Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 12
VÍSIR Laugardagur 19. september 1981 „Ég varð æf þegar ég sá umslagið. Það mætti ætla að verið væri að reyna að koma á samkeppni milli okkar og Pat Benatar. Áj f rummyndinni er ég með poka undir augunum og meðkinnarnar löðrandi í smáörum. Þannig er ég og mér er það ógeðfellt að verið sé að fegra mig, ef það er tilgangurinn með þessari fínpússningu á andlitinu á mér. Lífið er ekki fagurt, — og ekki ég." Safngripur Eitthvaö á þessa leift fórust Chrissie Hynde orö nýlega þegar hún var spurö aö þvi hvers vegna I ósköpunum hún liti út einsog ein af Nolansystrunum á plötuum- slagi nýju Pretenders-plötunnar, — hún sem væri vön aö koma til dyranna einsog hún væri klædd. Chrissie bætti viö aö þetta umslag ætti eftir aö veröa safngripur, þvi þegar tiu þúsund eintök heföu veriö pressuö yröi skipt um mynd. Umslögin utan um plötu Pret- enders, sem hingaö kom á dögun- um, eru meö myndinni af Chrissie Hynde „hinni fögru” og þvi eignast plötukaupendur safngrip veröi þeir sér úti um eintak af Pretenders II. Fyrir bláókunnuga er ef til vill rétt aö upplýsa þaö, aö Chrissie Hynde er söngkona, gitarleikari og aöallagasmiöur Pretenders, — hljómsveitar, sem meö fyrstu plötu sinni fyrir hálfu ööru ári komst i hóp allra fremstu nýbylgjuhljómsveita heims. Sjálf er stúlkan fædd i Banda- rikjunum fyrir þrjátiu og fimm árum og ólst upp viö ástriki og hlýju, sem litt var endurgoldin. „Ég var siöur en svo skólabókar- dæmi um fyrirmyndarungling,” segir Hynde, „ég var löt viö námiö og sótti ekki einu sinni stefnumót. Hins vegar áttu rokk- hljómsveitir hug minn allan og ég þreyttist seint á þvl aö fara á hljómleika.” Ray og Chrissie A unglingsárunum kveöst Hynde hafa átt þann draum stærstan aö geta einhverntima fariö til Bretiands og gengiö I hljómsveit einsog Bitlana eöa Kinks, en þessar tvær hljóm- sveitir voru i miklu uppáhaldi hjá stúlkunni. Aödáun hennar á Kinks hefur raunar ekki fariö leynt, á fyrstu plötu Pretenders var Kinks-lagiö „Stop Your Sobbing” og allra nýjustu fréttir herma aö Ray Davies i Kinks og Chrissie Hynde séu farin aö rugla saman reitum sinum. Viö gripum hér niöur i nýlegt viötal viö Hynde. Blaöamaöurinn spyr: „Ég hef heyrt þvi fleygt aö nýja platan heföf átt aö heita „Predictable” — hvaö varö um þessa finu hugmynd? „Vinur minn, Ray Davies, sem er liösmaöur Kinks einsog þú væntanlega veist...” byrjar hún og opnar ekki hug sinn uppá gátt. Ray er ekki bara vinur, hann er kærastinn hennar, skýtur blaöa- maöurinn inni en Chrissie heldur áfram: „Hann var aö lesa i dag- blaöi um daginn og varö þá aö oröi: „Oh, it ’s all so predict- able.” Þannig laust hugmyndinni aö nafni plötunnar inni kollinn á mér, en þegar Ray samdi lag og nefndi „Predictable” þá þótti mér ekki viö hæfi aö nota þaö. Aö þessu leyti er ég æöislega sann- gjörn”. Flökkustelpa En vikjum aftur til baka. Hynde hóf á unglingsáruhum aö læra á gitar, munnhörpu og fleiri hljóöfæri og sextán ára gömul stofnsetti hún sina fyrstu hljóm- sveit. Ariö 1973 lét hún svo drauminn um Bretlandsförina rætast, hafandi þá veriö þrjú ár I listaskóla. Hún setti stefnuna á Lundúnaborg og liföi þar flökku- lifi I orösins fyllstu