Pressan - 09.09.1988, Blaðsíða 22
I
I
I
í^ost y'dagu r‘9.' §e£férfibfeV ^88
Tom Tom Club me5 nýja
plötu
ingar s-afrísku lögreglunnar í sept-
ember 1977 eða fyrir rétlum ellefu
árum. Þegar líða tók á lagið fóru
svo meðlimir hljómsveitarinnar að
tínast út af sviðinu einn af öðrum
þangað til trommarinn var einn
eftir. Sá liann um að enda stórkost-
legt framlag Peters Gabriel á þess-
um tónleikum.
Nú var komið að Tracey Chap-
man. Þessi unga negrastelpa frá
Bandaríkjunum hefur á síðustu
vikum og mánuðum verið að slá
hressilega í gegn víða um heim og
hefur fyrsta plata hennar rokselst.
Tracey var vel fagnað þó svo margur
tónleikagesturinn notaði tækifærið
til að fá sér fljótandi veitingar sem
á enskri tungu kallast „beer“ eða
bjór. Enn fleiri notuðu tækifærið
og losuðu sig við áðurnefndan
vökva í þartilgerð tæki. Tracey spil-
aði í hálftima og voru þetta lög á
borð við Talkin’ About a Revolut-
ion, Fast Car, Free, Free, Free og
fleiri. Var mjög þægilegt að hlusta á
einfaldan gítarleik og Ijúfsára rödd
stúlkunnar þennan stutta tíma sem
hún spilaði. Aðdáunarvert var hvað
henni tókst vel að „halda“ áheyr-
endum, því það hlýtur að vera
andsk... erfitt að spila fyrir þvílíkan
fjölda sem þarna var -saman kom-
inn.
Þá var komið að Sting og um kl.
hálfátta birtist hann ásamt hljóm-
sveit sinni. Sting byrjaði á gömlu
Police-lagi, The King of Pain. í
kjölfarið fylgdi If You Love Some-
body (Set Them Free) af fyrstu
sólóplötu Sting, Draumi bláu
skjaldbökunnar, og tileinkaði hann
lagið öllum börnum í S-Afríku.
Me. Þess má geta að útlenda hliðin
er tekin upp á dansiböllum með
Sálinni á Hótel Akranesi og í Bíó-
kjallaranum.
En hvor hliðin er nú betri? Ég
hallast að þeirri útlendu, því á
henni ber minna á leiðindasöng-
kvillum Stefáns, en aftur á móti
heyrir maður smáfeilpúst í hljóð-
færaleik á stöku stað. Því er hins-
vegar ekki fyrir að fara á íslensku
hliðinni þar sem hér eru mjög sjó-
aðir spilarar á ferð. Hvernig sem
Sálinni tekst að semja lög í sálarstíl
(sem eru einungis þrjú, vel að
merkja) þá held ég að þeir sleppi
bara sæmilega frá því miðað við að
þeir eru allir snjóhvítir íslendingar
og blóðþáttinn vantar algerlega.
Að vísu er Jón Ólafsson hressi-
lega krullhærður, en það virðist
ekki duga til. Ég er hræddur um að
næsta plata frá Sálinni hans Jóns
míns verði að vera miklu betri til að
hlustendur lendi ekki í meiriháttar
sálarþrengingum. GHÁ
Þetta er hljómsveit sem
inniheldur tvo meölimi Talking
Heads, hjónin Tinu Weymouth
og Chris Frantz, sem fasta-
meölimi en aðrir meölimir TH,
þeir David Byrne og Jerry
Harrison, koma einnig viö
sögu á þessari nýju plötu Tom
Tom Club, sem á víst aö heita
því furöulega nafni Boom
Boom Chi Boom Boom. Á plöt
unni verður lag Lou Reed,
Femme Fatale, en þaö er um
þýsku söngkonuna Nico, sem
lést úr hjartaslagi fyrr í sumar.
Einnig mun trommari sveitar-
innar, Chris Frantz, syngja lag
eftir Bob Dylan. Það mun vera
frumraun hr. Frantz sem aðal-
söngvara og verður mjög fróö-
legt aö heyra hvernig til tekst.
Smiths á tónieikum
Þann 5. september kemur út
langþráð tónleikaplata frá
bresku hötuðu/elskuðu sveit-
inni The Smiths. í fyrstu átti
platan sú arna aö heita Live at
the National en nú hefur þvf
verið breytt í Rank, hverjar svo
sem ástæðurnar kunna aö
vera. Á þessari plötu veröa
flest af betri lögum sveitar-
innar, s.s. Big Mouth Strikes
Again, The Boy with the Thorn
in his Side, Panic, Ask, The
Queen is Dead og I Know It’s
Over. Hér er því kærkominn
glaöningur fyrir Smiths-aðdá-
endur á ferö.
Blóðþáttinn vantar!
vert rólegra en hin. A undan My
Hometown fengu svo áheyrendur
„When-I-Was-a-Little-Kid“ræð-
una margfrægu. Þar talaði Bruce
um frelsið sem rokktónlistin hefði
gefið honum og hvað frelsið væri
okkur mönnunum mikilvægt. Satt
og rétt hjá Brúsa!
Bruce Springsteen og E-Street
Band spiluðu hrátt og hresst rokk í
klukkutíma og um klukkan tíu end-
aði „The Boss“ svo dagskrá sína
með hinu frábæra Born to Run.
