Vísir - 21.09.1981, Qupperneq 9
Hmm ár frá andláti Maos
Mánudagur 21. september 1981
Abfaranótt 8. scptembers fyrir nákvæmlega fimm árum sátum
viö nokkrir erlendir nemendur i Kina meö kinverskum kunningjum
okkar viö „Nafnlausa vatniö” svokallaöa viö Peking háskola.
Mánaskiniö endurspeglaöist i kyrrum vatnsfietinum, algjör þögn
rikti og trén i kringum vatniö teygöu toppa sina i átt aö tunglinu.Viö
lyftum glösum okkar i þögulli skál til mánans og boröuöum mána-
kökur aö kinverskum siö. Þarna sátum viö lengi nætur og nutum
kyrröarinnar og hlýrrar haustnæturinnar. Ekkert okkar grunaöi aö
einmitt á þessari sömu stundu háöi hinn mikli faöir og leiötogi kin-
versku þjóöarinnar baráttu viö dauöann.
Snemma morguninn eftir var þeirri frétt útvarpaö um gervallt
Kinaveldi og siöan heim allan, aöformaöurinn sjálfur, Maó Zedong,
heföi látist.
„Arftaki Maós”
A þessum tima sem liðinn er
frá láti Maos hefur mikið vatn
runnið til sjávar og margar
breytingar orðið i Kina. Strax
eftir lát hans spáði ég þvi eins
og flestir aðrir að enginn þáver-
andi forystumanna Kina gæti
tekið við hlutverki Maos i kin-
verskum stjórnmálum og þjóð-
lifi. Um tima virtist þessi spá
min öfugmæli þar sem Hua
Guofeng tók sér svo til alræðis-
vald með þvi að láta handtaka
hina svokölluðu fjórmenninga.
Alls staðar voru hengdar upp
myndir af Hua við hliðina á Mao
og rekinn var áróður fyrir þvi að
hann væri tilnefndur arftaki
Maós. Þegar til lengdar lét kom
þó i ljós að Hua var ekki búinn
jafn ótviræðum leiðtogahæfi-
leikum og Mao. Með þvi að
ryðja brautina fyrir afturhvarfi
frá ofurróttækni timabils menn-
ingarbyltingarinnar kippti hann
að nokkru undan sér pólitiskum
grundvelli sinum vegna þess að
Hua komst fyrst og fremst til
mannviröinga i menningarbylt-
ingunni.
Smám saman missti Hua
Guofeng meira og meira af
áhrifum sinum og völdum. Var
hann m.a. annars gagnrýndur
fyrir blinda dýrkun á Mao og
einstrengingslega vinstriöfga
auk þess sem hann var gagn-
rýndur fyrir tengsl sin við ofur-
róttækni menningarbyltingar-
innar. Svo fór að lokum að Hua-
neyddist til að segja af sér öllum
helstu valdaembættum en aðrir
menn hafa tekið við
Hu formaður
Eins og réttilega hefur komið
fram i fréttum er það hinn lág-
vaxni en harðgerði leiðtogi
Deng Xiaoping (Döng Sjáping)
sem einna helst er i forsvari
fyrir þá kinverska kommúnista
sem hafna menningarbylting-
unni og einhliða dýrkun á orðum
og athöfnum hins látna for-
manns. Hefur það viðhorf að
menningarbyltingin hafi verið
röng og skaðleg að öllu leyti nú
unnið algeran sigur innan
Kommúnistaflokks Kina.
Deng, sem farinn er að reskj-
ast, hefur þrátt fyrir mikil völd
sin forðast að taka að sér æðstu
embætti rikisins en látið þau
eftir öðrum mönnum sem
grundvallarlega eru þó sam-
mála honum um menningar-
byltinguna og skaðsemi hennar.
Má þar nefna Wan Li sem lengi
hefur verið hægri hönd Dengs i
öllu sem hann hefur tekið sér
fyrir hendur, Zhao Ziyang, for-
sætisráöherralandsins og siöast
en ekki sist Hu Yaobang, sem
til skamms tima var aðalritari
flokksins. en var nýlega gerður
að formanni KFK.
