Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 22
 22 Föstudagur 2. október 1981 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl 18-22 J Til sölu Tvö 12 feta billjarðborð til sölu. Uppl. i sima 72177 og 39892 milli kl. 17 Og 20. Til söiu frystikista verð ca. 5.000.- teak kommóða á kr. 600,-einn svefnbekkur og reið- hjól fyrir 8-12 ára. Skipti koma til greina á frystikistunni og frysti- skáp. Uppl. i sima 71737. Sala og skipti augiýsir: Seljum m.a. Philco, Westing- house og Ignis þvottavélar ný yfirfarnar i fyrsta flokks standi. / Einnig NEF Westinghouse upp- þvottavélar mjög góðar. Einnig Gram isskáp eldri gerð. Nokkrir standlampar og loftljós. Húsgögn ýmiskonar svo sem veggsam- stæða ný úr litaðri eik, hjónarúm, boröstofuhúsgögn, svefnbekkir, reiðhjól, vagnar, vöggur, leik- grind kojur ofl. Litiö inn og skoðið úrvalið. Sala og skipti Auðbrekku 63,Kópavogi,simi 45366 kvöldsimi 21863. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétL ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. • . Óskast keypt Elna Vantar Elna saumavél, elstu gerð. Má vera biluð. Uppl. i sima 16906 i dag og næstu daga. Gamalt skrifborð (ekki tekk) óskasttilkaups.Uppl. i sima 28986 eftir kl. 18. Húsgögn Til sölu kringlótt boröstofuborð, meö 2 plötum, borðstofuskápur og 2 eldhúsborð. Vel með f arið.' U ppl. aö Langholtsvegi 10. OLD CHARM STENDUR FYRIR SINU Ný sending af þessum slvinsælu i húsgögnum. Mikið Urval af smáhúsgögnum. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR StÐUMCLA 23, StMI 39700 HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bökastoðir, sófa- borö með mahognyspóni og marmaraplötu, taflborö, tafl- menn, simaborð, myndaramma, lampafætur, kertastjaka, hnatt- ibari, krystalskápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. ‘ Opið á laugardogum. Hringið i sima 77223 Havana-kjallarinn, Torfufelli 24 Eigum fyrirliggjandi úrval af húsbóndastólura: Kiwy- stóllinn m/skemli, verð frá kr. 3700,- Capri-stóllinn m/skemlu verðfrá kr. 3890.-Falkon-stóllinn m/skemli, verö frá kr. 4200.- Úr-. val áklæða ull-pluss-leður.Höfum. einnig sófaborð, hornborö, inn- skotsborð, kommóöur og spegla. Sendum f póstkröfu. G.A. Hús- gögn, Skeifan 8, simi 39595. Tvibreiðir svefnsófar Seljum af lager tvibreiða svefn- sófa, mjög hagstætt verö. Fram- leiðum einnig stóla i stil. Opið frá kl. 1 - 7 e.h. Sendum i póstkröfu um iand allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 45754. Gamalt skatthol til sölu. Uppl. i sima 86483 e. kl. 17. Vel með farið sófasett tilsölu. Uppl. i sima 75461 1 dag. Video VIDEOKLUBBURINN Úrval mynda fyrir VHS kerfiö, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardag frá kl. 10- 13. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Video! — Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- véiar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustig 19, simi 15480. Hafnarfjöröur. Höfum opnaö videóleigu aö Lækj- arhvammi 1, Hafnarfiröi. Erum með nýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18.00-21.00, laugar- daga frá kl. 13.00-16.00 og sunnu- daga frá kl. 14.00-16.00. Vfdeóleiga Hafnarfjaröar Slmi 53045. DQ Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi 51, simi 11977 Leigjum Ut myndefni og tæki fyrir VHS. Videómarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu/ Ath. opiö frá kl. 18.00-22.00 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14.00-20.00 og sunnudaga kl. 14.00-16.00. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal), VHS kerfi. Leigjum út myndsegulbandstæki I sama kerfi. Hringið og fáið upplýs- ingar. Slmi 31133 Radióbær, Ar- múla 38. MWSTQÐIN Videom iðstöðin ; Laugavegi 27, slmi 14415& Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Hljómtgki ■ ooo Ml ®ó (BadMAMk Nýkomið mikið úrval af tengisnúrumo.fl.fyrir hljómtæki. Tandy Radió Shack Laugavegi 168, 18055. