Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 4
Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Fellsmúla 12, þingl. eign Maríu Guömundsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 5. nóvember 1981 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hæöargaröi 1 A, þingi. eign Steinþórs Steingrimssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Lands- bankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri fimmtudag 5. nóvember 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61., 63. og 66. tbi. Lögbirtingablaös 1981 á Hjalialandi 13, þingl. eign Magnúsar H. Guöiaugssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. nóvember 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hjallalandi 5, þingl. eign Kára Tyrf- ingssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, Kristjáns ólafssonar hdl., veödeiidar Landsbankans og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri, fimmtudag 5. nóvember 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16. 21. og 25. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á landi í Skógarbringum, Mosfelishreppi, þingl. eign Þorsteins Inga Kragh fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri föstudaginn 6. nóvember 1981 kl. 16.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26. 31. og 33. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1981 á eigninni Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfiröi, þingl. tslenskra matvæla h.f. fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröar- bæjar og Benedikts Sigurössonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 6. nóvember 1981 ki. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 7. 9. og 14. tölublaði Lögbirtingabiaösins 1981 á eigninni Erluhraun 3, Hafnarfiröi, þingl. eign Ólafs Sveinbjörnssonar fer fram eftir kröfu Bjarna Asgeirsson- ar, hdl., Ævars Guömundssonar, hdl., Veödeildar Lands- banka íslands, Landsbanka tslands, útvegsbanka tslands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 6. nóvember 1981 kl. 13.00 Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100. 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfiröi, þingl. eign Vélsmiöjunnar Kára h.f. fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 6. nóvem- ber 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Uppboð sem auglýst var I 82. 87. og 90. tölubl. Lögbirtingablaös 1981 á eigninni Hellisgötu 32, Hafnarfiröi, þingl. eign Odds Jónssonar og Laufeyjar Guölaugsdóttur, fer fram eftir beiöni skiptaráöandans i Hafnarfiröi á eigninni sjálfri miövikudaginn 4. nóvember 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi I m Smurbrauðstofan BJORIMINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Leynasl enn maðkar (mysu bresku leyni- Dlónustunnar? veriö einn þeirra njósnara, sem Anthony Blunt réði á mála hjá Riíssum. — Blunt listfræðingur var sviptur riddaranafnbót sinni fyrir tveim árum, þegar fööur- landssvik hans voru gerð kunn. Long sagði i blaðaviðtalinu, að hann hefði játað sin njósnaverk fyrir foringjum leyniþjónust- unnar fyrir löngu, eða 1964, en það var á sama tima, sem upp komst um Blunt. Eins og Blunt slapp hann við að verða sóttur til saka með þvi að gera hreint fyrir sínum dyrum og játa allt. bessi opinberun á játningu Longs þykir likleg til þess að vekja upp enn eitt hneykslið i njósnamálum Breta og verða tilefni umræðnaá breska þinginu. I fyrra var þingmönnum sagt, að Blunt væri eini njósnarinn, sem sleppt hefði verið við refsingu siöan i síðari heimsstyrjöldinni. Blunt-hneykslið opinberaði i hitteöfyrra hve viðfeðmar njósnir Riíssa i Bretlandi hefðu verið og mjög svo fléttaðar við yfir- stéttina. (Blunt var ráðgjafi drottningarinnar í kaupum á listaverkum.) Blunt, sem kenndi við Cambridge-háskóla réði sér njósnara úr hópi námssveina, sem allir voru heldrimannasynir. í þeim hópi voru Guy Burgess, Donald Maclean og Kim Philby. Long segir, aö i dag séu félagar hans úr kommúnistasellunum i Cambridge sumir hverjir i áhrifastöðum, en neitar að nafn- greina þá. — Long viöurkennir sjálfur, að atferli hans hafi verið „fööurlandssvik af stærstu gráðu” og segir hafa glapist inn á þessa braut, en alla daga iðrast þess, og vera reiðubúinn til þess að bera vitni fyrir rannsóknar- nefnd, sem vinnur að þvi að fletta ofan af sovéskum njósnurum, sem enn kunni að dyljast i bresku leyniþjónustunni. Anthony Blunt réöi njósnara i þágu Rússa úr námssveinahópi sinum i Cambridge. Fyrrverandi foringi úr leyniþjónustu breska hersins hef- ur játað að hann hafi verið i breskum njósnahring, sem lét Sovétmönnum i té upplýsingar i siðari heimsstyrjöldinni. Leo Long, fyrrum fram- kvæmdastjóri kvikmyndafyr- irtækis, sagði i viðtali við „Sundey Times” að hann hefði Ræningjarnlr fryslu líkið Jóhannes Páll páfi fordæmdi á sunnudaginn grimmd italskra mannræningja, sem stunda fjárplógsstarfsemi og manns- morð i svo stórum stil, að minnir á afköst stóriðju. NUerorðiðljóst, hvernig dauða áttræðs kaffiiðjuhölds Giovanni Palombini, bar að höndum, en honum varrænt iaprilsíðasta vor og fannst látinn undir tré i útjaðri Rómar i sfðustu viku. Ræningjarnir höfðu myrt hann strax snemmai sumar, en geymt h'kið ifrysti, meðan þeir prúttuðu við fjölskyldu gamlingjans um lausnargjaldið. Annar veifið tóku þeir llkið stilltu upp á stól með dagblað þess dags i höndunum, smelltu af þviljósmynd og sendu aðstandendum með kröfum um lausnargreiðslur. — Fjölskyldan greiddi 4.3 milljónir nýkróna i lausnargjald. Lögreglan hafði upp á felustað ræningjanna og bjargaði 13 ára stúlku úr klóm þeirra, en hana höfðu þeir ætlað að myrða, þegar þeir hefðu náð lausnargjaldinu, nær 5 milljónum nýkróna. Þarna var á ferðinni tiu manna bófaflokkur undir forystu „Lallo lamaöa”, lifstiðarfanga, sem straukúrfangelsi og hefur gengið laus lengi. Lallo og fantar hans Bandarikin unnu heims- meistaramótið i sveitakeppni i bridge, þegar þeir i úrslitakeppni sigruðu Pakistan með 271 stigi gegn 182. Af þeim sjö sveitum, sem byrj- uðu heimsmeistaramótið, þótti Pakistan einna óliklegast til þess að blanda sér i úrslitabaráttuna. En Pakistanarnir gerðu betur en tryggja sérþátttöku iúrslitunum. Þeir tóku forystu i upphafi. t bandarisku sigursveitinni höfðu á prjónunum ráðagerðir um að ræna leikkonunni Virna Lisi og fleiru velmektarfólki. voru Tom Sanders (fyrirliði án spilamennsku) Russ Amold, Bobby Levin, Jeff Meckstroth, Eric Rodwell, John Solodar og Bud Reinhold. — Reinhold fjár- magnar sveitina og spilaði ekki i undanúrslitunum, fyrr en sigur hafði verið tryggður. N 1 kvennaflokki sigraði Bret- land, en bandarisku heims- meistararnir frá þvii fyrra urðu i ööru sæti, Brasilia f 3., Astralia i 4. og Venezúela i 5. sæti. USA heimsmeist- arar í hridge

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.