Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. JÚLÍ 2002 Húm sígur að og hálfrokkið inni. Við spegilinn í stofunni stendur kona. Í speglinum andlit frítt en fölva slegið. Beizkja þó í öllum andlitsdráttum. Samt eins og bregði fyrir daufu brosi. Þá snýr hún sér við með sársauka í augum. Angurværð í röddinni er hún eins og hvíslar: Húmið er minn tími að horfa í spegilinn. Hann nemur þá varla valbrána. Ég er þá eins og fólk er flest. Síðan þá sækir að þessi minningamynd. Andlit í spegli sem aldrei gleymist. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. ANDLIT Í SPEGLI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.