Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.2001, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.2001, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. DESEMBER 2001 Ég myndi segja eitthvað ef ég gæti en allt sem ég segi er endurtekning orða einhvers annars manns. Endurtekning orða sem enginn á en allir nota í sínu nafni. Ég hef ekkert að segja nema það sem allir hafa þegar sagt. JÓHANN G. THORARENSEN Höfundur fæst við skriftir. ENDURTEKIN ORÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.