Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 19. september 1981
VÍSIR
31
f Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
J
Verslun
J
BRANDARABOK
Nr, 5
Nú geta allir
drepist úr hlátri. Brandarabókin
nr. 5 fæst i öllum helstu bóka- og
blaösölustöóum um land allt.
Roy Robson,
karlmannafötin
J.M.J. Lauga-
vegi 103,
simi 16930.
Skilti og ijdsritun.
Nafnnælur (Badges) úr fiastefni,
margir litir og ýmsar stæröir.
Ennfremur ýmiss konar plast-
skilti I stæröum allt aö 15x20 cm,
t.d. áúti-og innihuröir. Ljósritum
meöan beöiö er. Pappirsstæröir
A-4 og B-4. Opiö kl. 10-12 Og 14-17.
Skilti og ljósritun,
Laufásvegi 58, simi 23520.
IVimmgallar
margar geröir — margir litir.
Efni: 80% bómull, 20% pólyester.
Verö frá 298.-, 350.- og 428.- Póst-
sendum um land allt. Madam
Glæsibæ, Alfheimum 74, simi
83210.
Brúöuvagnar,
brúöukerrur, þrihjól, verö
kr.222,- og 350.- og 430.- Stignir
bilar, action-man, ævintýramaö-
ur, flugmaöur, hermaöur, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriödrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsiö
Skólavöröustig 10, simi 14806.
Svia-hús
106 trélistar til rööunar á húsi,
leikgrind, stólum og boröi, eöa
fjölmörgu ööru. Upplýsingar I
hverjum kassa. Jafnt inni- sem
útileikfang. Tilboösverö i sept,-
okt. aöeins kr. 995.- auk póst-
kostnaöar. Sendi f póstkröfu hvert
á land.
Fylkir Agústsson,
Hafnarstræti 6,
400 Isafiröi, simi 94-3745.
Verslunin Hof auglýsir:
Mikiö úrval af prjónagarni og
hannyröa vörum, dúkum,
smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl.
Póstsendum daglega.
Verslunin Hof,
Ingólfsstræti (gegnt Gamla BIó)
Simi 16764.
Utsölur
ÖaUerp
Hæbjartorg
Nýja húsinu
Lækjartorgi
Meiriháttar hljomplötuútsalan
helduráfram. PS. þú geturfengiö
plötu á allt niöur i eina krónu.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Silver Cross barnavagn (kerru-
vagn) og barnaleikgrind (net), á
sama staö óskast barnabilstóll.
Uppl. f sima 31453.
Ég er 2ja vikna
gamall strákur og mig vantar
barnavagn, baðborö og annað
smávegis mér og öörum til þæg-
inda. Vinsaml. hringiö í mömmu
og pabba i síma 11921.
Barnagæsla
.Playmobil, playmobii, ekkert
ncma playmobil”, segja krakk-
amir, þegar þau fá aö velja af-
mælisgjöfina. Fídó, Iönaöar-
mannahúsinu, Hallveigarstig.
Tapaó - f undið
Tapast hafa
silfurtóbaksdósir i nágrenni miö-
bæjarins. Skilvis finnandi góöfús-
lega hringiö i sima 13019.
Til byggii
Til sölu
notuö steinrör 400 mm (16
tommu) innanmál. Uppl. i sima
73507.
Notaö mótatimbur
tilsölu. 11/2 x 4 500 metrarog 1 x
6 1400 metrar. Uppl. i sima 77648.
:A.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibúðum og stofnunum meö há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig meö sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
i tómu húsnæöi.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúöum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig. aö okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og
skóla. örugg og góö vinna. Simi
23474. Björgvin Hólm.
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér að hreinsa gólfteppi i
ibúöum, stigagöngum og skrif-
stofum. Ný og fullkomin há-
þrýstitæki meö sogkrafti. Vönduö
vinna. Ef þiö hafiö áhuga þá gjör-
ið svo vel aö hringja i sima 81643
eöa 25474 e. kl. 19 á kvöldin.
