Vísir - 03.11.1981, Page 16

Vísir - 03.11.1981, Page 16
16 Þri&judagur 3. nóvember 1981 VÍSIR \ Skortur á bíia- ! stæðum í mið- ; DæReykja- : vfkur veldur ! öngbveiti Óánægður bíleigandi skrif- ar: Allt stefnir i hiö mesta öng- þveiti me& bilastæöi I miöbæ Reykjavikur. Bilastæöum 1 miö- bænum hefur sifellt fækkaö þannig aö hinn almenni borgari sem á erindi i miöbæinn á bil sin- um lendir i stórfelldum vandræö- um viö aö finna bflastæöi. A sama tima sem þessi þróun hefur átt sér staö hefur þaö færst i aukana, aö stór hópur starfsmanna borg- ar- og rikisstofnana hefur merkt sér bflastæöi hér og þar um bæ- inn, vföast hvar algjörlega heimildarlaust. Standa þessi bila- stæöi oft ónotuö dögum eöa jafn- vel vikum saman i fjarveru ,,eig- anda” bilastæöanna. Hinn almenni borgari er hund- eltur uppi af lögreglunni, þar sem hann neyöist til aö leggja ólöglega og sektaöur um stórfé á meöan opinberir starfsmenn er starfa I miöbænum og aka á bil sinum i vinnuna, halda hundruöum bila- stæöa I herkvi allan liölangan daginn. Sðngur og sýníkennsla í siálfsfróun Bergþóra Árnadóttir/ skrifar: Þaö mun vera nokkuö algengt, nú á þessum tlmum harönandi samkeppni I veitingahúsabrans- anum, aö boöiö sé upp á ýmiskon- ar skemmtiatriöi, væntanlega i þvi skyni, aö laöa gesti aö, og er þaö vel. Hins vegar viröast ekki öll veitingahús vönd aö vali sínu, þegar um skemmtikrafta er aö ræöa. Þriöjudagskvöldiö 27. október bauöstgestumóöals aö Derja aug- um mann nokkurn, sem auglýstur hefur veriö sem hinn „islenski kántrý söngvari”, og hefur nýlega gefiö út plötu á eigin kostnaö. Undirrituö brá sér á svæöiö til aö sjá hetju þessa, og er ekki aö orölengja þaö, aö annar eins skrlpaleikur hefur ekki sést á stöðum sem þessum. Ekki var að sjá aö söngvarinn ætti sér marga aödáendur, ef marka mátti mannfátæktina. Hins vegar voru nokkrir „holl- vinir” hans, flestir kófdrukknir, sem hvöttu óspart aöra gesti til þess aö fagna kúrekanum, en höföu ekki erindi sem erfiöi. Er skemmst frá aö segja, aö söngvarinn/ kúrekinn birtist, meö fráflakandi buxur sinar og byrjaöi atriöi sitt á þvl aö giröa sig lauslega, þ.e. hann „gleymdi” aö renna upp buxnaklaufinni. Þaö hefur lengi veriö tlökaö aö túlka tónlist af ýmsu tagi, án þess aö nudda I sifellu líffæri sitt, þaö er kynfæri kallast, en ekki var aö sjá aðsöngvarinn hefði minnstu hug- mynd um það, þvi engu var lik- ara, en þarna færi fram sýni- kennsla I sjálfsfróun. Svona gekk þetta út þann tlma er hann kyrjaði lög sln, og var ekki aö heyra aö neitt samhengi væri milli sjálfsfróunarhreyfinga hans og textanna sem hann flutti. Nokkrir gesta, aöallega karlkyns gengu út meðan á „lifeshowinu” stóð, aðrir störðu i forundran, þetta haföi jú ekki veriö auglýst sem pornó sýning, en aödá- endurnir fordrukknu, u.þ.b. 10 Bergþóra er enginn aödáandi „hins Islenska kántrý söngvara” manns sáu um aö klappa fyrir hetjunni sinni. Þetta er eitthvab þaö ömurlegasta sem boðiö hefur veriö upp á I Islensku veitinga- húsi, og væri ekki úr vegi að aug- lýsa næstu upptroöslu kúrekans á viöeigandi hátt, svo þeir sem ekki hafa geö I sér til þess aö horfa upp á hluti sem þessa, geti fariö eitt- hvaö annaö. Þaö sem stakk undirritaða mest, var þaö, aö söngvarinn / kúrekinn virtist ekki gera sér grein fyrir þvl, aö fólkiö sem skemmti sér best meöan á sýn- ingunni stóö, var aö hlæja að hon- um en ekki meö honum. Væri þaö veitingahúsum yfir- leitt, sem bjóöa gestum slnum upp á skemmtiatriði, til sóma, ef þau sæju hag sinn I einhverju öðru en þvi aö notfæra sér veik- leika þeirra sem sækjast eftir þvl aö kynna list sína hjá þeim. Svona uppákomur ættu ekki aö sjást á almannafæri. Þessháttar getur fólk stundað I heimahúsum ef þaö hefur áhuga. Hins vegar er rétt aö taka þaö fram, aö starfs- fólk staðarins lýsti þvl yfir ein- róma, aö á þessu heföi enginn átt von, og væri þvi ábyrgöin öll söngvarans. Eflaust eru þeir nokkuö margir sem hafa verulega gaman af tón- list söngvara þessa, en ótrúlegt er aö þeir hinir sömu hafi ánægju af þvi aö horfa á hann flytja hana á þennan hátt. Hvernig er hægt aö bjóöa fólki uppá stööumæla framan viö ibúöarhúsin, eöa hvaö mundu íbúar viö Hraunbæ segja ef þar væru komnir stö&umælar einn