merkingu. „Fólk leyföi mér oftast aö liggja inni, ég vaskaöi stundum upp eöa tók til hendinni á annan hátt og fékk fyrir viövikin óformleg dvalarleyfi og svefnpláss á gólfum.” Chrissie fylgdist grannt meö tónlistarlifinu i Lundunum og um tima fékk hún aö spreyta sig á poppblaöamennsku er ritstjóri New Musical Express réö hana til þess aö skrifa um Suzi Quatro, Brian Eno og David Cassidy. Ari siöar sagöi hún dapurlega: „Ég var lélegur penni og þaö var ekki um neitt markvert i tónlistar- bransanum aö ræöa.” Hún setti þvi ritvélina á hilluna góöu og tók upp gitar og hljóönema f þvi augnamiöi aö „búa til frétirnar sjálf”! „Rétta" hljómsveitin A næstu árum fékkst Hynde viö allan skrattann sér til lifsviöur- væris, en „rétta” hljómsveitin var alltaf i sigtinu. Loks áriö 1978 kom Dave Hill, umboösmaöur nokkur, auga á hana og geröist umbi hennar. Sjálfur kynnti hann bassaleikarann Pete Farndon fyrir stúlkunni og sá bætti tveim- ur kunningjum sinum i hópinn, James Honeyman-Scott og Martin Chambers. — Og Pret- enders stökk alsköpuö úti lifiö. Loks má geta þess, aö Chrissie er i fyrsta sinn komin i eigin Ibúö og segist örugglega vera sú leiöinlegasta heim aö sækja sem fyrirfinnist á jarökúlunni, — enda léleg húsmóöir. En frábær söng- kona og lagasmiöur. Skitt meö uppvaskiö! Ilolling Stones — Tattoo You/ CUNS 39114 Löngu eftir aö flestar sam- tiðahljómsveitir Rollinganna i byrjun sjöunda áratugarins hafa geys'jJáö golunni dlegar hjaönaö niður i ekkertiö, — hitta Stones i mark ár eftir ár. Ekkert fær bifaö þeim og þeir eldast alveg dæmalaust vel. Nýja platan er sumpart frá- hvarf til gullaldaráranna og sumpartendurnýjun og viöbót viö þær tónlistartilraunir sem Rollingarnir hafa veriö aö fikta viö á siöustu árum. bd eru ..gamaldags” áhrifin miklu áhrifameiri án þess þó aö flutningur sé á nokkurn hátt gamallegur né stillinn i eftiröpunartón, Rollingarnir þurfa ekki aö gripa til gamalla meðala til aö hala inn prik. Ballööur eru fleiri á þessari plötu en oftast áöur og þar geislar snilldin I söngvum einsog „Heaven” og „Waiting On A Friend”. Rokkaöri lög eruá fyrri hliöinni, þar á meö- al „Start Me Up”, — en hvergi er raunar veikan blett aö finna á þessari plötu. Og þetta er ekki oflof. 9,0 7,0 Meat Loaf — Dead Ringer/ Epix EPC 83645 Þaö var ekki fritt viö spenn- ingi þegar ný Kjöthleifsplata var sett I fyrsta sinn á fóninn hafandi ekki heyrt i kalli um nokkurt árabil. En mikil voru vonbrigðin i byrjun og heföi þessi stuttaralega umsögn veriö skrifuö i vikubyrjun en ekki vikulok er allt eins vist aö talan 4 eöa jafnvel 3 heföu staöiö hér undir. Ekki skal nein fjööur yfir þaö dregin aö litilhefur aödáun min einlægt veriö á Meat Loaf og raunar er ég öldungis hlessa á þessum yfirgengilegu viötökum sem hann fær. Hann syngur ekki sérstaklega vel, lögineru flest miðlungsgóö, útsetningar o- frumlegar og ofhlaöin hljóö- færaleikur,— og stillin er svo- til sá sami og á plötu Jim Steinmans f sumar. Fékk Meat Loaf ef til vill leifarnar frá Jim? En viö frekari hlust- un unnu lögin á uns þar kom aö mér var fariö aö þykja nokkuð til plötunnar koma. Og áöur en ég verö yfir mig hrif- inn set ég einkunnina. Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.