Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 23
Þri&judagur 3. nóvember 1981 vísm smáauglýsingar Verslun Hver vill ekki bæta aðstööu barna sinna? Framleið- um barnahúsgögn og leiktæki i mörgum stærðum. Allt selt á framleiðsluverði. Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ó. Eggertssonar Heiðargerði 76 Reykjavik Simi 35653. Klukkurnar komnar aftur. Verð kr. 698.- VERSLUNIN HOF Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Póstsendum. Fyrir ungbörn Ný barnaleikgrind til sölu. Traust og góð netbarna- leikgrind til sölu. Verð 400.00 Uppl. i sima 11278. Nýlegur barnavagn með gluggum til sölu. Er Ur flau- eli. Upplýsingar i sima 74126. Silver Cross barnavagn til sölu. Vel með farinn. Verð að- eins kr .2.500.- Uppl. i sima 74231. Silver Cross barnavagn til sölu. Vel með farinn. Upplýs- ingari sima 74434 millikl. 17.30 og 19.30. Barnagæsla Vesturbær. Get tekið börn i gæslu. Mjög góð aðstaða. Hef leyfi. Uppl. i sima 20943. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkamir, þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstig. Vetrarvörur Skíðam'arkaour Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá ki. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Honda Niðurrifin Honda ss árg. ’76 til sölu.selt allt saman eða ihlutum. Gott verð. Uppl. i sima 99-4209 e.kl. 20. Suzuki AC-50 árg.’79 til sölu. Ekið 5700 km. Gott hjól. Uppl. i si'ma 73701 eftir kl.17. Tvö falleg Honda SS-50 verð kr. 4 þús. Suzuki GT-50 ársgamalt litið keyrt. Verð kr. 8 þús. til sölu. Uppl. i sima 83007. Verslunin Markið auglýsir: Landsins mesta úrval af reiðhjól- um. STARNORD frá Frakklandi, 10 gira reiðhjól. Verð frá: Staögreitt kr. 2.100.-, m/ afborgunum kr. 2.351.-, 3ja gira reiðhjól fulloröins verðfrá: Staðgreitt kr. 1.895.-, m/ afborgunum frá kr. 2.106.-, 3ja gira reiðhjól barna verð frá: Staögreitt kr. 1.640.-, m/ afborg- unum frá kr. 1.840,- Einnig mikið úrval af barnareiö- hjólum, m.a. með keppnisstýri og fótbremsum. GOTT MERKI, GÆÐI, GLÆSI- LEIKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Ars ábyrgð. REIÐHJÓLAVARAHLUTIR i margar geröir reiöhjóla, hraða- mælar, lásar, töskur o.fl. Verslunin Markið, Suðurlands- braut 30, simi 35320. Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun. Tek að mér að hreinsa gólftqipi i ibúöum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduö vinna. Ef þiö hafið áhuga þá gjör- ið svo vel að hringja i sima 81643 eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Kennsla Tu ngumálakennsla (enska, franska, þýska, spænska, italska , sænska o.fl.) Einkatimar og smáhópar, skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðritun á erlendum tungumál- um. Málakennslan, simi 26128. Dýrahald Hef til sölu enskan hnakk, höfuðleður, is- lenskar stangir, nasamúl og tamningamúl, hringmél, reiðstig- vél og vattjakka. Uppl. i sima 21118. Tveir kanarifuglar i glæsiiegu búri til sölu. Verð 1000 kr. Simi 11278. Óska eftir hesthúsi á leigu fyrir 4 hesta i vetur. Hest- húsið þarf að vera i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i sima 51559 eftir kl. 20. Kaupum stofufugla hæsta verði. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokkk fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Tapað — fundið Gulbröndóttur köttur hefurvillstað heiman. Ef einhver hefur orðiö hans var, eða veit um afdrif hans vinsamlega látið vita i sima 25010. Líkamsrækt Sólböð f skammdeginu Sólbaðsunnendur. látiö ekki vetur- inn hafa áhrif á Utlitið. Við bjóð- um sólböð i hinum viðurkenndu Sunfit ljósalömpum. Sunfit ljósa- lampar hafa einnig gefið mjög góða raun við hverskonar húð- sjúkdómum, svo sem Psoriasis. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Leirubakka 6 simi 77884. Halló! Halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms. Lindargötu 60, opið alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið I sima 28705. Verið vel- komin. Nu er Jakaból öllum opið. Jakaból stendur við Þvottaiauga- veg i Reykjavik i hjarta Laugar- dals. Opnunartimi er frá kl. 12.00- 23.00 alla daga nema um helgar þá er opið frá kl. 11.00 til 23.00. Sérstakir kvennatímar eru á þriðjudögum frá kl. 20.00-23.