Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. SEPTEMBER 2002 Spegilfögur í lautu lágt lindin skimar bláu auga. Á ský um hvolið skara bauga og skunda hratt í norðurátt. Börnin töfrar bláa lindin í blágrasa og laufakringi. Brunnklukkan myndar báruhringi þá bærðist fagra æskumyndin. Svarta perlan sjónum við syndir ör í töfraheimi skuggakyrrum lindargróður. Frá berurjóðri með blævarklið berast örleikir í fagurdreymi og lindarbrekku frjóu móður. MAGNÚS HAGALÍNSSON FRÁ HVAMMI Höfundur er búsettur í Garðabæ. LINDIN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.