Vísir - 02.10.1981, Blaðsíða 23
Föstudagur 2. október 1981
(Smáauglýsingar
VÍSIR
sími 86611
OPIÐ: Mánudága til föstudaga fcl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Verslun )
Efni: 80% bómull, 20% pólyester.
Verö frá kr. 298.-, 350,- og 428.-
Póstsendum um land allt.
MADAM, Glæsibæ, Alfheimar 74,
simi 83210.
Bókaútgáfan Rökkur
er opin á ný aö afloknu sumar-
leyfi.
Kjarakaupin gömlu áöur auglýst,
6 úrvals bækur á sama veröi og
áöur meöan birgöir endast. Böka-
afgreiösla kl.4-7, svaraö í sima
18768 kl.9-12.30 þegar aöstæður
leyfa.
Bókaútgáfan Rökkur
Flókagata 15.
Verslunin Hof auglýsir:
Mikiö úrval af prjónagarni og
hannyröavörum, dúkum,
smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl.
Póstsendum daglega.
Verslunin Hof,
Ingólfsstræti (gegn t: Gamla Bfóil
Slmi 16764.
ER STÍFLAÐ?
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar
stíflur ifrárennslispipum, salern-
um og vöskum. Skaölaust fyrir
gler, postulín, plast og flestar teg-
undir málma.
Fljótvirkt og sótthreinsandi.
Fæst í öllum helstu byggingar-
■ vöruverslunum.
VATNSVIRKINN H.F.
SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR
TIL PtPULAGNA
ARMULA 21
StMI 86455
Nýja bólsturgerðin auglysir:
Vorum aö taka upp glæsilegt úr-
val af blómasúlum, blómastöng-
um, blómakössum og blómapöll-
um. Einnig italskar keramik-
blómasúlur, blómapotta og
blómavasa. Erum I sama hús-
næði og Gróörastöðin Garöshorn,
Fossvogi.
[Útsölur
<©áílérj»
Hafejartors
Nýja húsinu
Lækjartorgi
Meiriháttar
hljómplötuútsala
Bráðum koma blessuð jólin,
börnin fara að hlakka til,
góða plötu á grammófóninn
gjarnan þá ég eiga vil.
Utsölunni lýkur 10. okt.
IVetrarvörur
Skföamarkaöur
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 auglýsir:
Skíöamarkaöurinn á fulla ferö.
Eins og áöur tökum viö í umboös-
sölu skiöi, skföaskó, skiöagalla,
skauta o.fl. Athugiö: Höfum einn-
ig nýjar skiöavörur i Urvali á hag-
stæöu veröi. Opiö frá kl. 10-12 og
1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
sfmi 31290.
Barnagæsla
Barngóö unglingsstiilka
eða piltur óskast til að gæta
tveggja barna 4 ára og 2ja mán-
aða stöku kvöld meðan foreldrar
bregða sér út. Uppl. I sima 43361.
Get tekið
barnfgæslu fyrrihlutadags.Eri
Hólahverfi. Hef leyfi. Uppl. i sima
77561 e. kl. 20.00.
.Playmobil, playmobil, ekkert
nema playmobil”, segja krakk-
amir, þegar þau fá aö velja af-
mælisgjöfina. Ffdó, Iðnaðar-
mannahúsinu, Hallveigarstfg.
------------
Ljósmyndun
Til sölu
Canon A 1 og AT 1, báöar meö
tösku. Einnig 28 mm-2,8, 50 mm-
1,8 og 35 mm-3,5 meö tösku. Allt
nýtt. Uppl. i síma 43021 á kvöldin.
Fasteignir
Óskum eftir
aö kaupa eöa taka á leigu
„sjoppu” sem er i fullum rekstri
á Reykjavikursvæðinu. Tilboö
merkt „Góöur staöur ’81” sendist
auglýsingadeild Visis fyrir 10.
okt. n.k.
Til byggii
Mótatimbur til sölu
i góöum lengdum, heflaö 1x6,
óheflaö 1x6, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. i
simum 28858 og 71926.