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-14. Þ jálfari er evrópumethaf- inn Jón Páll Sigmarsson. Mánaðargjald er kr. 150 og árs- gjald er kr. 800. Ert þú meöal þeirra, sem lengi hafa ætlaö sér i líkams- rækt en ekki komið þvi i verk? Viltu stæla likamann grennast, veröa sólbrún(n)? Komdu þá i Appolló þar er besta aðstaöan hérlendis til likamsræktar i sér- hæfðum tækjum. Gufubaö, aðlaö- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraövirk, allt til að stuðla að velliðan þinni og ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt til staðar og reiöubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sér- sniöin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. 12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miövikud. og föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. ÞU nærð árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Snyrting Andlitsböð Andlitsböð, hUöhreinsanir, and- litsvax, litanir kvöldförðun, handsnyrting, vaxmeðferð á fót- leggi. Aðeins úrvalssnyrtivörur. Lancome, Dior, Biotherm, Mar- grét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti og Ijósastofan. SÆLAN, Dúfnahólar 4, simi 72226. lyftihæð 8,5metrar. Hentugur til málunar eða viðgerða á húsum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. i si'mum 10524 og 29868. tþróttafélög félagsheimili\ skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114 e.k. 19 Múrverk - fllsalagnir ur. Tökum aö okkur múrverk, fiisa lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar, MUrara- meistarinn, sinii 19672. PianóstOlingar OTTÓ RYEL StMI 19354 Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Upþl. I sima 39118._________________ Skerpingar Skerpi öll bitjárn, skauta, garö- yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og annað fyrir mötuneyti og einstak- linga. Smiða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, simi 21577. Tek að mér uppsetningar og frágang á eldhúsinnrétting- um, innihurðum, milliveggjum ofl. Fagmaður. Uppl. i sima 27057. Hreingerningar Gerum hrcinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Hólmbræður Hreingerningar- félag. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Veitum 5% afslátt i auðu hUsnæði. Uppl. I simum 39899 og 23474. Björgvin Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar ■; Hreinsum teppi og húsgögn I ibúöum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hUsnæði. Ema og Þorsteinn slmi 20888. Hreingerningarstööin Hólm- bræður býöuryður þjónustusina tilhvers konar hreingerninga. Notum hd- þrýsting og sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á IbUðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Ljósmyndun Til sölu Canon F.T. myndav. með 28. mm, 55-135 mm. og 400 mm linsu Allt Canon. ásamt nýrri tösku og flassi. A sama stað er einnig til sölu Yashica F.R. ásamt 28 mm, 50 mm, 80-200 mm og 500 mm linsum. taska og fylgihlutir og stækkari. Nánari uppl. i sima 12391 eftir kl. 7. 21 fl. hraðbáturfrá Mótun til sölu Með 145 ha. Mercruser dieselvél. Bátnum tilheyrir Furino dýptar- mælir, (600m), CB talstöð, fjórar 12w handrúllur + 2 alternatorar og linu og netaspil. Einnig fylgja - 50 grásleppunet og 8 þorskanet m/blýteini og flotteini. Nánari upplýsingar eru veitttar á skrif- stofu minni. Einar Sigurðsson, hrl., Laugavegi 66, simi 16767. Fasteignir Akranes Einbýlishús á besta stað i bænum til sölu. Uppl. i sima 93-2488. Atvinnuhúsnæði Húsnæöi til leigu ca. 100 ferm. fyrir léttan iðnað eða lagerpláss. Tilboð sendist augld. Visis Siðumúla 8 fyrir 7. nóv. merk „4000” Húsnæði óskast 2.-3. herb. íbúð óskast er li'heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 12500 frá kl.9-6. Reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i Kópavogi (ekki skilyröi) Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 41361 eftir kl.18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.