Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 27
Föstudagur 2. október 1981 vtsm 27 ðrslit (Vélhiólakeppni Vísís og Bindindisfélags ökumanna á morgun: Hollandsferð I verðlaun - Keppt vlð Laugarnesskólann Laugardaginn, 3. okt. næstkomandi verður keppt til úrslita i Vélhjólakeppni ’81, sem Bindindisfélag ökumanna og Visir héldu i samvinnu við Umferðar- ráð og Æskulýðsráð rikisins i sumar. Keppnin hefst kl. 13.00 við Laugarnesskólann i Reykjavik. Rétt til þátttöku eiga 20 kepp- endur af þeim stööum, sem keppt var á í sumar. Vegleg verölaun eru i boöi. Tveir efstu keppend- anna munu fara til Hollands næsta vor i' boöi Umferöarráös og keppa sem fulltriiar íslands i al- þjóölegri vélhjóiakeppni. Auk þess m unu þrir efstu keppendurn- ir hljöta bikara i verölaun. Keppnin er i þremur hlutum. Fyrst veröa umferöarspurningar lagöar fyrir þátttakendur. Sföan er góöakstur i nágrenni Laugar- nessskólans. Þriöji hlutinn er hæfnisakstur á þrautapiani og keppa allir á sama hjólinu, Puch, sem er i eigu Umferöarráös Gef- in veröa refsistig fyrir hvem þátt og sigrar sá, er fæst stigin hefur. Þeir keppendur sem lengst þurfa aö sækja I úrslitin veröa styrktir af Æskulýösráöi og einn- ig munu Flugleiöir veita þeim af- slátt. Málmsmiöjan Hella og Burstafell gefa verölaunabikar- ana. »\|P % * v; M ^ >A H Á sýningunni I Kristalsal Hótels Loftleiöa má sjá ýmiss skrifstofutæki framtiöarinnar. Visismynd: EÞS Skrifstofutækni framtíðarinnar St jórnunarfélag islands stóö fyrir ráðstefnu, eöa öllu heldur námstefnu, um skrifstofuvélar framtiðarinnar i gær, og skiptu þátttakendur hundruöum. Námstefnuna sóttu aöallega stjórnendur fyrirtækja svo og Þrjú hundruð en ekkl hundrað í bókafrétt Visis I vikunni þar sem sagt var frá nýútkominni byggingarlistasögu Fjölva lædd- ist inn meinleg prentvilla. Sagt var aö bókin væri nær eitt hundrað siöur að stærö en hið rétta er aö bókin er nær þrjú hundruð si'öur. Þetta leiöréttist hér meö og. eru hlutaöeigandi beönir velviröingar á þessum mistökum. þeir, sem taka ákvarðanir varö- andi skipulag og framtiðarupp- byggingu. Alls fluttu sjö menn fyrirlestra, þar af þrir Utlendingar. Einn fyrirlestranna fjallaöi meðal ann- ars um skrifetofutækni niunda áratugarins. A námstefnunni komu fram margar hugmyndir, sem voru leikmönnum ærið nýstárlegar, enda er þröunin i tækjum og tól- um til skrifetofuhalds ön Aö námstefnuhaldinu loknu var þátttakendum boðiö að sjá skrif- stofutækjasýningu, sem haldiner i Kristalsal Hótel Loftleiða. Á sýningunni má sjá tæki, sem ekki hafa enn verið tekin i notkun, heldur eru á þróunar- og tilrauna- stigi. Sýningin veröur opnuö al- menningi klukkan 14 i dag. —ATA Þaö ódýrasta og besta í sófasettum og hornsettum HORN TEG: LOKI Grind: massiv lökkuð fura Púðar: bak polyethergranulat sæti polyether Aklæði: mjög hentugtog slitþolið 100% acryl AAál: L 225x B225 cm HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK Steingrimur Hermannsson er nú kominn heim frá Róm og rétt ófarinn til Rússlands. Meöan hann staidrar hér viö gefur hann sér tima til aö lita aöeins yfir vettvang þjóömála og er það i' sjálfu sér viröingarvert. 