Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 19
Listin ad
slappa af
Menn nota ýmsar a&feröir viö
aö róa sig, er þei komast i æsing,
og nýlega barst okkur yfirlit yfir,
hvernig þekktar kvikmynda-
stjörnur fara aö, þegar þær vilja
slappa af.
sundsprett og grinleikarinn
Dundley Moore sest viö pianóiö,
þegarhann vill slaka á, enda þyk-
ir hann liötækur lagasmiöur.
Dolly Parton kveöst aldrei æsa
sig og hún segist yfirleitt vera
Elke Sommer er liötækur málari og hér er hún viö tvö verka sinna.
Linda Grey, sem viö þekkjum
úr „Dallas”, talar viö sjálfa sig.
Hún segir þá gjarnan fara niöur á
strönd, þar sem hún gengur á
sandinum og talar upphátt við
sjálfa sig, þar til hún róast.
Elke Sommer segist mála til aö
slappa af. Viö þá iöju er hún nak-
in, aö eigin sögn, og málar hún þá
yfirleitt i nokkra tima i einu.
Roger Moore segir, aö besta ráöiö
til aö slappa af sé aö fá sér góöan
mjög afslöppuö. ,,Þá sjaldan ég
fer úr jafnvægi, hringi ég i ein-
hvern vina minna og ræöi máliö,
þar til ég er orðin róleg aftur”, —
segir Dolly.
Og leikarinn og sóldýrkandinn
George Hamilton á aöeins eitt
svar viö þessu eins og viö mátti
búast: —„Besta ráöiö er aö
þruma sér i gott sólbaö”, — segir
hann.
Dolly Parton leitar huggunar hjá
vinum sinum og hér er hún meö
Oliviu Newton-John.
Roger Moore fær sér sundsprett.
Bekkjarmyndin frá 1954, — Trevor Hardy i hringnum til vinstri og Jimmy Lang tilhægri |
MORÐINGJAR Á
BEKKJARMYND
Bekkjarmyndin úr9 ára bekk í „Hague Street, Eiementary Schooi" í Manchester
frá þvi árið 1954 er i engu frábrugðin öðrum bekkjarmyndum nema fyrir þá ein-
kennilegu tiiviljun, að tveir brosandi drengir, sem stóðu hlið við hlið á myndinni,
áttu seinna eftir aðverða einhverjir fyrirlitlegustu morðingjar Bretlands.
Trevor Hardy og Jimmy Lang
voru ósköp venjulegir skóla-
drengir áriö sem myndin var
tekin og reyndar nokkur ár á
eftir og ekkert benti til aö þeir
ættu eftir aö veröa þeir ógæfu-
menn sem seinna kom á daginn.
Ariö 1970 framdi Lang kyn-
feröisglæp gagnvart 12 ára
stúlku og myrti hana sföan.
Glæpurinn upplýstist og sföan
hefur Lang veriö á bak viö lás
og slá reyndar mestan timann
undir eftirliti geölækna. Aöur en
hann myrti stúlkuna haföi hann
setiö inni I þrjú ár samtals fyrir
nauöganir.
Hardy varö þrefaldur morö-
ingi áöur en hann var gómaður.
Fyrst myrti hann 15 ára gamla
stúlku cftir aö hafa nauögaö
henni. Siöan myrti hann bar-
stúlku er hann vantaöi fé fyrir
áfengi og siöast varö hann 17
ára stúlku aö bana, er hún kom
aö honum viö innbrot á heimili
foreldra hennar. Ariö 1977 var
Hardy dæmdur I lifstiöar-
fangelsi, sem hann nú afplánar.
Bekkjarfélagar þeirra minn-
ast þess, aö báöir hafi vcriö ein-
mana I skólanum og þeir voru
Hardy afplánar nú
Iffstlöarfangelsi fyrir
þrjú morö.
ekki félagar. Einhverju sinni
munu þeir hafa slegist og var
þaö þá Hardy sem haföi Lang
undir, aö sögn eins bekkjar-
félaganna.
Lang hefur veriö bak viö lás
og slá siöan 1070 er
hann myrti 12
ára stúlku.
Hattarn- |
ir i Dallas
Það veitir ekki af að vera vel fi
birgur a f kúrekahöttum, þegar
menn taka við nýju hlutverki i
sjonvarpsmyndaf lokki eins og
„Dallas". Ungi maðurinn á
meöfylgjandi mynd heitir
Jared Martin, en hann hóf ný-
, lega feril sinn í þáttunum
V og hér sjáum við hann
R með hattana, sem hann mun
ÍSL nota í hlutverkinu...
Linda Grey talar
viö sjálfa sig.