Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. JÚLÍ 2002 Húm sígur að og hálfrokkið inni. Við spegilinn í stofunni stendur kona. Í speglinum andlit frítt en fölva slegið. Beizkja þó í öllum andlitsdráttum. Samt eins og bregði fyrir daufu brosi. Þá snýr hún sér við með sársauka í augum. Angurværð í röddinni er hún eins og hvíslar: Húmið er minn tími að horfa í spegilinn. Hann nemur þá varla valbrána. Ég er þá eins og fólk er flest. Síðan þá sækir að þessi minningamynd. Andlit í spegli sem aldrei gleymist. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. ANDLIT Í SPEGLI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.