Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 6
efnilegir Fyrsli störleikurlnn: Þröttarar mæta Kristiansand - I Evrópukeppni bikarhafa í Laugardalshöllinni á sunnudaginn Skotarn- ir koma til Reykja- víkur - og skrifa undir félagaskiptí hjá valsmönnum I dag Skosku knattspyrnumenn- irnir Bernard Grant og John Main, sem hafa ákvehib ah leika meb Val næsta keppnis- timabil, eru væntanlegir til islands I dag og munu þeir þá ganga frá félagaskiptum yfir i Vai. Grant er 19 ára, en Main 21 árs. Þeir ieika meö Vai gegn New York Cosmos 10. oktdber á Laugardaisvellin- um. —SOS. Danskur leikmaður með ín l>aberu ekki mörg handknatt- leiksliö, sem geta státab af er- lendum ieikmönnum i herbúb- um sinum. Þaö geta lR-ingar gert, því aö meö þeim leikur Daninn Erik Philip, sem er iunkinn bbltamabur. Erik starfar hér á landl — er pipu- lagningamaöur hjá Vatnsveit-'j unni. Friöþjófur Helgason, ljósmyndari Visis, tök mynd- ina hér fyrir ofan, af Erik i leik meö lR-iibinu. — SOS • VAL BRAZY...sést hér vera búinn aö leika á Dennis McGuire hjá Stúdentum — skoraöi siöan, meö þvi að kasta knettinum aftur fyrir sig. (Vfsismynd Friöþjófur). Bikarmeistarar Þróttar i hand- knattleik veröa i sviösljósinu I Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöldiö þegar þeir leika gegn norska liöinu Kristiansand I Evrópukeppni bikarmeistara og er leikurinn fyrri leikur iiöanna. Þróttárar hafa æft af kappi fyrir þennan leik og voru þeir I æfingabúöum I Vestmannaeyjum um sl. helgi. Þaö veröur gaman aö sjá hina ungu leikmenn Þrótt- ar — meö landsliösmennina skot- föstu, þá Sigurö Sveinsson og Pál Ólafsson, fremsta i flokki, glima viö leikmenn Kristansand, sem er eitt besta handknattleiksliö Norö- manna. Meö liöinu leika 5 landsliös- menn Noregs og verða Þróttarar aö taka á honum stóra sinum — vinna sannfærandi sigur i Reykjavik, ef þeir ætla sér áfram I Evrópukeppninni. Norömenn- irnir eru erfiöir heim aö sækja i Gimlehallen I Kristiansand sem þykir mesta „ljónagryfja” Norö- manna. Þetta veröur fyrsti stórleikur vetrarins og má þvi búast viö fjöl- mörgum áhorfendum til aö sjá strákana hans ólafsH. Jónssonar þjálfara liösins. Ólafur Bene- diktsson landsliösmarkvörðurinn snjalli, leikur sinn fyrsta stórleik meö Þrótti og veröur gaman ef honum tekst vel upp. Leikurinn hefst kl. 20 á sunnudagskvöldiö. —SOS Einar Bollason. landsliðshiálfari. spáir skemmtílegri keppni f „úrvalsúeildinni” í körtuknattleik. sem hetst í Njarðvík í kvöld leikmenn í sviðsljðsínu’ lllargir stór- — Ég er sannfæröur um aö „úrvalsdeildin” veröur geysilega skemmtileg I vetur. Þaö kemur ýmislegt til — bæöi hafa komiö upp margir stórefnilegir leik- menn og þá eru libin mun betri heidur en sl. keppnistlmabil, sagöi Einar Bollason, iandsliös- þjálfari I körfuknattleik, I stuttu spjalli viö VIsii. „Órvalsdeildin” byrjar með stórleik I kvöld — íslandsmeistar- ar Njarövikur hefja vörn sina á meistaratitlinum þegar þeir fá bikarmeistara Vals I heimsókn i „ljónagryfjuna” kl.20.00 Viö báöum Einar aö segja álit sittáliöunum i „úrvalsdeildinni” — i stuttu máli. Njarðvíkingar góðir — NjHtríkingar koma sterkir til ieiks má búast viö þeim svipuBun> aö styrkleika og sl. keppnistimabil. Þeir hafa aö visu misst Guöstein Ingimarsson sem er hættur og Þorstein Bjarnason sem er genginn til liös við Kefl- vikinga. Guösteinn náði sér aldrei á strik sl. vetur — viö hliöina á Danny Shouse. Valur Ingimundarsoná eftir aö leika stórt hlutverk meö Njarö- vikingum — þessi sterki fram- herji hefur sýnt miklar framfarir. Valsmenn reyndir Valsmenn eru spurningamerki. Þaö er ekki hægt aö segja um, hvort þeir ná aö endurheimta ís- landsmeistaratitilinn fyrr en rcynsla er kominn á Bandarikja- manninn