Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 28
V.’Jj
Föstudagur 2. október 1981
síminner 86611
veöurspá
úagsins
Fjárhagsvandi hjá Félagsstoinun stúdenta:
Háll mllllon
slað hálfrar
Yfir noröanveröu Grænlandj
er 1040 mb hæð og -þaðan
hæöarhryggur suður um
Grænlandshaf. Um 500 km
austur af Langanesi er 985 mb
lægð og önnur álika yfir Eng-
landi. Báðar þessar lægðir
hreyfast norðaustur. Frost
verður áfram, nema sunnan-
lands veröur frostlaust um
miðjan daginn.
Suöurland:
Norðanátt allhvöss austantil
i fyrstu, en annars kaldi og
siðar gola. Léttskýjað.
Faxaflói til Stranda og
Norðurlands vestra:
Norðan gola og léttskýjað.
Norðurland eystra:
Norðan kaldi eða stinnings-
kaldiogdálitilél I dag, engola
og bjart veöur i nótt.
Austurland að Glettingi:
Allhvöss norðanátt, en
stormur á miðum og él i
fyrstu, en mun hægari i nótt og
fer þá ab létta til.
Austfiröir:
Norðanátt i dag, en kaldi i
nótt. Éljaveður norðantil.
Suð-Austurland:
Allhvöss norðanátt i dag en
kaldi I nótt. Léttskýjað.
Veðrið
hér og har
Kl. 6 I gær:
Akureyri snjóél h-2, Bergen
aiskýjað 18, Helsinki þoka 9,
Kaupmannahöfn þokumóða
15, Oslóþokumóða 13, Reykja-
vik léttskýjað -^2, Stokkhóim-
ur þokumóða 12, Þórshöfn
slydduéi 3.
Kl. 18 i gær:
Aþena heiðskirt 23, Berlín
skýjab 17, Chicago skýjað 14,
Feneyjar léttskýjað 18, Nuuk
skýjaö 5, London alskýjað 17,
Luxemburgléttskýjaö 13, Las
Palmas léttskýjað 23,
Mailorka skýjað 27, Montreal
alskýjaö6, New Yorkalskýjaö
12, Paris úrkoma á slöustu
klukkustund 15, Róm léttskýj-
a6 20, Malagaalskýjað 26, Vin
þokumóða 14, Winnipeg íiálf-
skýjaö 8.
Loki
segir
Er ólafur Ragnar genginn i
breska Verkamannaflokkinn?
- gieymdlsl að gera ráð fyrir afborgun lána I fyrrl rekstraráætlun
Mikill fjárhagsvandi steöjar nú
að Félagsstofnun stúdenta. Hefur
komið I ljós, að ranglega hefur
veriö staðiö að rekstaráætluninni
fyrir árið I ár, og muni það hvorki
meira né minna en hundrað
milljónum gömlum eða einni
nýrri miljón.
Forsaga þessa máls er sú, að
þegar fyrrum framkvæmdastjóri
Félagsstofnunar, hætti störfum
þar fyrir rúmum mánuöi, lagði
hann fyrir stjórn Félagsstofnunar
rekstraráætlun fyrir áriö I ár, og
átti húii að skila 50 milljónum
gömlum I rekstrarafgang. Um
þaö leyti tók til starfa viö stofnun-
ina fjármálastjóri, sem endur-
reiknaöi rekstraráætlunina og
kom þá i ljós, aö þaö haföi
gleymst að gera ráð fyrir lánaaf-
borgunum, útistandandi skuldir
ofreiknaðar og annað slikt, svo
útkoman varð 1 staöinn 50
milljónir gamlar i rekstrarhalla,
eða hálf milljón nýkr.
„Jú, þetta er rétt, þaö var ekki
rétt staöið að rekstraráætlun-
inni,” sagði Pétur J. Eirlksson,
núverandi stjórnarformaður
Félagsstofnunar, i samtali viö
VIsi, þegar þetta mál var borið
undir han.
— En hvað er til ráða?
„Ja, þetta komst ekki upp fyrr
en nú I vikunni, þannig að við höf-
um ekki gert ráðstafanir ennþá,
en þaö er ljóst, aö við þurfum að
þefa uppi einhverjar tekjuleiðir.
Þaö þarf að skera niður kostnað
og reyna að fá meiri tekjur af
þeim stofnunum, sem við rekum,
svo sem matsölunni, feröaskrif-
stofunni og fleiru,” sagði Pétur J.
Eiriksson.
Aætluð velta Félagsstofnunar
fyrir árið 1981 er um 30 milljónir
nýjar, svo það munar um minna
en milljón.
— KÞ.
„Við heföum beðið i allan dag, ef þú hefðir ekki látiö okkur vita, að vagninn kæmi ekki”, sögðu þessar
konur, sem vorubúnar aðbiða drykklanga stund eftir strætó i nepjunni við Breiðagerði. Innskotsmynd-
in sýnir þengingu vegarins, sem er strætóbilstjórum þyrnir Iaugum. — (Visism.: GVA).