_______________ .
Hreingérningar j
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar *
Hreinsum teppi og húsgögn i
fbúöum og stofnunum meö há-
þTisitækni og sogafli. Erum einn-
ig meö sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
I tómu húsnæöi.
Ema og Þorsteinn sfmi 20888.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum og stofnunum. Tökum
einnig aö okkur hreingerningar
utan borgarinnar og einnig gólf-
hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og
20498.
í ■ 'l
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér að hreinsa gólfteppi i
Ibúöum, stigagöngum og skrif-
stofum. Ný og fullkomin há-
þrýstitæki meö sogkrafti. Vönduö
vinna. Ef þiö hafiö áhuga þá gjör-
iö svo vel aö hringja i sima 81643
eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin.
ÍTölvur )
v.______________________/
Hreingerningarstöðin Hólm-
bræöur
býöuryður þjónustusina tilhvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafltilteppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Sýnir: klukkutima, mins sek.,
mánuð, mánaöardag, vikudag,
sjálfvirk dagatalsleiörétting út
áriö aö hiaupaári, 12 eöa 24 tima-
kerfi, vekjaraklukka, tónmerkiá
heila timanum, dagminni, dag-
minni fyrir afmælisdag, einnig
fyrir jóladag og skeiöklukku eöa
millitima.
Er högg- og vatnsþétt.
Ars ábyrgö. tslenskur leiöarvisir.
Verö aöeins kr. 600.- Sendum i
póstkröfu.
Valdimár, Austurstræti 22
tJr og skartgripir
Simi 17650
Pýrahald
Fallegir kettlmgar
fást gefins. Uppl. i sima 42429.
Hey — hestar — tamning.
Hef til sölu súgþurrkað hey,
heimkeyrt. Sé um hestaflutninga,
allt aö 14 hestum i einu. Tem
hesta. Hef einnig til sölu nokkra
fola. Jón Sigurðsson, Skipanesi.
Simi um Akranes.
Kaupum stofufugla
hæsta veröi. Höfum úrval af
fuglabúrum og fyrsta flokks
fóöurvörur fyrir fugla. Gullfiska-
búöin, Fischersundi, simi 11757.
Hvolpar
Fallegir hvolpar óska eftir að
komast á gott heimili. Uppl. i
sima 77133 e. kl. 20.
Spákonur______________
Les i lófa
og spil. Spái i bolla, alla daga.
Uppl. i sima 12574.
Lesið I lófa.
Langar þig til spákonu? Bókin
Lesið I lófa veitir þér tækifæri til
aö læra undirstöðuatriöi lófa-
lestrar þér og þinum til ánægju.
Bókin er 80 bls. meö fjölda skýr-
ingamynda. Bókin kostar kr. 70.-
og er aöeins seld gegn póstkröfu.
Pantaöu eintak strax i sima 91-
29416 milli kl.16 og 20 i dag og
næstu daga.
Þjónusta J&T
Sólbekkir — Sólbekkir
Vantar þig vandaöa sólbekki,
— eöa nýtt plast á eldhúsboröiö?
Við höfum úrvaliö. Fast verð.
Komum á staöinn. Sýnum prufur.
Tökum mál. Stuttur afgreiöslu-
tim i.
Uppsetning ef óskaö er.
Simi 83757 aðallega á kvöldin.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Tek aö mér
allskonar lagfæringar og viðgerð-
ir.
Kristján, simi 20955.
iþróttafélög — félagsheimili —
skólar.
Pússa og lakka parkett. Ný og
fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114
e.k. 19
Tökum aö okkur múrverk, fíisa-
lagnir, viögeröir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarrinn, simi 19672.
Þorvaldur Ari Arason hrl.
Lögmanns- og þjónustustofa
Eigna- og féumsýsla
Innheimtur og skuldaskil
Smiðjuvegi D-9, Kópavogi.
Simi 40170. Box 321 — Rvik.
