Lesbók Morgunblaðsins - 03.08.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.08.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 3. ÁGÚST 2002 Á heimaslóð margtroðin leiðin liggur við rætur fjallanna sumar – allt iðar af lífi og hugurinn rór á þessum góða degi Skyndilegt högg Missi stjórn kastast – sveiflast – snýst feig? Snögg lending Stutt milli lífs og dauða Klemmd í sætið upp það sem áður var niður Ómeidd Beltin bjarga. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Höfundur býr í Borgarnesi. BELTIN BJARGA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.