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flest- um tegundum hljómtækja. Höf- um ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl.10-12 og 1-6, laugardága kl.10-12 Sportmarkaðuriim Grensásvegi 150, simi 31290 SONY WALKMANN 2 Hið eina sanna vasadisco, SONY‘ WALKMANN 2. Þú kemst langt með SONY. JAPIS BRAUTAR- HOLTI 2 SIMI 27133. Hljóófgri D Cable pfanó. Fyrsta flokks ameriskpianó með 10 ára ábyrgö. Opiö frá kl. 1-6 og laugardaga kl. 10-4. Áland s.f., Álfheimum 6, sími 81665. Rafmagnsorgel — skemmtitæki. Eigum enn nokkur orgel og skemmtitæki á verðinu fyrir gengisfellingu.’ Hljóðvirkinn s/f HöfðatUni 2 — simi 13003. Heimílistæki General Electric Hevy Duty sjálvirk þvottavél til sölu. Uppl. i sima 23429. Rafha eldavél tilsölu. Uppl. i sima 92-3434 eftir kl. 17. Frystiskápar Tveirfrystiskápar til sölu. Uppl. i síma 50777. 350 li'tra Frigor frystikista, til sölu. Einnig Westinghouse frystiskápur. Uppl. I síma 15381 eftir kl. 17.00 Ný ónotuð frystikista til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 92-2412. Hjól -vagnar Eigum ennþá til Jawa C Z 250 mótorhjól á að- eins kr. 13.800,- Verð, sem ekki verður endurtekið. Vélin, Suður- landsbraut 20, simi 85128. Verslunin Markið auglýsir: Landsins mesta úrval af reiðhjól- um. Reiðhjólatilboð ársinS hjá Sportmarkaðinum, Grensás- vegi 50. Reiðhjól fyrir alla fjölskylduna á kostnaðarverði. Opið iaugardag kl. 9-12. Greiðsluskilmálar. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Honda XL 500 árg. ’81 til sölu. Uppl. i sima 10900 e. ki. 16.00. Honda ss 50 árg. ’79 til sölu, litur vel út, þarfn- ast lagfæringar á vél. Mikið af varahlutum. Verð kr. SþUs.Uppl. i sima 95-4724 e. kl. 20. STARNORD frá Frakklandi, 10 gira reiðhjól. Verö frá: Staðgreitt kr. 2.100.-, m/ afborgunum kr. 2.351.-, 3ja gira reiðhjól fullorðins verðfrá: Staðgreitt kr. 1.895.-, m/ afborgunum frá kr. 2.106.-, 3ja gira reiöhjól barna verð frá: Staðgreitt kr. 1.640.-, m/ afborg- unum frá kr. 1.840.- Einnig mikið úrval af barnareiö- hjólum, m.a. með keppnisstýri og fótbremsum. GOTT MERKI, GÆÐI, GLÆSI- LEIKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Ars ábyrgð. REIÐHJÓLAVAR AHLUTIR i margar gerðir reiðhjóla, hraða- mælar, lásar, töskur o.fl. Verslunin Markið, Suðurlands- braut 30, slmi 35320. G. Þórðarson auglýsir: 300 kr. dtborgun og 300 kr. á mánuði. 12 gira hjól með öllum fylgihlut- um. Karl- og kvenhjól. Staðgreiðsluverð frá kr. 1.695,- 3ja gíra fjölskyldureiðhjól sem hægt er að leggja saman. Staö- greiðsluverö kr. 1.295.- Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Opiö kl. 17-20 Slmi 53424 G. Þórðarson Sævangi 7, PoBox 424 222 Hafnarfirði. Mílan h/f auglýsir Verslun — verkstæði Hin víðfrægu frönsku reið- hjól MOTOBECANE Kynningarverö aöeins á þessari sendingu. lOgíra karlmannsreiðhjól: 2.055.- lOgira kvenmannsreiöhjól: 2.095.- 10 ára ábyrgö I stelli, 1 árs ábyrgð á ööru. Ókeypis endurstilling. Greiösluskilmálar. Ailt fyrir hjólreiðamanninn. ABeins gæöamerki, góö þjónusta — verkstæöi sem sérhæfir sig I viðgerðum og stillingum á 5-10 gira hjólum. MILAN H/F SÉRVERSLUN hjólreiðamanns- ins. Laugavegi 168, Brautarholtsmeg- in, simi 28842. Smáfólk. Mikið úrval af stökum lökum og lakaefni, einbreitt og tvibreitt. Sængurverasett úr lérefti og straufriu. E innig sængurfataefni i metratali. Nýkomið hvittog mis- litt damask, hvitt flúnel, falleg handklæði. Nýkomið úrval leik- fanga svo sem Playombil, Barbý, Ken ogBigg Jim og margtfleira. Póstsendum. Verslunin Smáfðlk, Austurstræti 17, simi 21780. Plastgler Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla I handriö, sem rúöugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt að 17 faldan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Ar- múla 23, simi 82140. Lauga- Gerðu góð kaup á verksmiðjuútsölunni, vegi 63. Buxur frá kr. 80.- jakkar frá kr.200.-kápur, kjólar, pils, barna- buxur. Vandaðir anorakar á aö- eins kr. 295,- Verksmiðjuútsalan, á horni Laugavegs og Vitastigs. Svia-hús 106 trélistar til rööunar á húsi, leikgrind, stólum og borði, eða fjölmörgu öðru. Upplýsingar I hverjum kassa. Jafnt inni- sem útileikfang. Tilboðsverð i sept.- okt. aöeins kr. 995.- auk póst- kostnaðar. Sendi í póstkröfu hvert á land. Fylkir Agústsson, Hafnarstræti 6, 400 Isafirði, simi 94-3745.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.