Vísir - 03.11.1981, Page 6

Vísir - 03.11.1981, Page 6
6 vísm Þriöjudagur 3. nóvember 1981 Greifinn af Monte Christo í tveimur handhægum bindum og myndum úr sögunni á kápum. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæð (innri bjalla) Bókaafgreiðsia: kl. 4—7 alla virka daga. Sími: 1 87 68. Shni $ 34420 Sólveig Leifsdóttir hárgreiðslumeistari Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUOURVERI 2. hæð - Sími 34420 r. Litanir* permanett • kíipping Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altrkabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 ,,AIIt vitlaust ad 77 99 gcra w á BrfreiliaeiP °{°ndur- 8e Ragnar Sigurðsson hjá Bílaaðstoð h/f Brautarholti 24, hefur auglýst sprautunar þjónustu f yrir bílaeigendur af og til undanfarin ár með smáauglýsingum án mynda og árangur verið allgóður. Þegar Vísir byrjaði hoit',2°nurnar ' sPa?jÁ' með þá þjónustu við^gjð Ui^ann‘d kdt ‘ Braut{}vi viðskiptavini sina gjffa l266?a i936o (0na^nn eöra að birta myndIir BBaaösto°m dag%kvoidin með smaauglysingum, '■> Brautg^h ?/»>■ Ain þ*nr>> oP e,nnig *,nu ^ooij'ð n • n tnia °nnUr tT‘eö "Wirsn JÍ 08 vn,Í°8 Sóöu Un(i>r- stórjókst eftir- spurn ef tir plássi á sprautunarverkstæði hans, enda segir Ragnar „að nú sé allt vitlaust að gera" Smáauglýsing i VÍSI er mynda(r) auglýsing Sama verð Siminn er 8-66-11 • ELISABET VILHJALMSSON....sést hér spenna bogann. Lena Köppen hefur verið nær óstöðvandi i badminton undan- farin ár. Nú er ljóst hverjir koma frá Norðurlöndunum. Frá Danmörku koma m.a. Lene Köppen, Morten Frost, Flemming Delfs, Steen Skov- gaard, Pia Nielsen og Steen Fladberg, en þau voru öll hér fyrir fimm árum siðan, og eru meðal bestu leikmanna heims- ins i dag. Sviarmæta með sitt sterkasta badmintonlið, og skal fyrsta nefna Thomas Kihlström og Stefan Karlsson, en þeir eru i fremstu röð i heiminum. Stefan er núverandi Evrópumeistari i tviliðaleik, en Thomas er fyrr- um heimsmeistari og margfald- ur All-Englandsmeistari i tvi- liðaleik. Norðmenn senda sitt besta lið, en það eru þau Petter Thoresen, Else Thoresen, övind Berntsen og Hilde Anfindsen. Frá Finnlandi koma þau Jaana Elila, Tony Tuominen, Pekka Sarasjarvi og Sara Ussh- er. Grænlendingar keppa nú i fyrsta sinn á Norðurlandamóti i badminton. Þeir senda hingað tvo keppendur, þá Albrecht Damgaard og Lennart Hansen. • MOKTEN FROST Allir betri badmintonleikarar Norðurlanda veröa á meöal keppenda á NM-mótinu sem fer fram i Laugardalshöllinni 31.- 22. nóvember. Þar á meðal veröa Danirnir Flemming Delfs, Lena Köppen og Steen Skovgaard, sem hafa öll oröiö heimsmeistarar f badminton. # LENE KÖPPEN a 1 islensku keppendurnir EE iM-mótinu Þeir íslendingar, sem keppa á NM-mótinu i badminton, eru: Broddi Kristjánsson Jóhann Kjartansson Guðmundur Adolfsson Viðir Bragason Sigfús Ægir Arnason Þorsteinn Páll Hængsson Hörður Ragnarsson Jóhannes Guðjónsson Sigurður Kolbeinsson Kristin Magnúsdóttir Ragnheiður Jónasdóttir Kristin Berglind Elisabet Þórðardóttir Sif Friðleifsdóttir Svíar og Danir berjast í Reykjavík - um Norðurlandatitlana I badminton

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.