1 viötali viö rauövinspressuna dæsir Steingrlmur og segir aö hugsanlega veröi aö gripa til „gamla Ih aldsií rræ öisins, gengisfeliingar”. Og þetta segir maöurinn sem læröi þaö heima hjá pabba foröum daga aö allt væri betra en ihaldiö. Hins vegar er þaö hláiegt aö lesa þau ummæli formanns F ramsóknarf lokksins aö gengisfelling sé ihaldsúrræöi. Ekki nema þá aö Framsókn sé hinn raunverulegi ihaldsflokk- ur, því fáir fiokkar hafa fellt gengiö jafn oft og Framsókn. Hafa ýmsar yfirlýsingar Tóm- asar Árnasonar oröiö fleygar, þá hann hefur neitað gengisfell- ingu klukkanlOogskrifaöundir „gengissig i einu stökki” kiukkan 11. Ferðalangurinn Steingrimur spyr rauövhispressuna hvort við höldum ekki uppi of háum kaupmætti miöaö viö út- flutningskjörin. Rauövlnspress- an svarar auövitaö engu, enda heföi verið nær fyrir ráöherrann aö spyrja kommana sem meö honum sitja i rlkisstjórn. Þar finnur hann hina sönnu aftur- haidsseggi þjóöarinnar. Meöan Steingri'mur veltir vöngum yfir ástandinu á þessu eyiandi sem honum er svo kært að heim- sækja sitja kommar ekki meö hendur I skauti. Þeir hamast viö aö skera kaupmáttinn niöur viö trog um leiö og þeir sauma svo aö atvinnurekstrinum aö jafn- vel ríkisfyrirtæki sem rekin hafa verið af forsjálni og dugnaöi sjá iokun blasa viö. Staðreyndin er auövitaö sú, aö vangaveltur Steingrims skipta engu til eöa frá. Þaö er ekki hann sem ræöur. Þaö eru Svav- ar, Ragnar og Hjörleifur sem á- kveöa þaö á klfkufundum I A lþýöuba ndal aginu hversu mikið skuli skeröa kaupmátt- iim. Þaö er á þeim fundum sem ákvöröun er tekin um hvort geugiö skuli fellt eöa ekki. Hins vegar kemur þaö I hlut Stein- gri'ms og Tómasar aö vera I for- svari fyrir slikum ráöstöfunum og á þeim lendir óánægja launa- fólks fremur en hinum tungu- lipru kommum. Barnaiegt traust Steingrims Hermannssonar á hinum harö- skeyttu foringjum kommúnista er meö eindæmum. Hann lætur Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra þvæla sér eins og tusku framogtilbaka i Flugleiöamál- inu, þorir i hvorugan fótinn aö stiga, vill hjálpa Flugleiöum en óttast aö styggja Ragnar meö þvl aö taka af skariö. Afleiöing- in ersú.aöl Flugieiöamálinu er þess gætt af hálfu kommúnista aö neita Flugleiöum um fjár- hagslega aöstoö i lengstu lög i þeirri von aö félagiö lendi I meiri þrengingum og þurfi aö beygja sig i duftiö. Þaö sama er uppi á teningn- um hvaö varðar vanda frysti- iönaöarins. Steingrimur ségist ekki vilja taka þátt i stöövun þessarar grundvailaratvinnu- greinar og viröist þvl gera sér grein fyrir aö stöövun blasir viö, enda segir máltækiö aö giöggt sé gestsaugaö. En af hverju heggur hann þá ekki á hnútinn? Jú, Svavar Gestsson setur bara upp svip og segist trúa varlega tölum um afkomu frystihús- anna. Þetta þurfti allt aö skoö- ast betur.Og Steingrimur hættir viö aöberjaiboröiö, iötrar inn á sinn kontór og spyr rauðvlns- pressuna hvort boginn sé of hátt speimtur. En hann sé nú á móti þvi aö stoppa frystihúsin. Hinsvegar skrifar Þjóöviljinn ekki um þaö hrun sem blasir viö atvinnuvegunum. Þar eru bara birtar ianglokur frá ólafi Ragnari Grimssyni simaöarfrá London. Þar kemur fram aö Verkamanuafiokkurinn, sem engist i' dauöateygjunum, hafi samþykkt andstööu viö kjarnorkuvopn eftir aö Ólafur Ragnar var búinn aö dvelja nokkra daga á Bretlandi. Þaö er óliklegt aö Reagan veiti þessum manni visa til Banda rlkjanna. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.