Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Page 9
NN ER NJÓSNARI Ljósmynd/Erik Refner Blaðamynd ársins tók Daninn Erik Refner fyrir Berlingske Tidende. Hún sýnir hvar lík ungs Afg- ansks drengs er undirbúið fyrir greftrun í flóttamannabúðum í Pakistan. Ljósmynd/Mike St. Maur Sheil Þessa mynd af stúlku að selja vatn í Gabon tók írski ljósmyndarinn Mike Sheil fyrir alþjóðasamtök sem berjast gegn þrælahaldi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun í flokknum Daglegt líf. Rústin. James Nachtway, hjá VII, tók þessa mynd fyrir TIME af rúst World Trade Center hinn 11. september. Hann hlaut önnur verðlaun fyrir sögu af fréttnæmum viðburði. Ljósmynd/Shobha frá Ítalíu, en hann fékk önnur verðlaun fyrir myndröð í flokknum Listir. Ljósmynd/James Nachtway Magnum ljósmyndarinn Luc Delahaye tók fyrir Newsweek þessa mynd af hermönnum Norður- bandalagsins í Afganistan á flótta undan hermönnum Talibana. Ljósmynd/Luc Delahaye LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. JÚLÍ 2002 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.