morguninn? spyr bréfritari. Er þetta réttlátt og er þörf á þessu? Ef ekki veröur bætt úr þessu ástandi I næstu framtlö mun mið- bærinn smá saman veslast upp og verslanir og önnur þjónustufyrir- tæki þar leggja niöur starfsemi slna. Borgaryfirvöld hafa hinsvegar fært sér þetta vandræðaástand I nyt og reynt aö hagnast á þvi. Hefur þeim dottiö þaö snjallræöi I hug aö setja stöðumæla upp fyrir framan ibúöarhús á götum ná- lægt miöbænum. Reyndar urðu þau aö láta undan siga á Grettis- götunni vegna mikilla mótmæla Ibúa þar. Hvernig I ósköpunum er hægt aö bjóöa fólki upp á þvilik vinnubrögö? Hvaö myndu íbúar I Hraunbænum segja ef þeir vökn- uöu upp viö þaö einn morguninn aö búiö væri aö setja stööumæla við hvert hús þar? Svari hver fyrir sig. Svo segja núverandi borgar- yfirvöld að fólk eigi aö nota strætisvagnana meir. Alltaf jafn ráöagóöir, vinstri menn... Aftökusveit í iran aö störfum. Framan viö byssurnar eru Kúrdar. Nloröinginn Khomenl Villi vallari skrifar: Daglega.eða flesta daga berast fréttir af þvi að 50-70 eða jafnvel 130 hafi verið teknir af lifi I Iran, en aldrci heyrir maður neinn for- dæma þessa grimmd. Ekki er langt siðan ég las i erlendu blaði að niu ára stúlku- barn hafi verið tekið af lifi og I sama blaði las ég einnig aö slátrarar Khomenis hafi tekið af lifi 101 árs gamlan Kúrda, sem er sagður hafa verið eitt besta skáld Kúrda. Þessi hryllilegu morð á börnum og gamalmennum eru svo skelfileg að maður á ekki orð. Nú nýlega voru fjögur ungmenni, 13,14 og 15 ára tekin af lifi i þess- ari hroðalegu morðöldu. En það er eitt, sem ég furða mig á, það að hvergi heyrist einn eða neinn fordæma þessi hræði- legu morð. Utanríkisráöherrar Norðurlanda fordæmdu Suður- Afrikumenn vegna þess að þeir reyndu að eyða hryðjuverka- flokkum, sem eru þjálfaðir i Angóla, þar sem tugþúsundir Kúbu-og Sovéthermenn eru stað- settir. P'urðulegt er að íran hefur enn fulla aðild að Sameinuðu þjóðun- um. Vonandi kemur tillaga um að þeir verði reknir þaðan og úr öll- um alþjóða stofnunum. Það ætti enginn heiðarlegur maður að vinna með fulltrúum Khomenis. Ég skora á forsætisráðherra að mótmæla morðunum i Iran. Ekkl nóg að sklija eftlr einn boltapoka Ungur knattspyrnu- maöur skrifar: Pétur Ormslev, einn okkar efnilegasti og ef ekki einn af okk- ar bestu knattspyrnumönnum i dag, fljótur, leikinn, snöggur og hefurfrábæra tækni. Þessi knatt- spyrnumaður er nú i þann mund að fara til eins þekktasta og virtasta knattspyrnufélags I V- Þýskalandi, Fortuna Dnsseldorf, sem hefur um langt árabil verið með bestu liðum V-Þýskalands. Eins og flestir vita hefur verið mikiö f jaðrafok út af þessum viö- skiptum Péturs. Ég er einn þeirra sem hafa ákveðna skoðun á þess- um málum, og skil ekki Pétur i þeim efnum. Ég sem er 15 ára strákur og er mjög áhugasamur knattspyrnu- maöur, skil ekki háttarlag Péturs, verðandi atvinnumanns, svo ég tali nú ekki um þennan umboösmann, Willie Reinke, sem ætti að gefa ærlega ráðningu fyrir framkvæmd hans i málinu. Ég veit, Pétur minn .að áhugi þinn á aö verða atvinnumaður i knattspyrnu er mikill. En þú verður lika að hugsa til þins gamla félags, sem hefur nánast alið þig upp, veitt þér alla þá að- stööu, sem I valdi þess var og gert þig aö frábærum knattspyrnu- manni. Það þýðir ekki að hlaupa i at- vinnumennskuna, burt frá æsku- félagi þinu og skilja eftir einn boltapoka eða svo. Sjáðu t.d. hvað Pétur, nafni þinn,Pétursson,gerðiþegar hann samdi við Feyjenoord. Þar var samiö um að félagið kæmi hingað og keppti hér nokkra leiki til á- Pétur Ormslev er farinn til slns nýja félags I Þýskalandi og samningar miili þess og Fram eru i besta lagi, segir iþróttasér- fræðingur blaösins umsjónar- manni lesendasiöunnar. góða Akurnesingum og þar hafa runnið miklir og dýrmætir peningar I vasa þeirra. En Pétur. Ég veit að það eru miklir peningar i spilinu. En vertu sanngjarn. Þú átt þessu félagi miklu meira að gjalda en þú gerir þér i hugarlund. Ég er ekki Framari, en ég skrifa þetta út frá minni skoðun sem ungur og vonandi veröandi knattspyrnu- maður. En þrátt fyrir það, óska ég þér Pétur, ávalltgóðs gengis, jafnt i atvinnumennskunni sem á öðrum sviðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.