Vísir


Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 6

Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 6
Jakob Magnússon og Alan Howarth skipa minnstu hljómsveit sinnar tegundar í veröldinni The Magnetics. Þeir, vísa veginn aö tónlist framtíöarinnar á plötunni A Historic Glimpse of the Future. Ef þú hefur áhuga á að kíkja aðeins inní framtíðina og hlusta á futurista rokk með sveiflu, þá er plata Magnetics pottþétt við þitt hæfi steinarhf Símar 85055 ofl 85742. HLJOMOLU í) Utii) KARNABÆR r Simi Irá s»upi:r.Oföi 850-T.' áhöfn biargað MS Tungufoss sökk í fyrra- kvöld út af Lands End viö suö- vesturhorn Englands. Mann- björg varö og ekki slys á mönn- um. Ellefu manna áhöfn var á skipinu. Skipstjóri á skipinu i þessari ferö var Gunnar Schev- ing Thorsteinsson. Skipiö var á leigu hjá erlend- um aöila og flutti 1900 tonn af lausu hveiti frá Avon Mouth i Englandi og var áfangastaöur Le Havre i Frakklandi. Skipiö fór frá Avon Mouth klukkan 22 á föstudagskvöld. Veöur var vont á þessum slóöum vindur suö- vestan 10-11 vindstig og þungur sjór. Óhappiö varö um klukkan 19:30 eftir islenskum tima. Skipiö tók skyndilega á sig um 30 gráöu halla, sem jókst siöan. Þegar siöasta skipverjanum var bjargaö, var halli skipsins oröinn um 90 gráöur. Skipiö sendi út neyöarskeyti og héldu nokkur skip i átt til Tungufoss. Ahöfn skipsins lenti i nokkrum erfiöleikum viö aö koma út björgunarbátum vegna hallans og veöurs. Sjö af áhöfn skipsins var bjargaö um borö i björgunarbát Ur laridi, en fjör- um var bjargaö meö þyrlum breska sjóhersins. Var áhöfn skipsins komin i land um tveimur timum eftir aö óhappiö skeöi. Skipverjarnir sjö voru fluttir til Pen Zanee, en hinir til flotastöövarinnar i Cul- rose Helston. Áhöfn skipsins er væntanleg til Reykjavikur fyrri hluta vikunnar. Gert er ráö fyr- ir, aö sjópróf fari fram I Reykjavik strax og við veröur komiö. MS Tungufoss var byggöur i Fredrikshavn i Danmörku áriö 1973, en skipiö var keypt til Is- lands i júli 1974. MS Tungufoss var 2100 DWT aö stærö. Skipið var einkum i ýmsum stórflutningaverkefnum til og frá Islandi, en það var sérstak- lega útbúiö fyrir flutninga á kis- iljárni. Aö þessu sinni var þaö i leiguverkefnum erlendis milli verkefna til og frá Islandi. —KS Biskup islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vlgöi fjóra guðfræöikandi- data til prests I Dómkirkjunni I gærmorgun. Tvær konur voru meöal hinna nývlgöu presta, Agnes M. Siguröardóttir, sem ráöin hefur veriö æskulýösfulltrúi þjóökirkjunnar, og Hanna Maria Pétursdóttir, sem sett hefur veriö sem prestur I Ásaprestakalli, Guöni Þór ólafsson var vlgöur til farprestaþjónustu I Stykkishólmi og Kristinn Ágúst Friö- finnsson, sem settur hefur veriö prestur aö Suöureyri viö Súgandafjörö. Visism. Friöþjófur) Nýtt „Herrariki” var opnaö i Glæsibæ um helgina. (Visismynd. Friöþjófur) Opna annaö .Herraríki’ Ný herrafataverslun var opnuö I Glæsibæ viö Alfheima á laugar- daginn, „Herrariki” Iönaðar- deildar SIS, og er þaö önnur verslunin i Reykjavlk meö þvi nafni. Sú eldri er á Snorrabraut. I „Herrariki” fæst aðallega fatnaöur frá Fataverksmiöjunni Gefjuni, en að auk allur almenn- ur karimannafatnaður, auk þess skór og skyrtivörur. Fatabreyt- ingarþjónusta er á staðnum og að sögn forráöamanna verslunar- innar veröur lagt allt kapp á skjóta þjónustu. Verslunarstjóri „Herrarikis” i Glæsibæ er Skúli Gislason, en yfirumsjón meö báöum „Rikjunum” hefur Sverrir Berg- mann. Iðnaðardeild SIS keypti hús- næöi þaö, sem verslunin i Glæsi- bæ er i, og mun þaö vera fyrsti hluti Glæsibæjar, sem seldur er, en svo sem kunnugt er, var allt húsiö auglýst til sölu a* sinum tima. her „Við erum afar óhressir skák- menn hér á Austurlandi með þá ráöstöfun stjórnar Skáksam- bandsins að taka upp nýjar reglur um skipun liða i 1. deild, sem þýða, að b-sveit Taflfélags Reykjavikur fær þar laust sæti, sem við teljum Skáksamband Austurlands eiga aö fá”, sagði Einar Már Sigurðsson, skóla- stjóri á Fáskrúðsfirði, og formaöur skáksambandsins eystra. „Taflfélagiö Mjölnir i Reykja- vik hætti viö þátttöku i 1. deild að þessu sinni, en deildarkeppnin fer fram á Húsavik um aöra helgi. 1 sliku tilfelli áöur hefur félag, sem féll siðast áöur niöur úr 1. deild, veriö flutt upp aftur, en nú ákvað stjórn St aö flytja upp liðið i 2. sæti i 2. deild, b-lið TR. Þarna er breytt um stefnu á stjórnarfundi St, enda þótt um viökvæmt deilu- mál sé að ræöa, til margra ára, og aðalfundur Skáksambands tslands hafi 1 vor visað tillögu um að veita b-sveitum fullan rétt til milliþinganefndar og afgreiðslu næsta aðalfundar”, sagði Einar Már. „Sú nefnd á raunar að fjalla alfarið um reglugerðina um deildarkeppnina.” Þess má geta, að samkvæmt upplýsingum Öttars Felix Hauks- sonar, stjórnarmanns i St og um- sjónarmanns deildarkeppninnar, varð b-sveit TR i sigursæti i 2. deild þrátt fyrir það. Nú ákvað stjórn St að færa b-sveit TR upp, með fjórum atkvæðum gegn einu, en tveir stjórnarmenn sátu hjá. Þá má og geta þess, að forseti St. dr. Ingimar Jónsson, er fjarver- andi nú um nokkurra mánaða skeið, og hefur þvi ekki haft af- skipti af þessu máli nú. HERB Fram tíðarskref THE MAGNETICS Tungufoss sökk undan suðurströnd Engiands: Ellefu manna Ágreiningur um skipun 1. deildar í skak: „B-svell TR troðlð inn Auslfirðlngum boiað frá”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.