Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 28. APRÍL 2001 Í æskunnar unaði vafið, yndis- og þroskavænlegt. Auðugt sem ógrynnis-hafið, í ellinnar visku og spekt. Þá barnungur bærði ég varir það bjó mér á tungu sem fræ. Og meðan að hugur minn hjarir, ég hendi því ekki á glæ. KRISTJÁN ÁRNASON Höfundur dvelur á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárhæðum. ÞÚ GÖFUGA LJÓÐ!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.