i tölti.
Tómas Ragnarsson, yngsti
keppandinn i sveitinni.varð annar
istigakeppni unglinga og keppti á
Bjarka. Hann varð annar i gæð-
ingaskeiði, áttundi i 250 m skeiöi
,,Ég er sterklega fylgjandi þvi
aö athugað veröi af fullri alvöru
að velja næsta varaformann
Sjálfstæöisflokksins úr röðtim
yngri manna. Það yrði flokknum
viss andlitslyfting og veitir ekki
af / eftir það sem á undan er
gengið, að yngja upp i forystu
hans”, sagði Geir H. Haarde, ný-
og sömuleiðis áttundi i fimm-
gangi. Ragnar Hinriksson, fyrr-
verandi Evrópumeistari. keppti á
Nasa.náði þriðja sæti i fimmgangi
og keppti einnig i tölti og skeið-
greinunum, en náði ekki að vera.
meðal efstu þar.
Benedikt Þorbjörnsson á Valsa
varð annar i fimmgangi og þriðji i
gæöingaskeiði og sjöundi i 250 m
skeiöi. Hreggviður Eyvindsson
keppti á stóðhestinum Rökkva og
náði áttunda sæti i tölti, niunda i
gæðingaskeiði. en varð neðar i
fimmgangi og dressur. Eyjólfur
kjörinn formaöur Sambands
ungra sjálfstæðismanna, i sam-
tali viö Visi.
Áttu þar kannski við Friörik •
Sophusson eða Þorstein Pálsson?
„Þeir koma vel til greina ásamt
fleirum”.
Geir sagði einnig.að sér væri
engin launung á þeirri skoðun.að
Isólfsson á Krumma varð sjötti i
fjórgangi og tólfti i tölti og siðast
er talinn „gamla kempan” Reyn-
ir Aðalsteinsson, sem hefur keppt
á öllum Evrópumótunum til
þessa, og keppti nú á Fleyg. Hann
varð i tiunda sæti i fjórgangi og
eins i dressúr en ellefta sæti i
tölti.
Attundi Islendingurinn, Sigur-
finnur Þorsteinsson, keppti fyrir
Frakkland, en hann vinnur nú við
tamningar og kennslu þar i landi.
Hann varð fimmti i fimmgangi.
—SV
ungir sjálfstæðismenn ættu að
fylkja sér utan um Davið Oddsson
sem borgarstjóraefni i næstu
kosningum. Hann hefði notiö
trausts og stuðnings samstarfs-
manna sinna i borgarstjórn og
væri i alla staöi mjög frambæri-
legur til embættisins.
JB
Þyrla sótti
slasaö
eftir
bílveltu
Ung hjón úr Hafnarfirði slösuð-
ust er bifreið þeirra valt á móts
við Gránunes norður undir
Hveravöllum, um klukkan 19 i
gærkvöldi.
Þyrla landhelgisgæslunnar
sótti þau siðan og flutti á Siysa-
varðstofuna i Reykjavik, en þang-
aö var komið um klukkan 24.30.
Billinn hafði lent á stórum
grjóthnullungi á veginum, og við
það hvolft. ökumaður féll út úr
bilnum og skaddaðist á hrygg, en
þó ekki alvarlega. Kona hans
hlaut einnig nokkur meiðsli.
Vegna aðstæðna þótti rétt að
kalla til þyrlu landhelgisgæslunn-
ar, en f jöldi manns frá Hveravöll-
um lýsti upp svæðið. Nokkur ótti
greip menn.er f jarskiptasamband
við þyrluna rofnaði i nokkrar
minútur, er hún sneiddi yfir
fjallatoppana i mjög slæmu
skyggni. Allt gekk þó áfallalaust
og eftir 5 1/2 tima voru hin slös-
uðu komin á slysadeildina i
Reykjavik. —AS
BiskuDskjor:
Fjórmenningar
kæraekki
Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir,
sr. Arni Pálsson, Jósafat J. Lin-
dal og sr. Sigurjón Einarsson
hafa sent dómsmálaráðherra
bréf, þar sem þau itreka lagaleg-
an rétt sinn til að kæra úrskurð
kjörstjórnar varðandi vafaat-
kvæðin þrjú til ráðherra, en að
þau óski ekki eftir að neyta þess
lagalega réttar.
Þau mótmæla þvi ennfremur,
að kjörstjórn skyldi taka sér það
vald að gera uppskátt, hverra at-
kvæði væru ógild að hennar mati,
þar eð kosningin væri skv. lögum
leynileg.
Að endingu hvetja þau allt
kirkjunnar fólk til að „standa
saman um orðinn hlut”, eins og
segir i bréfi þeirra aö lokum.
—jsj-
VlSIR
Frá og með deginum i dag, 1.
september, kostar mánaðar-
áskrift að Visi, kr. 85, 00 og verð
blaðsins i lausasölu verður kr.
6.00 eintakið. Grunnverð auglýs-
inga hækkar.jafnframt i kr. 51.00
hver dálksentimetri.
Yrði Sjálfstæðisflokknum andllls-
lyfting að lá ungan varaformann
- segir Gelr H. Haarde formaður SUS