STRÆTÓ SNEIBIR FRAM
HJA BREIÐAGERÐINU
Strætisvagnabilstjórar á
leiöum 6 og 7 hafa i vikunni neitað
að aka Breiðagerði vegna þess að
gatan hefur verið þrengd á kafla
viö Breiðageröisskóla. Fyrir vik-
iö hafa margir misst af strætó og
oröið fyrir óþægindum. Nokkrir
strætisvagnar hafa orðið fyrir
hnjaski viö keyrslu um þrengslin.
Samkvæmt upplýsingum Gutt-
orms Þormars á skrifstofu
borgarverkfræöings, var þetta
gert að beiðni Foreldrafélags
Breiðagerðisskóla og á að minnka
slysahættu við skólann.
„Ég tel þessar framkvæmdir
eiga rétt á sér, bifreiðar verða að
minnka hraðann niður i 10 km.svo
að slysahætta minnkar töluvert
við skólann. Svipaö fyrirkomulag
hefur gefist ágætlega i Breiðholti,
en að sjálfsögðu er þetta óþægi-
legt fyrir alla umferð, strætis-
vagna, snjómokstur o.s.frv.”
— gb.
1-0 fyrir
Karpov
Karpov hreppti vinninginn i
fyrstu skák heimsmeistaraein-
vigisins I Meranó á ttaliu, þar
sem Korchnoi hafði þó hvitt.
Beitti Korchnoi drottningar-
bragði, sem Karpov hafnaði, og
virtist skákin stefna i jafnteflis-
slóðir, þegar nálgaðist miðtaflið.
Þá yfirsást Korchnoi, að Karpov
gat eyðilagt peðastöðu hans og
stýrt skákinni iendatafl, þar sem
hvitu peðin voru dauðans matur
og yfirburðir svarts leiddu til
vinnings.
Enn leitaö
Leitin að Indriða Jónssyni, sem
saknað hefur verið siöan i fyrra-
dag, hefur enn engan árangur
borið.
Leitað var á öllu höfuðborgar-
svæðinu i gær, og einnig i Mos-
fellssveitinni. Nokkrar upplýs-
ingar hafa borist til lögreglunnar,
en engar sem að halda hafa kom-
iö við að finna Indriða.
Lögreglan skorar á fólk að lita
vel i kringum sig og athuga
sumarbústaðalönd sin i nágrenni
Reykjavikur. ennfremur eru
starfsmenn stórra fyrirtækja
beðnir um að leita á lóðum fyr-
irtækja sinna. — ATA.
Byggöasjóður:
Heldur fund um
JöKul í dag
I dag mun stjórn Byggöasjóðs
ræða beiðni Jökuls h/f á Raufar-
höfn um ábyrgð fyrir tveggja mil-
jón króna láni. Jökull á i miklum
rekstrarerfiðleikum, togarinn
Rauöinúpur hefur verið bundinn
viö bryggju i fimm vikur, og sjó-
menn og verkafólk i landi ekki
fengið kaup sitt greitt svo vikum
skiptir. — gb.
—Sjá frétt bls.9
STÓR HLUTI UPPSKER-
UNNAR ENN UNDIR SNJð
fcrfiðlelkar hjá
kartðflubændum
I Eyjafirði:
„Þessi hvita úrkoma á eftir
allri blautu úrkomunni að undan-
förnu, veröur eflaust til að fylla
mælinn hjá mörgum kartöflu-
bændum við Eyjafjörð”, sagöi
Sveinberg Laxdal, kartöflubóndi
við Eyjafjörð I samtali við Visi i
gær.
A miðvikudagskvöldið gekk I
norðan garra nyröra, sem stend-
ur enn. Að sögn Sveinbergs eiga
margir kartöflubændur viö Eyja-
fjörö stóran hluta af uppskeru
sinni undir snjónum, þvi að upp-
takan hefur reynst tafsöm vegna
óvenju mikilla rigninga. Hún fór
einnig seinna af stab vegna lé-
legrar sprettu. Taldi Sveinberg
ekki óliklegt aö verðmæti þeirrar
uppskeru, sem enn er i jöröinni,
væri tvær og hálf til þrjár milljón-
ir króna. Margir bændur hefðu
verið rétt byrjaðir aö taka upp,
þegar norðangarrinn brast á,
aörir voru rétt hálfnaðir, en að-
eins örfáir voru búnir. Taldi
Sveinberg, að þessar kartöflur
yrðu ónýtar, ef ekki kæmi þiða
innan viku.
Fyrir þetta áfall var sýnt, að
uppskeran hjá kartöflubændum
við Eyjafjörö yrði ekki nema um
helmingur af meðaluppskeru þar
sem best var, en viöast hvar ekki
nema fjórðungur. Taldi Svein-
berg sennilegt, aö margir gæfust
upp eftir slikt árferöi.
GS, Akureyri/-jsj.