Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. október 1981
vtsm
5
Tvísýnar kosn-
íngar hjá Einingu
Formannskjöriö er nú næsta
verkefni landsþings „Einingar”,
en þrlr ménn hafa boöiö sig fram
gegn Walesa.
Hvert formannsefni kynnti
stefnu slna I kappræöum I gær, og
geta þingfulltrúar (898 talsins)
valiö á milli hóflegrar málamiöl-
unarstefnu Walesa og allt upp i
djarflegrar kröfu um úrsögn Pöl-
lands úr Varsjárbandalaginu.
Fyrir þingið efaöist enginn um
sigur Walesa i formannskjörinu,
en eftir gagnrýnina fyrr á þinginu
og slöan þær undirtektir, sem hin
formannsefnin fengu viö ræöum
sinum, þykja úrslit tvlsýnni.
Róttækastur keppinauta
Walesa þykir vera Jan Rulewski,
37 ára verkalýösforingi frá
Bydgoszcz, sem talar um
„heimsvaldastefnu sovéska
heimsveldisins” og hefur vakiö
máls á hugmynd um, aö Pólland
Ráðherralisti
Kaare Wiiiochs
hætti þátttöku I hernaðarsam-
starfi Varsjárbandalagsins.
Annar er Marian Jurczyk frá
hafnarbænum Szczecin, sem ber-
orðastur hefur veriö I gagnrýn-
inni i pólska kommúnistaflokkinn
og ríkisstjórnina, sem hann telur
ekkert gott unnt aö segja um.
Hann kallar Rakowski aöstoöar-
forsætisráðherra og aöalsamn-
ingamann rlkisstjórnarinnar i
viöræöum viö Einingu, „erki-
lýgalaup”.
Þriöji er varaformaöur sam-
takanna, Andrzej Qwiazda, sem
segist hlynntur málamiðlun, en
vill aö Eining sýni meiri festu I
samningaviöræöunum, og telur
aö tilslakanir hafi veriö of miklar.
Lech Walesa talar máli mála-
miölunar á þingi meö félögum
sinum I Einingu.
Kaare Willoch, leiðtogi norska
Hægri flokksins, lagði i morgun
fram ráðherralista rikisstjórnar
sinnar. Er þaö minnihluastjórn,
sem formlega tekur við ráðuneyt-
um 13. október.
Stjórnarmyndunartilraunir
Willochs með miðflokkunum fóru
út um þúfur, en þeir felldu i kosn-
ingum i siðasta mánuði ríkis-
stjórn Gro Harlem og Verka-
mannaflokksins.
Svenn Stray var valinn utanrik-
isráðherra I hinni nýju stjórn
Willochs, en Stray gegndi þvi
embætti fyrir tiu árum, þegar
sósialisku flokkarnir voru ekki
við stjórn. — Rolf Presthus verð-
ur fjármálaráðherra og Móna
Rökka verður dómsmálaráð-
herra.
Fiskimálaráðherra verður
Thor Listau, en aðrir I stjórninni
verða: Vidkunn Hveding, Jens
Halvard Bratz, Tore Austad, Lars
Roar Langslet, Inger Kopper-
næss, Astrid Gjertsen, Johan C.
Loecken, Wenche Frogn Sellæg,
Keuf Arbe Gekie, Anders Sjaa-
stad og Arne Skauge.
•Þúáttþaðskiliðað tóta
fara vel um þig.
•Einn af mörgum í
verslun okkar.
•Opið laugardaga kl.
10-12-
' HÚSGAGNA-
SÝNING
sunnudag kl. 14-17
GÁ húsgögn
Skeifan 8 — Simi 39595
Sprenging
I Beirúl
Palestinuarabar i Beirút saka
Guillaume skilað yfir landamærin í gærkvöidi
1 sprengingunni eyðilagðist
bygging, þar sem skrifstofur
kommúnista voru til húsa.
Sprengjan var i bifreið, sem skil-
in hafði verið eftir i bifreiðastæði
viðgötuna. Svo öflug var sprengj-
an, að stórskemmdir urðu á
framhliðum nærliggjandi húsa og
kom upp eldur I sumum þeirra.
Brak úr húsunum og bilum
dreifðist yfir stórt svæði.
