Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.2001, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 28. APRÍL 2001 Í æskunnar unaði vafið, yndis- og þroskavænlegt. Auðugt sem ógrynnis-hafið, í ellinnar visku og spekt. Þá barnungur bærði ég varir það bjó mér á tungu sem fræ. Og meðan að hugur minn hjarir, ég hendi því ekki á glæ. KRISTJÁN ÁRNASON Höfundur dvelur á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárhæðum. ÞÚ GÖFUGA LJÓÐ!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.