Tölvur
Til sölu
heimilistölva. Uppl. i sima 10092.
Fullkomin tölva meö visindalcg-
um möguleikum
60 möguleikar .
Statistic reikn
ingur
Degree/Radian/
Grad.
5 faldur svigi
1 sjálfstætt
miiini
Lithium power
battery
Veski
Ars ábyrgð
kr. 349.00
Borgarljós
Grensásveg 24
s. 82660
Swrau LC 3400L
a a D a ts
DOIIBD
■ BDBB
BBBBB
CASIO FX-81. Vis-
indaleg Tölva
Býöur uppá:
Marga vi'sindalega
möguleika.
Sin/Cos/Tan.
6. Svigar
Logaritmi
Deg/Rad/Grad og
fl.
Reiknar út frá al-
gebriskum grunni.
Rafhlööur sem endast i ca. 4000
klst. i notkun.
Eins árs ábyrgö og viögeröar-
þjónusta.
Kr. 350.-
Casio-umboðiö,
Bankastræti 8,
simi 27510.
Tölvuúr
CASIO-CA-901 —
Nýtt!!!
Býður uppá:
Klst., min, sek,
f.h/e.h. mán/dag.
12/24 tima kerfiö.
Sjálfvirk dagatals-
leiörétting um
mánaðamót.
Tölva með + /-
/x/-r , Konstant.
Skeiöklukka meö
millitima 1/100 úr
sek.
Ljós til aflestrar i myrkri.
Vekj ari
Hljóömerki á klukkutima fresti.
Tveir timar I senn, báöir hafa
möguleika á 12/24 tima kerfinu.
Leik sem byggist upp á hraöa.
Ryöfritt stál.
Rafhlööur sem endast I ca. 15
mán.
Eins árs ábyrgö og viögeröar-
þjónusta
Kr. 850,-
Casio-umboöiö,
Bankastræti 8,
Sími 27510.
, n M-1230 býöui
uppá:
Kkikkutima, min.,
sek. Mánuö, mán-
_ aðardaga, viku-
daga. Vekjarar
meö nýju lagi alla
■ “ daga vikunnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiöréttingu um
mánaðamót. Bæöi
12 og 24 tima kerf-
iö. Hljóömerki á klukkutima
fresti meö ,,Big Ben” tón. Daga-
talsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni meö jólalagi. Niö-
urteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiöklukka meö millitima. Raf-
hlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars
ábyrgö og viögerðarþjónusta. Er
högghelt og vatnshelt. Verö 850.-
Casio-umboöiö
Bankastræti 8,
simi 27510.
Kennsla
/UNI '
Dansnámskeiö
Þjóödansafélags Reykjavikur.
Hefjast mánudaginn 28. septem-
be 1981 i Félagsheimili Fáks
v/Bústaöarveg. Barnaflokkur frá
kl. 4.30. Gömlu dansarnir, full-
orönirkl. 8—11. Þjóödansar, full-
orönir kl. 8—10 á fimmtudögum i
leikfimisal Vöröuskóla. Innritun
ogupplýsingar isima75770e.kl. 2
á daginn. Þjóödansafélagiö.
Ballettskóli Eddu Scheving
Kennsla hefst i byrjun október.
Innritun og upplýsingar I sima
76350 kl. 2-5 e.h.
Framhaldsnemendur hafi sam-
band við skólann sem fyrst.
Ballettskóli Eddu Scheving,
Skúlagötu 34.
Kennsla hefst i byrjun október
Byrjendur og framhaldsnem-
endur. Innritun og upplýsingar i
sima 72154 kl. 13 til 17 daglega.
Ballettskóli
Sigriðar Ármann
Pýrahald
D
Hundavinir
Tveir hvolpar af smáhundakyni
fástgefins. Upplýsingarisima 99-
1416.
Hey — hestar — tamning.
Hef til sölu súgþurrkaö hey,
heimkeyrt. Sé um hestaflutninga,
allt aö 14 hestum i einu. Tem
hesta. Hef einnig til sölu nokkra
fola. Jón Sigurösson, Skipanesi.
