Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 28
Msm
Þriðjudagur 3. nóvember 1981
síminner 86611
Veðurspá
úagsins
Um 600 km suöur af Vest-
mannaeyjum er mjög kröpp
og vaxandi 965 mb. lægö á
hreyfingu norö-noröaustur.
Heldur hlýnar í bili.
Suöurland til Breiöafjarðar:
Vaxandi austanátt, þykknar
upp. Viöa allhvass eöa hvass
og rigning meö köflum þegar
kemur fram á daginn, en
noröaustlægari og úrkomulitiö
i nótt.
Vestfiröir: Vaxandi austan- og
noröaustanátt og þykknar upp
i dag. Viöa allhvass en storm-
ur noröantil á miöum og dálitil
rigning siödegis.
Strandir og Noröurland vestra
til Austurlands aö Glettingi:
Þykknar upp i dag meö vax-
andi austanátt. Allhvass og
sums staöar hvass austan eöa
noröaustan, og viöa rigning
þegar liöur á daginn.
Austfiröir: Vaxandi austan-
átt, viöa hvass austan eöa
noröaustan en stormur á
miöum þegar liöur á daginn.
Dálitil él i fyrstu, siöar rign-
ing.
Suö-Austurland: Austanátt,
viöa stormur. Liklega heldur
hægari noröaustanátt i nótt og
fer aö rigna.
•
Veðrið hér
og bar
Kl. 6 i morgun:
Akureyrialskýjaö -t-l, Bergen
skýjaö 4, Helsinki skýjaö +1,
Oslóléttskýjaö -r4, Reykjavik
alskýjaö 3, Stokkhólmur hálf-
skýjaö 4-1.
Kl. 18 I gær:
Aþena heiörikt 18, Berlinlétt-
skýjaö 10, Chicago alskýjaö
14, Feneyjarþoka 10, Frank-
furtskýjaö 14, Nuukléttskýjaö
-r-1, Londonskýjaö 14, Luxem-
burgalskýjaö 11, Las Palmas
skýjaö 23, Mallorka mistur 18,
Montrealskýjaö 10, New York
mistur 18, Parls skýjaö 14,
Malaga léttskýjaö 18, Winni-
peg skýjaö 9.
Bifreiðastöð Steindórs:
SELUR LEIGUBILANA
UG LEYFIN FYLGJA
- Algjörlega ölöglegt, segir formaður Frama
„Okkur er kunnugt um, aö Bif-
reiöastöö Steindórs er aö selja
bilana sina, Hklega 23, og býöur
þá I þröngan hóp meö stöövar-
leyfunum, sem er algerlega ólög-
legt. Af verölagningu bilanna á
bilinu 30-120 þúsund á hverjum bil
eftir aldri og ástandi má sjá, aö
hvert leyfi er selt á 20 þúsund
krónur. Þessum leyfum á hins
vegar aö skila til endurúthlutun-
ar, ef stööin hættir og þess vegna
fór ég meö lögfræðingi okkar á
fund samgönguráöherra fyrir
helgina”, sagbi úlfur Markússon
formaöur Frama, félags leigubif-
reiöastjóra I samtali viö VIsi.
í sumar var öllu starfsfólki hjá
Steindóri sagt upp frá næstu ára-
mótum og lóö stöövarinnar var þá
einnig auglýst til sölu. Kristján
Steindórsson forstjóri, sagöi öll
þessi mál I athugun ennþá og
jafnvel gæti svo fariö aö stööin
yröi rekin áfram. Þó væri reynt
aö selja allt saman lóö, bila og
fyrirtækið. Þegar hann var
spurður, hvort rétt væri aö
bilarnir væru boönir með
stöðvarleyfum sagöi hann: ,,Ég
skil ekki i að þaö sé hægt en viö
getum væntanlega selt fyrirtæk-
iö. Þetta er viökvæmt og viö eig-
um eftir aö tala viö ráðuneytiö ef
til kemur”.
Úlfur Markússon kvaö Steindór
hafa 45 leyfi en nýta þeö meö lik-
lega 23 bilum á vöktum. Ef stööin
hætti sem slik, ætti aö skila leyf-
unum. Þau kæmu þá til endurút-
hlutunar samkvæmt reglum, sem
nú væru i gildi um, aö eitt leyfi
væri gefiö á móti hverjum fjór-
um, sem kæmu inn. Leigubilar á
félagssvæðinu væru allt of marg-
ir, væru 580, en ættu aö vera 403.
