Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 36

Vísir - 19.09.1981, Blaðsíða 36
Laugardagur 19. september 1981 síminner 86611 veðurspa heigarínnari Um helgina veröur norö- austandttín rikjandi og þoku- loft og vætusamt á Noröur-og g Austurlandi og noröan til á Vestf jöröum . Besta veöriö veröur á Suövesturlandi og búist er viö þvi aö þetta veöur §§ haldist alla helgina. veðrið hér 09 har Vefiriö klukkan 18: Akureyri alskýjaö 7, Bergen alskýjaöl6, Helsinki skýjaö 8, Kaupmannahöfnléttskýjaö 19, - Osló skýjaö 17, Reykjavfk skúr 10, Stokkhdlmur skúr 10, t>órshöfn súld 10, Aþena heiörikt 23,Berlin léttskýjaö 21, Chicago alskýjaö 15, Feneyjar heiörikt 21, Frank- furt rigning 20, Nuuk létt- skýjaö 3, London skúr 15, Luxemburg rigning 17, Las Palmas léttskýjaö 25, Mall- orka léttskýjaö 25, Montreal alskýjaö 15, New Yorkskýjað 21, Paris léttskýjaö 17, Róm léttskýjaö 22, Malaga skýjað 30, Vin þokumóöa 13, Winne- pegheiöskýrt 21. segir Menntun er máttur þaö er aösegja ef hún kostar ekkert! 1 I 1 1 1 1 I 1 I 1 ÞýsKur blómaskreytingarmaður: Fannst slunnlnn lll Dana l íbúð sinnl Þýskur maöur, Hans Wied- busch, sem búsettur hefur veriö hér á landi frá þvi 1970, fannst myrtur á heimili sinu aö Greni- mel 24 i gær. Ibúi i húsinu haföi komið aö honum látnum um klukkan 10 i gærmorgun, en Wiedbusch haf ði veriö stunginn tíl bana, og nokkrir áverkar fundust á honum. Lögreglan kom á vettvang skömmu siðar og hóf þegar rannsókn málsins. t gærkvöldi var ekki vitaö um hver voða- verkiö haföi unniö, og ekki haföi sést til mannaferða frá heimili hans. Hann bjó á 1. hæö i húsinu aö Grenimel 24. Samkvæmt upplýsingum Rannsóknarlögreglu rikisins, gætí moröið hafa átt sér staö sólarhring áður en Hans Wied- busch fannst. Þegar hann mætti ekki til vinnu i gærmorgun var farið aö grennslast fyrir um hann og varð þaö til þess aö hinn látni fannst. Hans Wiedbusch var þýskur rikisborgari. Hann haföi fyrst komiö til tslands 1966 en fór af landi brott i árslok 1967. Hann kom siöan aftur áriö 1970 og hefur búið hér siöan. Siöast starfaöi hann sem blóma- skreytingamaður i Blómaval. Hans Wiedbusch var fæddur 10. á^úst 1936. Hann bjó einn i ibúö sinni á Grenimel. Viötækar yfirheyrslur stóðu yfir hjá Rannsóknarlögreglu rikisins i gær þar sem ná- grannar Wiedbusch og sam- starfsmenn voru yfirheyrðir, en lögreglan var dcki komin á sporiö i gærkvöldi. —AS li 1 Hans Wiedbusch. Grenimelur 24 þar sem Hans Wiedbusch bjó. Hann fannst myrtur á heimili sfnu I gærmorgun. Fjárlagafrumvarpið: Mlklll niðurskurðup á lé tll Háskðlans? Ólga er nú i Háskóla Islands, þar sem flogið hefur fyrir að stór- kostlega sé gengiö á fjárveitingar til skólans i hinu nýja fjárlaga- frumvarpi rikisstjórnarinnar og eru yfirstjórn Háskólans, félag Háskólakennara, félag stunda- kennara og stúdentar i viðbragðs- stöðu. Samkvæmt öruggum heimild- um Visis mun hér um að ræða umtalsverðan niðurskurð, sem jafnvel getur leitt til þess aö Há- skólinn geti ekki tekiö viö öllum þeim nýstúdentum, sem koma til meö aö sækja um skólavist aö ári. Þá má og viö þvi búast, aö ekki veröi staöiö viö þau loforö, sem stundakennurum skólans voru gefin i vor. Fjárlög til skólans hafa nokkuð verið skorin við nögl á siðustu þremur árum. Til marks um það hefur stúdentum fjölgað um fleiri hundruð á þessum tima, en föst- um kennurum aðeins sem telja má á fingrum annarrar handar, eins og einn viðmælandi blaösins komst að orði. Og hann bætti við, að nú væri um 50 til 60 prósent kennslunnar við skólann innt af hendi stundakennara sem væri mjög óeðlilegt, og héldi sem horfði yrði Háskóli íslands orðinn annars eða jafnvel þriðja flokks háskóli, áður en langt um liði. Eins og kunnugt er, er f járlaga- frumvarpið aldrei gert lýðum ljóst fyrr en það er lagt fyrir Alþingi i þingbyrjun. Þessar upp- lýsingar Visis voru þvi bornar undir menntamálaráðherra, Ingvar Gislason, sem sagði: „Þetta er ekki rétt.” Meira vildi hannekkitjásigum málið. —KP Sprengiefni stoliö Brotist var inn i vinnuskúr er staðsettur haföi verið við Gagn- heiöi á Selfossi, aðfararnótt sið- astliðins fimmtudags. Stolið var þaðan nokkru magni af dýnamiti. Þetta eru hvitir sivalningar 20 sentimetra langir. Lögreglan á Selfossi beinir þeim tilmælum til Selfyssinga að geti þeir einhverjar upplýsingar gefið um málið þá snúi þeir sér til hennar. Auk þess eru foreldrar hvattir til þess að kanna hvort börn þeirra geti haft sprengiefnið undirhöndum. —AS sykurlaust mmna en ein kaloria iflösku

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.