Yfirvöld Panamaskurðarins
hafa ákveðið hækkun gjalda, sem
skip þurfa að greiða fyrir að nota
skipaskuröinn. Tekur sú hækkun
þó ekki gildi fyrr en i október
Vestur-Þjóöverjar hafa látíö a-
þýska njósnarann, Gunther
Guillaumelausan I skiptum fyrir
v-þýska njósnara, en óvist enn
hve marga.
Guillaume var ekið á miklum
hraöa yfir landamærin I gær-
kvöldi.en hann hefur afplánað sjö
ár af alls 13 ára fangelsi, sem
1982.
Gjaldiö er núna 1,67 dollarar á
hvert tonn fullfermds skips, en
mun hækka um 20%, til þess að
vega upp á móti verðbólgunni.
hann var dæmdur I.
Þá hefur Rante Lutze, fyrrum
ritari I varnarmálaráðuneytinu,
sem 1979 var dæmd í sex ára
fangelsi fyrir njósnir i þágu A-
Þýskalands, einnig veriö látin
laus I þessum skiptum.
Þaö er sagt, aö 34 v-þýskir
fangar veröi látnir lausir austan
tjalds fyrir þessi tvö, en I upphafi
átti einnig aö fá lausa kommún-
istanjósnara I Frakklandi, Dan-
mörku og S-Afrlku. S-Afrlku-
stjórn kippti þó aö sér hendi
óánægö meö, aö blööin heföu
komist i máliö, en sagt er aö viö-
ræöur standi enn yfir viö yfirvöld
Frakklands og Danmerkur.
Þá hefur heyrst, aö a-þýsk yfir-
völd hafi I þessari fangaverslun
fallist á aö veita allmörgum A-
Þjóöverjum leyfi til þess aö
flytjast Ur landi. Talan 3 þúsund
sem nefnd hefur veriö í þvl sam-
bandi, er nú sögð mjög ýkt, og er
nú talaö um nokkur hundruö.
Eftir ár heföi Gullaume lokiö
afplánun tveggja þriöju refsi-
vistarinnar og samkvæmt venju i
V-Þýskalandi átt möguleika á eft-
irgj öf á afgangnum. Hann hefur
átt við nýrnakrankleika aö striöa
aö undanfömu.
Guillaume komst I trúnaöar-
stööur I v-þýska kansleríinu og
var ritari Willys Brandts
kanslara, opnaði sendibréf
kanslarans og Ijóstraöi upp
mörgum leyndarmálum. M.a.
upplýsti hann yfirborðara sina
um innihald bréfs, sem Nixon þá-
verandi forseti USA, skrifaði
Brandt um hernaöarmátt Var-
sjárbandalagsins og deilurnar
meðal NATO-ríkjanna.
Njósnir hans neyddu Brandt til
þess aö segja af sér 1974.
HækKa glöid
panamaskuröar
Breski Verkamannaflokkurinn
hefur nú tekið af skarið um þaö,
að rlkisstjórn, sem flokkurinn
stendur aö, skuli segja Bretland
úr Efnahagsbandalagi Evrópu.
Landsþing flokksins I Brighton
samþykkti áætlun, sem gerir ráð
fyrir, að innan árs frá þvi aö
flokkurinn komist i rikisstjórn,
skuli Bretland laust úr EBE. —
Felld var hinsvegar tillaga um að
efna til þjóðaratkvæðagreiðslu
um máliö.
Bretargengu iEBE 1973, þegar
Ihaldsflokkurinn sat i ríkisstjórn.
Þegar Verkamannaflokkurinn
komst I stjórnarandstöðu, efndi
hann til þjóðaratkvæðis um aðild-
ina 1975, og vildi þá meirihluti
bresku þjóðarinnar vera áfram i
EBE.
Israel um að hafa komið bila-
sprengjunni fyrir, sem i gær varð
50 manns að bana og særði um 250
I fjölfarinni götu i hverfi
Palestinuaraba I Beirút.
Þetta er sjötta meiriháttar
sprengitilræðið i Libanon núna á
tveim vikum, og hafa leynisam-
tök Libana, sem segjast berjast
gegn útlendingum i Libanon, lýst
sprengjutilræðunum á hendur
sér, og hóta meiru af sama tagi.
En PLO fullyrðir, að þessi sam-
tök séu á snærum erindreka
Israels og saka ísraelsmenn um
að standa að baki sprengjutilræð-
unum.
hvíldar-
stó/linn
Kaare Willoch og Svenn Stray, sem á sæti I ráðherralista minnihlutastjórnarinnar.
Þjóöverjar versia
meö njósnara sína
Vllja úr