Nú biöu um 60 umsækjendur eftir
atvinnuleyfum og flestir reyndir
afleysingabilstjórar en 5 eöa 6
leyfi væru til ráöstöfunar.
Umsækjendurnir væru auka-
félagar i Frama og ættu aö fá
leyfi sem losnuöu eftir gildandi
reglum. Þaö væri sitt mat að til
greina kæmi, aö elstu starfsmenn
Steindórs heföu einhverja sér-
stööu i þessu tilfelli, en fráleitt
óreyndir menn. Og alla vega bæri
aö fara löglegar leiðir I þessu
máli. —HERB
Sildveiðum í reknet og lagnet er nú lokið og síldarsöltun lauk einnig um síðustu
helgi. Nú eiga hringnótabátar aðeins eftir að veiða sinn kvóta. Aflahæstur Horna-
f jarðarbáta varð Gissur hvíti með 800 tonn og sést hann hér koma til hafnar úr
síðasta túrnum meö800 tunnur. (Vísismynd, Steinar Garðarsson, Höfn)
Níu hundruð
númer algreidd
á pessu árl:
Miðborgin
fær ekki
fleiri síma
„Jú, það er alveg rétt aö mesta
aukningin á nýjum simum hefur
oröiö a' míöbæjarsvæöinu á þessu
ári, eöa vel yfir niu hundruð
númer”, sagði Hafsteinn Þor-
steinsson, bæjarsimstjóri i sam-
tali viö Visi.
„Þetta kallar fyrirsjáanlega á
mikinn skort á númerum næstu
árin og viö erum þegar farnir aö
takmarka afgreiöslu nýrra sima.
Slikt vandamál hefur ekki veriö á
þessu svæði i mörg ár.
Astæöu þessa taldi Hafsteinn
fyrstog fremst vera nýbyggingar
vestur á Granda og Seltjarnar-
nesi, meirinýtingu gamalla húsa/
i miöbænum og svo f jölgun fyrir-
tækja á svæöinu.
Ljóst er aö ástandiö lagast ekki
fyrr en unnt veröur aö stækka
miöbæjarstööina, en þó sótt væri
um slikt nú, væri ekkki hægt að
framkvæma þaö fyrr en i fyrsta
lagi 1983.
—JB
Strandar samkomulag um Blönduvlrkjun?:
„Ekkl trygglng lyrlr bólum ai neinu tagi”
- seglr Páll Pétursson á Höliustöðum
Loki
seglr
Einu sinni var talaö um Aöal-
geir, en nú eftir varafor-
mannskjöriö er fariö aö tala
um Friögeir.
„Það er búiö aö gera uppkast
aö samningi sem innifelur aö
skipuð veröi matsnefnd til aö
meta bæturtil bænda,” sagöi Páll
Pétursson alþingismaöur, þegar
Vísirspuröi hann hvaö langt væri
komiö samkomulagiö um Blöndu-
svæöiö. Tilefniö er aö Hjörleifur
Guttormsson orkumálaráöherra
flutti I gær ræöu á vetrarfundi
Sambands isl. rafveitna þar sem
hann upplýsti aö hagkvæmast
væri aö virkja Blöndu fyrst stór-
virkjananna sem á döfinni eru,
siöan Fljótsdalsvirkjun og
Grundartangi væri siöastur.
Þetta er niöurstaöa Orkustofnun-
ar. 1 ræöunni kom fram aö
Blöndudeilan heföi þokast veru-
lega i samkomulagsátt.
„Deilan er bara ekki fjárhags-
legs eölis,”héltPálláfram „taka
veröur stfft fram aö alls ekki er
búiö aö samþykkja þennan samn-
ing af einum eöa neinum. Bændur
eru ekki að tala um peningahlið-
ina á málinu, þviað þeirhafaekki
tryggingu fyrir bótum af neinu
tagi. Þaö er talaö þarna um sjálf-
sagöa hluti eins og vegarslóða og
giröingaspotta.”
—SV
dier
sykurhust
mmnaen
einkahría
i flösku