ÍEfnalaugar
Efnalaugin Nóatúni 17
Hreinsum mokkafatnaö. Sendum
i póstkröfu. Efnalaugin, Nóatúni
17, simi 16199.
Fomsala
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eld-
húskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, boröstofuskápar, klæöa-
skápar, sófaborö, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
simi 13562.
Atvinna i boói
Óskum aö ráöa
laghenta menn á trésmiöaverk-
stæöi. Gluggasmiöjan, Sffiumúla
20.
Múrari óskast
óskum aö ráöa duglegan múrara
sem fyrst. Uppl. I sima 93-6253.
Viuniö ykkur inn meira og fáiö
ykkur viimu erlendis
i löndum eins og t.d. Bandarikj-
unum, Kanada, Saudi-Arabiu eða
Venzuela. Þörf er fyrir i’ langan
eða skamman tima, hæfileikafólk
i verslun, þjónustu, iönaöi og há-
skólamenntaö. Vinsamlega send-
iö nafn og heimilisfang ásamt
tveim alþjóöasvarmerkjum, sem
fást á næsta pósthúsi, og munum
við þá senda allar nánari upplýs-
ingar.
Heimilisfangiö er: Overseas,
Dept. 5032, 701 Washingtai St.,
Buffalo, NY 14205 USA.
Takið eftir allar upplýsingar eru ,
á ensku og viö tökum ekki viö á-
byrgðarbréfum.
Framtiðarstarf
Óskum eftir verkamönnum til
framleiöslu á steinsteyptum ein-
ingum. Mikil vinna. Uppl. i sima
45944 á vinnutima og 66670 á
kvöldin. yy
( Atvinna ósldiiÍt
óska eftir
aukavinnu á kvöldin og um
helgar, er vön diskettuskráningu,
margt annaö kemur til greina.
Uppl. i sima 35363 e. kl. 17 á dag-
inn.
21 árs gamall maöur
óskar eftir atvinnu, helst fram-
tiöarvinnu. Flest kemur til
greina. Uppl. i sima 14404.
Húsnæði óskastj
Húsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa I húsnæöis-i
auglýsingum VIsis fá eyöu-,
blöö fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
VIsis og geta þar meö sparað
sér verulegan kostnaö viö
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auövelt I útfyll-"■
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siöumúla 8,
simi 86611.
S—--------------------'J
Ung stúlka
utan af landi óskar eftir herbergi
eöa litilli Ibúö á leigu. Uppl. I
sima 77090 e. kl. 19.
Vantar 2ja til 3ja
herbergja ibúö á Stór-Reykja-
vikursvæöinu. Er smiöur. Ibúöin
má þvi þarfnast lagfæringar. Bil-
skúr æskilegur. Erum reglufólk.
Uppl. f sima 44128 frá kl. 17-22.
21 árs stúlka
óskar eftir einstaklingsibúö eða
herbergi til leigu. Einhver fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i
sima 11509 e. kl. 15.30.
Óskum eftir geymsluhúsnæði og
ibúöarhúsnæöi helst nálægt
Grensásvegi.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Erum aö byggja
Hjón meö 2 börn vantar góöa ibúö
á leigu I 8-12 mánuöi. Uppl. I sima
28707.
Húsngðiiboói
Til leigu
3ja herbergja ibúö i Háaleitis-
hverfi frá 15. okt. i ca. 6 mán.
tbúöin er fullbúin húsgögnum og
meö sima. Reglusemi áskilin. Til-
boö sendist auglýsingadeild Visis
Siöumúla 8 fyrir 7. okt. n.k.
merkt: Góö umgengni X21.
Til leigu
3ja herb. Ibúö viö Bergstaöa-
stræti. Tilboö merkt „43809”
sendist augl. deild VTsis, Siöu-
múla 8, R.
tbúö — húshjálp
2ja herb. Ibúö til leigu, einhver
húshjálp skilyröi. Tilboö merkt
„lbúö 1981” sendist auglýsinga-
deild Visis, Siöumúla 8.