Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 03.11.1981, Blaðsíða 22
tí 22 VV» V/'///-'ri'n j. u.wviTvv%v\\w\ \ % smáauglýsingar Til sölu Húsgögn Ný traust og góö netbamaleikgrind til sölu, veröa 400kr. Einnig tilsöluá sama stað tveir kanarifuglar i glæsilegu búri, verö 1000 kr. Uppl. i sima 11278. Til sölu litili 2ja mánaöa gamall isskápur. Einnig er til sölu á sama staö, ljóst skatthol og fuglabúr (ódýrt). Uppl. i sima 18615 milli kl. 9 og 18 i dag og næstu daga. Peningaskápur éldtraustur peningaskápur (Peter Sörensen) stærö: 180x110x100 til sölu. Uppl. f sima 82966 eöa 32585 á kvöldin. Baðskápar. 100 mismunandi baöskápa- einingar. Svedbergs einingum er hægt aö raöa saman eftir þörfum hvers og eins. Fáanlegir i furu, bæsaðri eik og hvitlækkaöir. Þrjár geröir af hurðum. Spegil- skápar með eöa án ljósa. Fram- leitt af stærsta framleiöenda bað- skápa á Noröurlöndum. Litið við og takiö myndbækling. • Nýborg hf. Armúla 23, simi 86755. Sala og skipti auglýsir: Seljum isskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, strauvélar, saumavélar, Singer prjónavél, ó- notaða. Húsgögn ný og gömul s.s.: Borðstofusett, hjónarúm,' sófasett, allt i miklu úrvali. Einn- ig antik spegil, ljóskrónu, hræri- vélar, ryksugur, radioíóna og plötuspilara, reiðhjól, barna- vagna o.íl. o.fl. SALA OG SKIPTI Auöbrekku 63, Kóp., simi 45366 Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Öskast keypt Óska eftir aö kaupa isskáp og þvottavél á lágu verði. Má lita illa út. Uppl. i sima 77341 milli kl. 19.30 og 22. Innihuröir Nokkrar notaðar innihurðir ósk- ast keyptar á lágu verði. Uppl. i sima 40137 á kvöldin. tsskápur óskast Óska eftir að kaupa góðan, vel með farinn notaðan isskáp. Uppl. I sfma 24193. Heimilistæki Ignis kæliskápur, 2ja hólfa til sölu. 4ra ára gamall. Vel meö farinn. Upplýsingar i sima 74434, milli kl.17.30 og 19.30. Kæiiskápur. Stór ameriskur kæliskápur i góðu ástanditil sölu. Uppl. i sima 50824 e. kl. 19. Þvottavél Isskápur og hjónarúm til sölu. Uppl. I sima 39734 eftir kl. 19. Nýlegur ITT kæli-frystiskápur til sölu, litur gulur, hæð 184 cm. breidd 59 cm. dýpt 60 cm. Góö greiöslukjör. A sama stað vantar stóran kæliskáp með engu eöa litlu frystihólfi, helst gulan. Uppl. i sima 41079. Mjög falleg hornsófasett til sölu með háu baki til sölu einhig aukastóll, sófaborð fylgir, áklæði ryðrautt pluss. Einnig er til sölu borðstofuborö meö 6 stól- um, grænbæsaö. Selst ódýrt. Uppl. i sima 66745 og e.kl.20 I sima 66693. Stofuskápur — sófasett Til sölu er sófasett, 4 sæta sófi og tveir stólar, áklæði dökkbrúnt pluss, einnig er til sölu sem nýr stofuskápur (hár skenkur) Uppl. i sima 74592 e.kl.18. Vel meö fariö sófasett til sölu sem er 3ja sæta, 2ja 4- 1 stóll. Uppl. I sima 81466 eftir kl. 19. Eldhdsborö og sex stólar úr furu til sölu. Vel með farið. Uppl. i sima 74434, milli kl.17.30 og 19.30. Boröstofuhdsgögn Ur tekki til sölu, kringlóttborð með tveim- ur stækkunarplötum. Stór skenk- ur og 6 stólar. Verð 6 þús. Simi 53138 e.h. Borðstofuskápur mjög vel með farinn til sölu. Einnig borðstofuborð og 4 stólar, selt allt á kr. 800 Uppl. i sfma 42524. Glæsilegt skilrUm úr maghoný frá TM-húsgögn til sölu. Skilrúmið er með vinskáp, bókahillum, hillu fyrir stereó, plötuhillum o.fl. Uppl. i sima 39721. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu ef óskaö er. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Einstakt tækifæri Ef þú kaupir sófasettið hjá okkur fyrir 15. nóv. n.k. Þá getum við tekiö gamla settið uppi sem hluta af greiöslu. SEDRUS, SÚÐARVOGI 32. SIMI 30585. Hlaðrúm öryggishlaörúmið Variant er úr furu. Gæðaprófaö I Þýskalandi og Danmörku. Stærðir: 70-190 cm og 90x190 cm. Verö kr. án dýna 2.920.00 m/dýnum kr. 3.790.