hjá þeim — John Rams- ey.sem mér list mjög vel á. Hann á örugglega eftir aö styrkja Valsliöiö mikiö. Vals- menn eru meö sterka lykilmenn hjá sér, þar sem landsliösmenn- irnir Torfi Magnússon, Kristján Ágústsson og Rlkharöur Hrafn- kelsson eru. Þá er Jón Stein- grlmsson I mikilli framför. Framarar eftir að sýna tennurnar Framarar eru með ungt og efnilegt liö og þá hafa þeir senni- lega einn besta Bandarikjamann- inn i herbúöum sinum, þar sem Val Brazy er. Þá eru leikmenn eins og Slmon Ólafsson, Þorvaidur Geirsson og Viöar Þorkelsson mjög góöir, sem hvaöa liö sem væri, myndi hrósa happi aö hafa. Reynsluleysi leikmanna Fram gerir þaö aö verkum, aö þeir veröa ekki eitt af toppliöunum I ár, enþeir eiga þó eftir aö leggja öll liöin aö velli og sýna tennurn- ar. Stúdentar falla - Endurnýjunin hefur ekki verið — Þaö veröa örugglega tölu- veröar breytingar á landsliöinu, þvi aö margir af ungu körfu- knattleiksmönnunum okkar eru byrjaöir aö banka á dyrnar. Þeir hafa sýnt góöa leiki meö félögum slnum aö undanförnu, sagöi Einar Bollason, landsliös- þjálfari I körfuknattleik, sem er byrjaöur aö undirbúa þátttöku Islenska iandsliösins I Evrópu- meistarakeppninni sem fer fram I Edinborg I Skotlandi 26.- 30. aprfl 1982. — Viö erum i riöli meö trum, Egyptum, Skotum, Austurrikis- mönnum og Ungverjum, sagöi mikil hjá liöi Stúdenta og ég hef trú á, aö þeir kveöji „úrvalsdeild- ina” aö þessu sinni. Stúdentum hefur áöur verið spáö falli — en alltaf náð aö halda sér uppi. Blóðtaka hjá KR Þaö er ekki vafi á þvi, að meiðsli Stewart Johnson hefur mikiö aö segja fyrir KR-liöiö, þvi aö þaö heföi verið erfitt aö leggja KR-ingar aö vélli, meö þá John- son og Jón Sigurösson.sem léku frábærlegasaman. Eins og stend- ur eru KR- ingar óskrifað blað — ef þeir ná að standa sig i byrjun, á meðan Johnson er frá vegna meiðsla, koma þeir meö til að berjast um Islandsmeistaratitil- inn. ÍR-liðið efnilegt Gamlir IR-ingar eru nú orðnir Einar, en landsliöið mun þris- var sinnum fara i æfingabúöir undir hans stjórn — i vetur og áöur en haldiö veröur til Skot- lands I EM, þá mun liðiö vera i æfingabúöum i Englandi og leika landsleiki gegn Eng- lendingum og Frökkum. Fjögurra þjóða mót i Reykjavik Einar sagöi aö fyrirhugaö væri m<Jt i Reykjavik i byrjun janúar, þar sem fjórar þjóöir keppa. — Við erum búnir aö fá skeyti frá Hollendingum og langeygöir eftir árangri hjá IR- liöinu. IR-ingar eru með góöan Bandaríkjamann, þar sem Bob Stanley er. Þaö eru tveir þættir, sem koma til meö aö ráöa hvar IR-ingar standa. 1 fyrsta lagi er þaö stjórnun liösins, þvi að IR- ingar eiga marga stórefnilega leikmenn, sem hafa sýnt þaö, að þeir geta leikiö vel. Það má ekki halda þessum leikmönnum fyrir utan liðiö, ef árangur á að nást — þvi verður aö vera góð stjórnun á liöinu. Þá er þaö spurningun um Kristin Jörundsson hvort hann veröur meö. Ef Kristinn verður meö, þá eru IR-ingar til alls lik- legir, en ef hann verður ekki með, þá veröa þeir i neðri hluta deildar- innar. Svo mörg voru orö Einars og þökkum viö honurr. fyrir spjallið. — SOS Portúgölum, þar sem þeir segj- ast koma og nú biðum við eftir svari frá Finnum, sem koma aö öllum likindum, sagði Einar. — Rétt fyrir EM-keppnina koma Englendingar hingaö til landsins og leika hér 3 lands- leiki, sagöi Einar. Þaö veröur nóg aö gera hjá landsliösmönnum okkar I vetur og þess má geta, aö landsliöinu var boöiö til Grikklands til aö taka þátt I sterku móti — meö Grikkjum, Ungverjum, Búlgör- um og Svium. Vegna fjárskorts gat K.K.I. ekki þegiö þaö boð. j Elnar ætlar aö stokka upp j landsllðlð I kðrfuknattieik áöup en tekið verður Dátt í EM-kenpninní i Skotlandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.