Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 22
22 vtsm Laugardagur 19. september 1981 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta i Hverfisgötu 50, þingl. eign Péturs Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri miövikudag 23. september 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Karlagötu 13, þingl. eign Johns W. Sewell fer fram eftir kröfu Gústafs Þ. Tryggvasonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Laugavegi 101, þingl. eign Sigriöar B. Guömunds- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 46., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hiuta i Hverfisgötu 50, þingl. eign Victors Jakobssonar o.fi. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Holtsgötu 24, talinni eign Kolbeins Gislasonar o.fl. fer fram eftir kröfu Högna Jónssonar hdl. og Gjaidheimt- unnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 23. september 1981 ki. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Iiverfisgötu 65, þingl. eign Óla Jóhannesar Ragnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Hringbraut 47., þingl. eign Magnúsar Árnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Laugalæk 18, þingl. eign Sveins Þ. Jónssonar fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 23. september 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Flúöaseli 87, þingl. eign Hjálmars Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eign- inni sjálfri þriöjudag 22. september 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Garöastræti 15, þingl. eign Gests Ólafssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 22. september 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 146., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Háteigsvegi 2, þingl. eign Sveins Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri þriöjudag 22. september 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Q SÉRSTÆÐ SAKAMÁI - SÉRSTÆÐ SAKAMÁL ~ SÉ SINFÓNl Hvernig gat verið samband á milli atvika sem áttu sér stað með tuttugu ára millibili og vegalengdin milli staðanna þar sem atvikin gerðust var yfir 3000 kílö- metrar. Árið 1959 var 14 ára gamalli stúlku nauðgað og hún síðan myrt í skógi í norðurhéruðum Canada og 21 ári siðar hlaut önnur 14 ára stúlka sömu örlög í skógarrjóðri í Englandi. Hin ógæfusama stúlka sem lét lifiö á svo óhugnanlegan hátt i Canada hét Lynne Harper. Moröingi hennar var jafnaldri hennar og skólabróöir Martin Hathaway. Hann var dæmdur til dauða fyrir afbrot sitt en for- sætisráöherra landsins breytti dómnum i ævilangt fangelsi. Hathaway er i dag laus úr fang- elsi giftur og tveggja barna faðir og að þvi best er vitað nýtur þjóö- félagsþegn, enda er þaö ekki hann sem er tengiliður þessara tveggja atburða, en samt er þar um sam- band að ræða. Sambandið varð þó ekki ljóst fyrr en þrjár ungar stúlkur höfðu látið lifið fyrir hendi vitfirrings sem siðar varð þekktur undir nafninu „Beethoven böðullinn”. Atburðarásin hófst siöastliöið sumar 18. júli. Það hafði veriö hlýr sólrikur dagur og það var enn bjart þegar hin 17 ára Cynthia Roberts hélt heimleiðis frá vinnu sinni i smáþorpinu Frensham i Surrey i Englandi. Vinnustaður hennar var aðeins i um eins kilómeters fjarlægð frá heimili hennar og hún naut þess að ganga þessa stuttu leiö á hverjum degi til og frá vinnu, sér 1 lagi á sumrin. Siðast sást til hennar um það bil fimm minútum fyrir klukkan sjö og þá var hún á tali við tvo pilta úr þorpinu sem hún var nákunnug og haföi gengið i skóla með. Hún kvaddi piltana og beygði af aðal- götu þorpsins og hélt áleiðis niður götuna sem hún bjó viö. Þá var hún aðeins i um 200 metra fjar- lægö frá heimili sinu. Drengirnir hjóluðu á braut eftir aöalgötunni og um leið og þeir hurfu úr augsýn sá Cynthia heim til sin. Aldrei þessu vant var gatan auö og mannlaus. Venju- lega voru einhverjir af ná- grönnunum að dunda I göröunum, gera við bila sina eða konur að rabba saman yfir giröingarnar, en nú var ekki nokkra sálu að sjá. Það rikti algjör þögn og grafar- kyrrð eins og illur fyrirboöi. Þaö sem hér fer á eftir er samantekt úr játningum moröingjans raðað saman til þess að gera sem besta heildarmynd af þvi sem gerðist. Sendiferöabifreið var rennt hljóðlega upp að hliö stúlkunnar þar sem hún gekk i mestu makindum i átt að heimili sinu og leit ekki við ökumanninum sem reyndi að gefa henni merki um að tala við sig. Hún greikkaði sporið en ökumaðurinn lét það ekki aftra sér. Þegar stúlkan átti um 100 metra ófarna að húsinu stökk maðurinn út úr bifreiðinni og gekk i veg fyrir hana. Hann brá hnifi á loft en lausu hendinni greip hann um hálsinn á stúlkunni. ,,Ef þú gefur frá þér eitt einasta hljóð þá sker ég þig á háls á stundinni” sagði maðurinn ógn- vekjandi röddu,” ég vil aö þú komir með mér inn i bilinn og engar hundakúnstir, skilurðu það.” „Ekki meiða mig...” sagði Cynthia „ég skal gera hvað sem þú segir.” Oþokkin lofaði að henni yrði ekkert mein gert ef hún aðeins færi að fyrirmælum hans. Hann tók nú handlegginn af hálsi stúlkunnar og leiddi hana að Fyrsta fórnarlambiö Cynthia Roberts.Hún hvarf aöeins 100 metrum frá heimili sinu. Ekki gat nok heimilisfað sína frá ge Músíkölsk m SÉRSTÆÐ SAKAMAL— SERSTÆÐ SAKAMAL — SÉR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.