Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 12
12
VÍSIR
Föstudagur 2. október 1981
Andlitssnyrtingin i vetur:
EKKI AÐEINS FALLEGT ÚTLIT HELDUR
NAUDSYNLEG VðRN í KULDA OG FROSTI
„Litirnir i andiitssnyrtingu
verfta eins og ávallt I samræmi
vift fatnaftinn sem nú er aft koma
á markaftinn”, sagfti Heiftar
Jónsson, snyrtir, er vift slógum á
þráftinn tilhans og forvitnuftumst
um línuna f snyrtingu fyrir vetur-
inn.
Þaft eru brúnir tónar, bæfti ljós-
ir og dökkir sem veröa ofan á i
vetur og f andlitsförftun er
rlkjandi briint og gyllt, efta yfir-
leitt allir þeir litir og tdnar sem
ganga meft brtinu. Þar sem þetta
eru dimmir og dempaftir litir, þá
er snyrtingin I vetur heldur meiri
en veriö hefur og mikil áhersla
lögft áskýrar linur f kringum aug-
un.
„Þetta er mjög gott fyrir
islenskar konur”, sagöi Heiftar,
„þvi á veturna, þegar kalt er og
napurt, er húbinni mjög hætt vift
aft þorna og springa. Besta vömin
er mikill og góftur andlitsfarfti”.
Fyrst og síöast er gott raka-
krem mikilvægast. Þegar þaft er
notaft ásamt góftu make-up og
púftri á húftin aft vera gulltryggft
fyrir öllum veftrabrigftum.
En eru einhverjar sérstakar
nýjungar á markaftnum fyrir vet-
urinn?
„Þaö er aft sjálfsögftu alltaf
eitthvaft nýtt sem kemur fram og
stöftugt eru menn aft fikra sig á-
fram i leit aft betri efnum í snyrti-
vörur. Nú beinist athyglin mest
aö oliu sem unnin er úr ákveftinni
eyftimerkurjurt. Hún á aft komast
næst þeim olium sem húftin sjálf
inniheldur. Flestar snyrtivörur
eru ofnæmisprófaöar, en þrátt
fyrir þaft er engan veginn hægt aö
ábyrgjast þær fyrir allar húftteg-
undir. Hver og einn verftur aft
finna hvaft honum efta henni
hentar best.”
Eneróholltfyrir húftina aft nota
mikinn andlitsfarfta.
„Nei, snyrtivörur eru ekki ó-
hollar fyrir húftina. Þaft sem er
mesta vandamálift, er aft konum
hættir til aö hreinsa húftina ekki
nógu vel og þess vegna biftur
hún stundum tjón af. Þaft er
grundvallaratrifti til þess aft húft-
in geti verift hrein og falleg, aft
þess sé gætt vel aö hreinsa hana
vandlega á milli þess sem and-
litsfarfti er notaöur og alltaf á
hverju kvöldi”, sagfti Heiftar aft
lokum.
JB
Augabrúnir - áhersluauki í andlitínu
Augabrúnir setja mikinn svip á
andlitift, hvernig svo sem þær
annars eru. Fyrirmælin fyrir vet-
urinn eru aft þær skuli vera sem
eftlilegastar og draga fram á-
hersluna á augnumbúnaftinn
allan.
Þaö á sem sagt ekki lengur aft
plokka þær örmjóar, en alltaf
þarf þó aft beita tönginni til aft
mdta og snyrta. Best er aft gera
þaft strax aft loknu góftu bafti á
meftan húftin er ennþá heit og op-
in. A eftir er upplagt aft hreinsa:
og loka húftinni meft góftu andlits-
vatni.
Augabrúnir eru aft sjálfsögftu
eins misjafnar og andlitin eru
mörg, en þó má gefa nokkuft al-1
gildar reglur um stærft þeirra og
lögun. Hér á eftir fylgja skýringa-
myndir um hvernig er best aft á-
kvefta stærft þeirra.
9
Látift blýant liggja meðfram nefinu og upp meft innri augnkróknum.
Þar sem hann nernur við augabrúnina á hún aft byrja. Plokkið vand-
lega öil aukahár sem liggja á milli brúnanna. Boginn á augabrúninni
fæstmeftþvlað færa blýantinn öriftift til, horfa beint fram og láta hann
nema vift ytri útlfnur augasteinsins. Þar á brúnin aft vera hæst. Hvar
hún endar á aft sjálfsgöðu að fara eftir andlitslaginu, en gott er að mifta
enn vift biýantinn og færa hann nú út aft ytri augnkróknum. Þá færftu
endapunktinn nokkurn veginn. Sértu meft langt og mjótt andlit er ágætt
að gefa þvi lengri svip með þvi að breikka bilift milli augabrúnanna og
lengja þærút til hliftanna. Breiftleitar konur ættu aftur á mótiaft hækka
bogann á augabrúninni, það lengir andlitssvipinn.
Séu augabrúnirnar gisnar efta ef|
til vill of mikift plokkaðar er ágætt
að gefa þeim fyllingu með góftum
blýanti.
Kaupum ekki
snyrtivðrur út í bláinn
Snyrtivörur eru i dag orftnar
mjög dýrar og full ástæöa til aft
gæta vel aft þegar þær eru keypt-
ar.
Aft minnsta kostierástæöulaust
aft hlaupa tilog kaupa varalit eöa
augnskugga alveg út i bláinn, án'
þess aft hugsaft sé út i hvemig þaft
hæfir til dæmis þeim fötum sem
vift göngum í.
Sé fataskápurinn þinn byggftur
upp á bláum litum, er sjálfsagt aö
velja snyrtivörur i samræmi viö
þaft. Bláir tónar ganga auftvitaft
velmeft og einnig lillaöir. Varalit
og naglalakk á aft velja i rauftum
og bleikum litum.