Simi um Akranes.
Kaupum stofufugla
hæsta veröi. Höfum úrval af
fuglabúrum og fyrsta flokks
fóöurvörur fyrir fugla. Gullfiska-
búöin, Fischersundi, simi 11757.
Þjónusta
Bókhald.
Tek aö mér bókhald, reikningsút-
skriftir, launaútreikning, inn-
heimtur, uppgjör o.fl. fyrir fyrir-
tæki, félagssamtök og húsfélög.
Uppl. i si'ma 74234 á kvöldin.
tþróttafélög — félagsheimili —
skólar.
Pússa og lakka parkett. Ný og
fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114
e.k. 19
Takiö eftir!
Ef lyklarnir eru tapaöir og læs-
ingar ykkar eru bilaöar þar á
meöal skjalaskápalæsingar. A ég
þær læsingar til og flest allar
aörar. Erviö alladaga frá kl. 9-23
á kvöldin, einnig um helgar.
(Professional Locksmith). Sér-
fræöingur I lásum og læsingum.
Uppl. Isima44128. Alltaö eins árs
ábyrgö á lásum og læsingum.
G.H. Jónsson, Kársnesbraut 79,
Kópavogi.
Tek aö mér aö smiöa
og sérhanna innréttingar I baö-
herbergi. Vönduö vinna, fljót af-
greiösla. Upplýsingar i slma
83764 eftir kl. 7.00.
Bilasprautun & réttingar
Almálum og blettum allar geröir
bifreiöa. Onnumst einnig allar
bilaréttingar. Blöndum nánast
alla liti i blöndunarbarnum okk-
ar. Vönduö vinna unnin af fag-
mönnum. Reyniö viöskiptin.
LAKKSKALINN, Auöbrekku 28,
Kópavogi, simi 45311. (áöur Bila-
sprautun & réttingar. ó.G.O.)
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Múrverk - *
7V i Hlsalagnir
jjf • ySt£^ur-
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgeröir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu istór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Tökum aö okkur
aö þétta kjallara og aörar húsa-
viögeröir. Sköfum einnig upp úr
útihuröum og lökkum. Uppl. i
sima 74743.
Efnalaugar
Efnalaugin Nóatúni 17
Hreinsum mokkafatnaö. Sendum
i póstkröfu. Efnalaugin, Nóatúni
17, simi 16199.
Fomsala
Fornverslunin,
simi 13562.
Grettisgötu 31,
Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, borðstofuskápar, borö,
stofuborö, sófaborö, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Atvinnaiboði
Starfsstúlka
óskast i matvöruverslun eftir há-
degi. Uppl. isima 10369 e.h. idag
og á morgun.
Okkur vantar mann
til innheimtustarfa hlutastarf.
Uppl. á staönum. Skrifvélin,
Suöurlandsbraut 12.
Ungan fjölskyldumann
vantar vel launaða atvinnu, helst
i sambandi viö rafiönaö, annars
kemur margt til greina. Uppl. i
sima 19647. ,
Simsölufólk óskast
til starfa. Starfiö fer fram 4-5
daga i viku kl. 19-22. Hringt af
vinnustaö. Góðir tekjumöguleik-
ar fyrir áhugasamt fólk, sem hef-
ur gott vald á málinu. Föst laun
og bónus að undangengnu kynn-
ingarnámskeiöi I eitt kvöld. Til-
boö sendist auglýsingadeild VIsis,
Siöumúla 8, merkt „simsala”.
Atvinna óskast
Ungan fjölskyldumann
vantar vel launaöa atvinnu, helst
i sambandi viö rafiönaö, annars
kemur margt til greina. Uppl. i
sima 19647.
23 ára stúlka
meö Pittmanspróf frá einka-
ritaraskóla Mimis óskar eftir aö
taka aö sér aö semja og vélrita
ensk verslunarbréf. Upplýsingar
i sima 45302 eftir kl. 19.00.