Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 2, október 1981
7
vism
Lárus varö ettir
hiá Bordeaun
- æfði með leikmönnum félagslns I morgun
— Ég er mjög hrifinn af allri
aöstööu hjá Bordeaux og gæti vel
hugsað mér aö gerast leikmaöur
meö liöinu, sagöi Lárus Guö-
mundsson, iandsliösmiöherji úr
Vikingi, sem hélt ekki meö Vik-
ingum til Parisar i gær.
Lárus var á fundi meö forráða-
mönnum Bordeaux i gærmorgun
og eftir þann fund, ákvað Lárus
að vera.eftir hjá franska félaginu
og æfa með þvi i þrjá daga. — Ef
j ég skrifa undir samning hjá
i Bordeaux, þá verður það tveggja
| ára samningur, sagði Lárus.
Ef forráðamenn Bordeaux, sem
hafa sýnt mikinn áhuga á aö fá
Lárus til sin, bjóða Lárusi samn-
ing, þá heldur Lárus aftur til
Frakklands eftir áramót, en hann
kemur heim eftir helgina — með
1 Vikingum.
—SOS
• LARUS GUÐMUNDSSON...markaskorarinn mikli hjá Vfkingi.
til united!
- fyrlr 1.5 mílllónir steriingspunda
Hartford
aftur til
Man. City
Hilmar búinn að
gera tveggja ára
landsliðsplan
Enski iandsliösmaöurinn
Bryan Robson hjá W.B.A. — miö-
vallarspiiarinn sterki, mun ganga
til liös viö Manchester United I
dag, sem borgar Albion 1,5
milljónir punda fyrir Robson,
sem veröur þar meö dýrasti
knattspyrnumaöur Bretlands-
eyja.
Ron Atkinson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri W.B.A. hefur lengi
haft hug á að fá Robson til liðs við
sig á Old Trafford og það var
loksins i gær, að samningar tók-
ust.
Þess má geta, að Robson er
annar leikmaðurinn sem United
kaupir frá Albion á stuttum tima
þvi að fyrir rúmri viku keypti
félagið blökkumanninn Remi
Moses, sem er einnig miðvallar-
spilari, á 500 þús. pund.
'* .t-‘ 8 * í
- ' •» • * '
■\ V--
-■*■■■. gSHgr*,.;; “ c. Mz&zá
J.
• BRYAN ROBSON.
■■'•• . ■ .
enski iandsiiösmaöurinn snjalli.
Ron Atkinson hefur þvi keypt
fjóra nýja leikmenn til United á
stuttum tlma.
FrankStapleton,Arsenal ...1.100
Bryan Robson, W.B.A.....1.500
Remi Moses, W.B.A........ 500
John Gidman, Everton.... 325
Hannhefur aftur á móti selt Joe
Jordan til AC Milan á 250 þús.
pund og Micky Thomas til Ever-
ton á 275 þús. pund.
—SOS
Bryan Robson
John Bond, framkvæmda-
stjóri Manchester City, keypti
skoska landsliösmanninn Asa
Hartford frá Everton f gær-
kvöldi á 350 þús. pund. Hartford
er ekki óþekktur á Maine Road,
þvf aö hann lék meö City áöur en
hann geröist leikmaöur meö
Everton.
Þá var David Hay, fyrrum
leikmaöur meö Celtic og Chel-
sea, ráöinn framkvæmdastjóri
hjá Motherwell.
Manchester United lagði
Leeds aö velli 1:0 á miðviku-
dagskvöldiö. Frank Stapleton
skoraöi sigurmark liðsins á Old
Trafford.
- lyrir B-keppnina í handknattleik
1903 í Hollandi
Hilmar Björnsson, landsliös-
þjálfari I handknattleik, hefur
gert tveggja ára áætlun fyrir
landsliöiö — eöa áætlun fram aö
B-keppninni I Hollandi 1983. Hilm-
ar hefur tekiö þá ákvöröun, aö
aöeins þeir leikmenn, sem sjá sér
fært aö taka þátt f þessari tveggja
ára áætlun, komi til meö aö leika
meö landsliöinu, en fyrirhugaöir
eru 40 landsleikir fyrir B-keppn-
ina.
Þetta nýja fyrirkomulag veröur
til þess, að aðeins ungir og efni-
legir leikmenn koma til með að
leika með landsliðinu, þannig að
Hilmar getur byggt upp sterkan
kjarna fyrir B-keppnina.
Þá hefur stjórn H.S.l. ákveöið
aö allir þeir leikmenn, sem gerast
leikmenn með erlendum liðum,
hafi klásúlu um það I samningum
slnum, aö þeir fái fri til aö leika
landsleiki fyrir Island.
Nú þegar er búið að semja um
20 landsleiki, en fljótlega eftir
HM-keppnina I V-Þýskalandi I
vetur, verður farið að semja um
fleiri landsleiki, en þá verður orð-
ið ljóst með hvaða þjóöum Islend-
ingar leika I riðli I B-keppninni I
Hollandi. —EJ/—SOS
• HILMAR BJÖRNSSON
KR leitar
að stórum
manni I
staðinn tyrir
Johnson
Forráöamenn Körfuknatt-
leiksdeildar KR ákváöu á
fundi 'Sfnum i gærkvöldi aö
fara af staö I leit aö nýjum
leikmannif staö Stewart John-
son, sem slasaöist I leik um
slöustu helgi.
Gunnar Gunnarsson, sem er
I meistaraflokksráði KR,
sagði aö það yrði strax haft
samband við umboðsmann
körfuknattleiksmanna I
Bandarlkjunum, og hann beö-
inn um aö útvega stóran miö-
herja.
Johnson mun verða frá
keppni i einar 6 til 8 vikur, en
hann mun sjá um þjálfun KR-
inga áfram, en á þvi sviöi er
hann einnig mjög fær. —klp—
Meistara-
lið Vikings
i blakl
kvenna
- er ekkl lengur III
tslands- og Reykjavíkur-
meistaraliö Vlkings I kvenna-
blaki er ekki lengur til. Flest-
ar þær stúlkur, sem léku meö
liöinu s.l. keppnistfmabil, voru
utan af landsbyggöinni og
hafa þær nú snúiö heim aö
nýju.
Vlkingur sendir ekki
kvennalið I Reykjavikurmótiö
og allar likur eru á að liðið
veröi ekki með I Islandsmót-
inu.
Þá er karlalið Fram ekki
með I Reykjavíkurmótinu aö
þessu sinni, vegna skorts á
leikmönnum.
Reykjavlkurmótiö i blaki
hefst I kvöld I Hagaskólanum.
Kl. 18.30 leika IS og Vikingur
og strax á eftir Þróttur — a- og
b-lið. Kvennalið Þróttar leikur
siðan viö UBK, sem keppir
sem gestur i kvennaflokki.
—SOS
Stórsigur
hiá
Standard
Standard Liege vann stór-
sigur (9:0) yfir Floriana frá
Möltu I Evrópukeppni blkar-
hafa þegar félögin mættust 1
Liege I gærkvöldi. Voordeck-
ers- 3, Plessars 2, Van der
Missen, Tahamata, Graf og
Haan skoruöu mörkin. 9 þús.
áhorfendur. _ SOS.