Brúnt og grænt eru litir sem
eru rilcjandi í fatnafti i vetur. Meft
þeim notum vift brúna, græna og
drappaöa liti og varalitur, kinna-
litur og naglalakk ætti þá aft vera
I orange og brúnleitu (koral).
Sítrónusafi frískar
upp á
grámyglulega húð
Margir hafa oröiö sér út um
mjög góftan og fallega brúnan lit í
sumar, en nú er hætt viö aft hann
fari aft fölna og þá vill húöin oft
taka á sig hálf grámyglulegan
blæ.
Til aft fá fram eölilegan rofta i
húftinni er ágætt ráft, áöur en
make-upift er sett á, aö bera á
hana örlltinn sitrónusafa. Húftin
færþá á sig skærari og eftlilegri
blæ. En þar sem sitrónusafi vill
þurrka hana nokkuft, er nauftsyn-
legt aö nota strax á eftir gott
rakakrem, áftur en nokkuö annaft
er notaft.
Si'trónusafa má einnig nota til
aö friska upp á húftlitinn á öftrum
likamshlutum, til dæmis fótleggj-
um.
Hafiö farðann sem
likastan húðlitnum
Hvort sem þú notar make-up
efta litaft dagkrem þá er tilgang-
SNEKKJAN + SKUTAN
" mí
• 4M
' ■
Dansbandið
á heimavelli
Já - Dansbandið
vinsæla er komið
í Snekkjuna aftur
og leikur fyrir
dansi
í kvöld í
SKÚTUNNI er
matur framreiddur
frá kl. 19.00 til 23.00
og borðpantanir
eru í síma
52502 og 51810
SKÚTAN +
SNEKKJAN
Strandgötu 1-3
Hafnarfirði
Augnmámningin I vetur ber
nokkuft kisulegt yfirbragft, þvl
mikil áhersla er lögft á skýrar lin-
ur f kringum augun, sem vfsa þá
gjarnan eilltift upp á vift. Þessi
lina kom fram þegar I fyrravetur
og er best að nota mjúka augn-
blýanta til að undirstrika um-
gjörð augans.
urinn meb hvoru tveggja aft jafna
lit húftarinnar.
Þegar þú velur lit á andlits-
faröa, er langbest aft prófa hann
innan á úlnliftnum (á sama staö
og ilmvatnift). Liturinn má ekki
vera nema örlitíö dekkri en húö-
litur þinn, annars virkar andlitift
stift og yfirmálaft.
Mismunandi make-up eru til
fyriróli'kar húögeröir og sjálfsagt
aö ráftfæra sig vift snyrtifræftinga
iverslunum um hvaft hentar þinni
húögerft best.
Og nú þegar norftanáttin er
farin aö næfta og kuldinn bitur i
andlitiö, er nauösynlegt aft nota
afteins meira make-up en venju-
lega. Þaft er mjög góft vörn fyrir
húftina.
Þetta er nauðsynlegt
að eiga
viljiröu líta vel út
Sumar konur standa uppi einn
góftan veöurdag og átta sig á aö
þær hafa sankaft aft sér ótrúlega
miklu af alls kyns snyrtivörum og
tækjum, sem eru svo notuö sára-
sjaldan.
Til aö lita nú þokkalega út eru
ákveönir hlutir sem nauösynlegt
er aö eiga á snyrtiborftinu, en al-
gjör óþarfi er aö sanka aft sér
augnskuggum naglalakki efta
öftru i öllum regnbogans litum.
Þaö sem mest áriöandi er aö
eiga eru góftar hreinsivörur.
Hreinsikrem og andlitsvatn til aft
hreinsa húftina kvölds og morgna
og svo aftur andlitsmaski, eru
þaö sem fyrst þarf aft eignast.
Maskinn getur verift bæfti til aft
hreinsa húöina og friska og notast
gjarnan einu sinni i viku. Allt
þetta þarf aft velja í samræmi vift
húftgerft viftkomandi manneskju.
Gott næringar- efta rakakrem
er einnig nauftsynlegt til aft verja
húöina fyrir utanaftkomandi á-
hrifum. Þaö er lika mikilvæg
undirstaöa fyrir frekari snyrt-
ingu.
Gott make-up efta dagkrem og
laust púftur, gefur ekki aöeins
fallegra útlit heldur hlifir lika
húftinni vel í miklum hita-
breytingum eins og vift eigum aft
venjast. Þaft er þvf mjög æskilegt
aft eiga slikt til. Kinnalitur gefur
andlitssnyrtingu mikinn svip og
svo maskari efta augnháralitur til
aft friska upp á augnsvipinn.
Þetta hvorttveggja flokkast undir
nauftsynjar. Vel er hægt aft
komast af meft einn augnskugga
sé hann valinn i hlutlausum lit
sem gengur vift allt. Augnablý-
antur er lika mikilvægur og til aft
setja punktinn yfir i-ift fallegur
varalitur.
k:
Nú ber æ meira á þvi aft auga-
brúnir fái aft vera I sem eftli-
legastri stærft og til aft fá fram
þann sterka augnsvip sem nú er i
tisku, þarf lfka aft leggja áherslu
á þær. Dökkur maskari efta augn-
háralitur undirstrikar líka augun.
En þaft er ekki nóg að augun fái
athygli þvi til aft fá samræmi i
andlitssvipinn, er góftur varalitur
nauösynlegur. Kórallitir og
gylltir tónar eru vinsælastir i
vetur.
Kiiuialiturinn á aft undirstrika
kisu-svipinn. Hann er nú lagftur
hærra en áftur og látinn teygjast
vel upp eftir andlitinu. Litirnir
eru sem fyrr gylltir og brúnleitir.
Umsjón:
Jóhanna
Birgisdóttir