Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.2002, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.2002, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 4. MAÍ 2002 Þú berð ekki endilega fátækt utaná þér en ef þú gerir það láttu þá ekki bugast segðu sögu þína og dragðu ekkert undan ekki heldur gleðina í lífi þínu. Hún er kannski það eina sem við hin eigum ekki og kunnum ekki að nálgast vegna umbúðaleysis hennar og ef hún verður á vegi okkar tökum við ekki eftir henni vegna þess að við þekkjum hana ekki. STEINUNN P. HAFSTAÐ Höfundur er nuddkona og kennari í Reykjavík. Fátækt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.