Vísir - 21.09.1981, Page 22
22
VfSIR
Mánudagur 21. september 1981
ÉÉI
mmm
WKm
mm
Wmm
fJwmm
:>;XvXv
app
wmm
WMwÆm.
mannlíí
Menn hafa haldið þvi fram, sennilega með réttu, að frjálsræði i kynferðis-
málum hafi aukist mjög á Vesturlöndum á undanförnum árum og reyndar
er talað um byltingu i þvi sambandi. Mönnum bregður þvi við, þegar
frægar persónur lýsa opinberlega yfir bindindissemi i þessum efnum, eins
og fram kom i erlendri blaðagrein ekki alls fyrir löngu og hér er vitnað til.
Hin skirllfa fyrirsæta, Stefanie Marrian.
Ein af eftirsóttustu fyrirsætum
Englands, Stefanie Marrian, lýsti
þvi þar yfir, að hún hafi hætt öllu
kynlifi fyrir fjórum árum og hafi
siðan ekki átt elskhuga. A sama
vettvangi lýsti Andy Warhol,
popplistamaður frá New York,
þvi yfir, að hann sjái jafnmikla
fegurð i súpupakka og Marilyn
Monroe og að hann hafi lifað
skirlifi siöastliðin tuttugu ár.
Stefaniesegir: — „Fyrir flestar
konur i dag er kynlif alveg
tilgangslaust, nema með mannin-
um sem þær elska, — og bestu
mennirnir eru allir kvæntir. Ég er
upp Ur þvi vaxin að hoppa upp i
rúm með hverjum sem ér. Ég vil
eiga gamaldags kærasta, sem
færir mér blóm ogbýöur mér Ut að
boröa öðru hverju.”
Andy heíur þetta um málið að
segja: — Ég hef átt ágætan
kunningsskap við stUlku i sex ár
og við tölumst alltaf viö i sima og
ekkert umfram það. Ég bý uppi i
bæ og hUn niðri i bæ .svoaðþetta
hentar ágætlega. Kynlif er miklu
meira spennandi á hvita tjaldinu
Andy Warhol, hefur ekki verið
með kvenmanni i tuttugu ár.
og i bókum en á milli lakanna.”
1 áðurnefndri blaðagrein er þvi
haldið fram, að kynlifsbindindi sé
nU að breiðast Ut eins og tiskufyr-
irbrigði. Þessi „nýbylgja” er
þegar hafin i Bandrikjunum og
siglir nU hraðbyri yfir til Evrópu
undir kjörorðinu: „Ekkert kynlif,
takk”. Er þessu likt við mUgsefj-
un, likt og þegar hópar fólks taka
sig saman um að hætta að reykja.
Sálfræðingurinn Gabrielle
Brown, frá Kaliforniu hefur tjáð
sig um málið og er með tilgátu
um það, hvers vegna æ fleiri
forðast kynlifið. — „Það má likja
þessu við knattspyrnu. Eftir að
knattspyrnuvertiðinni lýkur, eru
menn orðnir hundleiðir á boltan-
um og leikmönnum. Menn hafa
einfaldlega fengið of mikið af svo
góðu i kynlifinu”, — segir
Gabrielle.
Og félagsfræðingur einn i Lon-
don bætir við:
— „Fólk er farið að gera sér
grein fyrir, aö kynlif leysir ekki
allan vanda, eins og oft hefur
verið haldið fram.”
Kynlífsbindindi
breiöist út
Reagan á móður
sinni allt að þakka
Eldri bróðir Ronalds Reagan
Bandarikjaforseta, Neil, hefur
sagt frá þvi hversu mikil áhrif
móðir þeirra hafði á framtiö
þeirra bræðra og það sé ekki sist -
uppeldi hennar fyrir aö þakka að
Ronald sé oröin það sem hann er.
Neil var tveggja ára, er Ronald
fæddist, og var móöir hans bUin
að lofa honum systur. Þegar litill
bróðir birtist, varö Neil svo
reiður, að hann neitaði að sjá
hann.
Móðir þeirra var mjög siöprúð
og guðrækin kona, og byrjaöi að
siða drengina sina til frá unga
aldri. Eitt sinn er þeir voru ný-
búnir aö læra að bölva, og æfðu
sig óspart, heyrði hUn til þeirra,
og tók hUn umsvifalaust niður um
þá og hýddi duglega. Neil segist
aldrei gleyma þeirri stundu, en
siðan þá, hafi hvorugir þeirra
notaö slikan munnsöfnuð.
Trúrækni sína hafa þeir frá á-
hrifum móðurinnar, sem vann
mikið fyrir kirkjuna i sókninni,
hUn heimsótti meöal annars
sjUkrahUs og fangelsi i trUar
legum tilgangi. HUn spilaði á
mandólin fyrir fangana og söng
sálma og bað fyrir þeim.
Nelle Reagan, lést fyrir nitján
árum, og segir Neil að hUn heföi
ekki orðið vitund undrandi, ef hún
vissi að sonur hennar væri for-
seti Bandarikjanna. HUn hafði
þaö oft á orði, aö annar sona
hennar yrði mjög háttsettur
maður.
Frank Sinatra
hyggst nú fara i
mál viö ameriska ^
vikublaðiö Star. Á
forsiöu þess fyr-
ir skömmu mátti
lesa/ að blaðið heföi
tekið einkaviðtal
viö leikarann um
peninga, konur og
ótrygga vini. Frank
segist aldrei hafa veitt
þessu blaði viðtal og
vill nú fá 75 milljónir
króna í bætur...
Eldri bróðir forsetans.
Móðir Reagans.