Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.2002, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.2002, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 14. SEPTEMBER 2002 Spegilfögur í lautu lágt lindin skimar bláu auga. Á ský um hvolið skara bauga og skunda hratt í norðurátt. Börnin töfrar bláa lindin í blágrasa og laufakringi. Brunnklukkan myndar báruhringi þá bærðist fagra æskumyndin. Svarta perlan sjónum við syndir ör í töfraheimi skuggakyrrum lindargróður. Frá berurjóðri með blævarklið berast örleikir í fagurdreymi og lindarbrekku frjóu móður. MAGNÚS HAGALÍNSSON FRÁ HVAMMI Höfundur er búsettur í Garðabæ. LINDIN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.