Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 28. APRÍL 2001 Í æskunnar unaði vafið, yndis- og þroskavænlegt. Auðugt sem ógrynnis-hafið, í ellinnar visku og spekt. Þá barnungur bærði ég varir það bjó mér á tungu sem fræ. Og meðan að hugur minn hjarir, ég hendi því ekki á glæ. KRISTJÁN ÁRNASON Höfundur dvelur á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárhæðum. ÞÚ GÖFUGA LJÓÐ!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.