Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.2002, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 27. JÚLÍ 2002 Húm sígur að og hálfrokkið inni. Við spegilinn í stofunni stendur kona. Í speglinum andlit frítt en fölva slegið. Beizkja þó í öllum andlitsdráttum. Samt eins og bregði fyrir daufu brosi. Þá snýr hún sér við með sársauka í augum. Angurværð í röddinni er hún eins og hvíslar: Húmið er minn tími að horfa í spegilinn. Hann nemur þá varla valbrána. Ég er þá eins og fólk er flest. Síðan þá sækir að þessi minningamynd. Andlit í spegli sem aldrei gleymist. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. ANDLIT Í SPEGLI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.