Krafturinn og keyrslan meiriháttar,
stuðið geigvænlegt, fólk öskraði,
stappaði, klappaði. Sannarlega
mjög góður punktur yfir mjög gott
i!
Að lokum komu svo listamenn-
irnir fram og sungu samsöng, rétt
eins og í byrjun. En þar sem ég
hafði yfirgefið leikvanginn til þess
að ná mér í almenningsfarartæki
frá leikvanginum til miðborgar
Lundúna heyrði ég aðeins óminn af
samsöngnum. Það gerði svosem
ekkert til, tónlistarvíman gat ekki
orðið meiri.
Human Rights Now-tónleika-
ferðin er farin í þágu góðs málstað-
ar með frábæra listamenn í farar-
broddi. Því skora ég á alla þá sem
eiga möguleika á að sjá þessa tón-
leika að hika ekki andartak við að
fara á þá, því þetta er hópur af bestu
popp- og rokktónlistarmönnum
samtímans.
Nýlega sendi Sálin hans Jóns
míns (Ólafssonar) frá sér sína
fyrstu breiðskífu og er það Steinar
hf. sem gefur hana út. „Þessir fimm
ofurhressu kappar bera sálarheill
þjóðarinnar fyrir brjósti og leggja
sig í líma við að örva gleðistrauma
meðal landa sinna með leik og
söng“ (úr fréttatilkynningu). Einn-
ig segir í þessari sömu fréttatilkynn-
ingu að platan sé kjörinn gleðigjafi
fyrir þá sem viljaNtunda músíkleg-
ar sálarrannsóknir á andlegu eða
líkamlegu sviði. Hér er semsagt
komin hljómsveit sem reynir að
skapa stemmningu sem kennd er
við bandaríska soul-tónlist. Sálina
skipa þeir Jón Ólafsson (píanó,
orgel, bakraddir), Rafn Jónsson
(trommur, bakr.), Guðmundur
Jónsson (gítar, bakr.), Haraldur
Þorsteinsson (bassi) og júróvisjón-
kempan okkar Stefán Hilmarsson,
sem er aðalraddari Sálarinnar. Að
mínu mati er það líka hjá Stefáni
sem hnífurinn stendur í kúnni eða
réttara sagt sálinni því frammistaða
hans á plötunni er alls ekki nógu
góð. í fyrsta lagi hefur hann ekki þá
miklu rödd sem sálarsöngvari þarf
að hafa þannig að söngurinn verði
áheyrilegur. í öðru lagi beitir hann
röddinni þannig að oft á tíðum er
hræðilegt að hlusta á manninn, eins
og til dæmis í laginu Alveg ham-
stola, þar sem meirihluti söngsins er
bara væl og skrækir. En ég held að
sökin liggi ekki bara hjá Stefáni
sjálfum heldur hjá hljómsveitinni
allri, því hún sá um upptökustjórn
og útsetningar. Góður upptöku-
stjóri hefði sennilegast tekið öðru-
vísi og líklega betur á hlutunum.
Syngjandi sveittir inniheldur átta
lög, fjögur íslensk og fjögur útlend.
Þau íslensku heita; Á tjá og tundri,
Kaninan (10 ára gamalt lag, samið
og flutt af ísfirsku hljómsveitinni
Ýr meðan hún var og hét), Syngj-
andi sveittir og Alveg hamstola. En
þau útlendu heita Louie, Louie,
When a Man Loves a Woman (inni-
heldur gott gítarsóló Guðmundar
gítarleikara) Mercy, Mercy og Show
Þegar Sting hafði lokið við One
World Is Enough splæsti hann
saman tveim lögum af sinni nýjustu
plötu, Nothing Like the Sun;
Fragile og They Dance Alone, en
hið síðara fjallar um mæður og
eiginkonur þeirra manna sem horf-
ið hafa sporlaust á blóðugum
valdatíma Pinochets í Chile. Mjög
fallegt og áhrifamikið lag, sem
Sting flutti óaðfinnanlega.
Þrjú síðustu lögin voru svo öll í
eldri kantinum, fyrst Fortress
Around Your Heart af Draumi
bláu..., og síðan tvö Police-Iög,
Bring on the Night og When the
World is Running Down, bæði í
nýrri útsetningu. Sting var stórkost-
legur á sviði. Það var hrein unun að
hlusta á hann og var hljómsveitin
geysilega þétt. Fengu áhorfendur að
heyra frábæra sólókafla hjá snill-
ingum eins og Kenni Kirkland
hljómborðsleikara og Brandford
Marsalis, sem lék á blásturshljóð-
færi. Þegar Sting hafði Iokið leik
sínum var tekið að rökkva á
Wembley Stadium og á heiðum
himni sáust stjörnur skína.
Og fljótlega átti ein eftir að
bætast í hópinn. Þessi stjarna heitir
Bruce Springsteen og þegar hann
stökk fram á sviðið um klukkan
níu, vopnaður Fender Telecaster-
gítar, gengu áhorfendur gjörsam-
lega af göflunum. Ef spurt er um
„The King of Rock’n’ Roll“ í dag
hlýtur svarið að vera Bruce Spring-
steen. Maðurinn er „Born in the
USA“ eins og fyrsta lagið sem hann
flutti gaf til kynna. Brúsi er rokkari
af guðs náð og til sönnunar því
keyrði hann af fítonskrafti í gegn
lög eins og Cover Me, Glory Days,
Caddilec Ranch, War og að sjálf-
sögðu The River, þó það sé nú tals-