- Inni- faliö I verði eru 2 rúm, öryggisslá, 2 sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og I vegg. Verð á stöku rúmi frá kr. 948. Nýborg, húsgagnadeild, Armúla 23. Þessi eldhús og boröstofuhúsgögn eru til sölu. Uppl. i síma 15725 e. kl. 20. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Aklæði i úrvali, ull- pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu veröi. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Hljómtæki Sterió samstæöa til sölu (Sharp) tveir hátalarar, magn- ari, útvarp, plötuspilari og segul- band, 2x35 vött. Uppl. i sima 77058. Silfurlinan frá Crown er tilsölu. Steriœamstæða, sam- byggð með 2 hátölurum. Uppl. i sima 93-2446. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flest- um tegundum hljómtækja. Höf- um ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290 Video Videó til sölu 12 orginal myndbönd fyrir VHS kerfi. Uppl. i sima 96-71671 eftir kl.16. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfiö. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, SIMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. Ú;SI ~oórfl3/ó« .2 •!U£8Í)ii£6i’ict Þriöjudagur 3. nóvember 1981 sími 8-66-11 /7A Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi 51, simi 11977 Leigjum Ut myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud,—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. VIDEO MIOSTÖBIN Videom iöstöðin Laugavegi 27, simi 144150 Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. VIDEOKLÚBBURINN fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardaga frá kl. 11- 14. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videó!—Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aðurinn, Skólavörðustíg 19, simi 15480. Hljóðfæri Lítið notaö pianó til sölu. Uppl. i sima 74372 eftir kl. 19. Pianó til sölu. Uppl. i sima 43313 e. kl. 17. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó i úrvali. Verðið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóövirkinn sf. Höföatdni 2 — sfmi 13003 Fatnaður Ath. Stórkostiegt tækifæri, konur vantar ykkur eitthvað fyrir árshátiðina eða jólin? Smekkleg- ur fatnaður, dress, siöir kjólar, blússur, skór. Allt keypt erlendis frá. Stærðir 36—38. Simi 735 65 eft- ir kl. 21. Verslun Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas og -aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30 eða 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar kl. 4-7, simi 18768. Skilti og Ijósritun. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsirlitir istærðum allt aö 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opiö kl. 10-12 og 14-17. Skilti og Ijósritun, Laufásvegi 58, sími 23 520. Smáfólk Mikið úrval af stökum lökum og lakaefni, einbreitt og tvibreitt. Sængurverasett úr lérefti og straufrfu. Einnig sængurfataefni i metratali. Nýkomið hvitt flúnel, falleg handklæði. Nýkomið úrval leikfanga svo sem Plavmobil. Barbý, Ken og Big Jim og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. ER STÍFLAÐ? stíflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PtPULAGNA ARMÚLA 21 SIMI 86455 Barmnælur — Badges Við framleiðum barmnælur fyrir iþróttafélög, skóla, fyrirtæki og einstaklinga. Stærð 30 mm verð kr. 3.50, 39 mm verð kr. 4.50 64 mm verð kr. 5.50 pr. stk. Þið leggið til prentað merki eða mynd og við búum til skemmtilega barmnælu. Ennfremur vasa- spegil i stæröinni 64 mm. Hringiö eða skrifið eftir frekari upplýs- ingum. Myndaútgáfan, Kvisthaga 5, simi 20252. Kaupmenn — kaupfélög Brúðurnar sem syngja og tala á islensku. Heildsölubirgðir. Pétur Filipuss- son hf. heildverslun, Laugavegi 164. Simar 18340-18341.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.