Löngu áöur en Hu var gerður
aðformanni flokksins i stað Hua
Guofengs var hann i raun og
veru orðinn valdamesti maður
Kina næst á eftir Deng Xiaop-
ing. Ahrif hans á stefnumótun
KFK að undanförnu verða
meira aö segja að teljast meiri
en áhrif Dengs enda er Hu for-
maöur flokksins og býr yfir
Kínverja enn maóistar
A miðstjórnarfundi KFK sem
haldinn var i byrjun júli siöast-
liöins var gerð samþykkt um
sögu Kommúnistaflokks Kina. 1
henni var, eins og komið hefur
fram i fjölmiðlum, Mao gagn-
rýndur fyrir að hafa borið
höfuöábyrgðina á menningar-
byltingunni og ýmsum mistök-
um KFK siðustu tvo áratugina.
Það virðisthins vegar hafa farið
fram hjá fjölmiðlum að i þessari
sömu ályktun er lögö mikil
áhersla á að hætta verði gagn-
rýni á Mao að öðru leyti og
leggja beri höfuðáhersluna nú
og um ófyrirsjánlega framtið á
nám i verkum Maos um leið og
byltingarsinnaðar starfsað-
feröir Maós á fyrri hluta starfs-
ferils hans verði að hafa i heiðri.
Hér er ekki eingöngu um mála-
miðlun við „maosinnana” i
Kina að ræða eins og haldið
hefur verið fram á Vesturlönd-
um heidur endurspeglar þetta
stef nu og skoðanir Hu Yaobangs,
sem einmitt var kosinn for-
maður flokksins á þessum fundi
i leynilegri atkvæöagreiðslu.
Bæði i samþykkt flokksins um
flokkssöguna og eins i ræöu hins
nýja formanns flokksins er
miklu meiri áhersla lögö á
grundvallarlegt réttmæti kenn-
inga Maós og byltingarsinnað
inntak þeirra en á mistök hans.
Alhliða mat Kinverja nú á
hinum látna formanni sinum, á
kostum hans og göllum, bylt-
ingarsinnuðu framlagi hans
annars vegar og mistökum hans
hins vegar, er einstakt i sögu
kommúniskrar hreyfingar.
Hingaö til hefur verið vægast
sagt sterk tilhneyging til þess
hjá þeim, sem kenna sig við
kommúnisma að búa sér til úr
látnum leiðtogum hreyfingar-
innar annað hvort hálfguði eða
djölfla i mannsmynd.
Þrátt fyrir miklar breytingar
á sviði stjórnmála og efnahags-
mála frá láti Maos i Kina er þvi
ekki hægt að neita að Kinverjar
hampa enn kenningum Maos.
Þeir eru enn maoistar þó svo að
innihald maöismans hjá þeim
hafi breyst töluvert á þessum
árum.
Nemendur frá tslandi, Finnlandi og Sviþjóð viö Pekingháskóla standa við krans, sem nemendur frá Norðurlöndum gerðu tii að minnast Maós Zedong.
neöanmals
Kagnar Baidursson skrifar
grein i tilefni þess, að fimm ár
eru nú liðin siðan Maöformaður
var allur og fjallar um þá, sem
siðanhafa farið með æðstu
völd i Kina.
margfalt meira starfsþreki en
Deng.
Það er ekki nokkur vafi á þvi
að Hu Yaobang er harðlinu-
kommúnisti og andstaða hans
við menningarbyltinguna er
fyrst og fremst sprottin af þvi að
hann álitur hana hafa verið
andsósialiska i eðli sinu, hún
hafi byggt á huglægu mati á kin-
versku þjóðfélagi og ekki verið
leidd af meðvitaðri sósialiskri
fræðikenningu, heldur af hug-
spekilegum stjórnleysis-
dramórum vöfðum i dularklæði
byltingarsinnaðs orðavaðals.
Að öllu jöfnu er Hu Yaobang
mjög varkár en ákveðinn
stjórnmálamaður sem forðast
pólitiska og fræðilega kollhnisa
og hundakúnstir þær sem Deng
Xiaoping hefur stundum látið
sjá tU sin. Með þvi að staða Hu
Yaobangs hefur eflst i leiðsögn
flokksinshefurmáttgreina nýja
vinstri sveiflu i kinverskum
stjórnmálum.
Maó formaður