Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 3
 Föstudagur 2. október 1981 Siglfiröingar hafa staöiö J stórræöum i sumar viö malbikun gatna þar f kaupstaönum. (Visism. K.M.) Sigluljörður: Fyrsta malbik á gðtur bæjarins Nokkrar malbikunarfram- kvæmdir hafa veriö á Siglufiröi i sumar og er þaö i fyrsta sinn, sem götur eru malbikaöar þar i kaupstaönum. Þaö voru um 2.400 tonn af mal- biki, sem fóru á þær þrjár götur, sem malbikaöar voru eöa um tveggja kilómetra langur vegar- kafli. Var öll undirbúningsvinna unnin af heimamönnum, en siöan fenginn vinnuflokkur frá Akur- eyri til aö leggja siöasta lagiö, þar sem engar malbikunarvélar eru til á Siglufiröi. —KÞ Bjðrgvin Dyrjar í trð trá BÚR Meöal merkra atburöa i þjóö- lifinu, sem tengdir eru deginum i gær, fyrir utan lögleiöingu bil- beltanotkunar var aö Björgvin Guömundsson átti aö taka viö starfi forstjóra Bæjarútgeröar Reykjavikur. Af þessu varö þó ekki, vegna þess aö Björgvin er ekki staddur á landinu um þessar mundir. Sú saga hefur flogiö fyrir aö Björgvin hafi byrjaö forstjóra- feril sinn meö þvi aö fá þriggja mánaöa fri. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar, sem jafn- framt á sæti i útgeröarráöi, gat hvorkistaöfest þá sögu né hrakiö, honum var ókunnugt um máliö. Borgarritari gegnir störfum borgarstjóra um þessar mundir, i fjarveru borgarstjóra, sagöi aö borgarstjóri muni hafa fallist á aö Björgvin fengi fri fyrst um sinn, eöa þangaö til hann væri laus úr starfi sinu sem skrifstofustjóri i Viöskiptaráöuneytinu. Hann gat ekki tilgreint hversu langur timi það væri. Æöstu menn i Viöskiptaráöu- neytinu eru staddir i útlöndum um þessar mundir og þar var fátt um upplýsingar. Þar fékkst þó staöfest aö Björgvin er enn i starfi þar, en hversu lengi enn gat enginn upplýst. —SV Akureyri: Semán innuroi tramin á 6 vikum Mikill innbrotafaraldur hefur gengið yfir á Akureyri á undan- förnum sex vikum. Alls hefur verið brotist inn á 16stöðum. Mis- jafnlega miklu hefur verið stolið á hverjum stað, sums staðar engu en mestu hjá Biiaieigu Akur- eyrar. Þar var verðmæti þýfisins 140 þúsund krónur, þar af um helmingur i peningum, en annað i ávisunum og bensinnótum. t fyrradag tókst aö upplýsa átta af þessum innbrotum, að sögn Daniels Snorrasonar, rann- sóknarlögreglumanns á Akur- eyri. Reyndust ungir drengir hafa verið að verki, sem áöur hafa komið viö sögu hjá lögreglunni. Sá elsti er 15 ára en aörir 12 og 13 ára. Tveir þeirra voru höfuöpaur- arnir og annar þeirra hafði tekiö þátt i öllum átta innbrotunum. Allur gangur var hins vegar á hverja hann hafði I vitoröi meö sér. Þeir félagar brutust inn i Urethan einangrun, Haga h.f., Sjafnar lagerinn, Endurhæfinga- stöð Sjálfsbjargar, Sandblástur og málmhúöun s.f., Heildverslun Tómasar Steingrimssonar og i tvigang I Leikskólann Iðavöll. Höföu þeir 5—6 þúsund upp úr krafsinu, en þeim peningum höfðu piltar eytt til daglegra þarfa þegar upp um þá komst. Eftir er aö upplýsa innbrot i Esju, Handverk, Vinnuskúr Dags, Verslun Gunnars Skjóldais, Hljómver, Raforku, Bilasöluna Stórholt og Bilaleigu Akureyrar. Hafa eigendur bilaleigunnar heitiö veglegum verölaunum, þeim sem gefiö getur lögreglunni upplýsingar til að leysa þaö mál. —GS, Akureyri/—KS n n n raðsófasettið vísrn Ótal möguleikar í stofuna — í sjónvarpsherbergið — já- hvar sem er • Þú getur fengið áklæði að eigin geðþótta • Góðir greiðsluskilmálar • Opið laugardag kl. 10-12 Húsgagnasýning , sunnudag kl. 14-17 G.A. húsgögn Ske\ían 8 - Sími 39595 Nýja Vísis-getraunin Vertu áskrifandi Vísir sími 86611 Getraunasediííinn er á bls. 27 26. nóvember n.k. Verö 97.000 kr. Suzuki-jeppi Dregið 25. febrúar. Verö 85.000 kr.. wpei ivaaen Dregið 27. maí Verð 110.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.