Pressan - 09.09.1988, Síða 32

Pressan - 09.09.1988, Síða 32
PRESSU |ón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri Stöðvar 2, tók upp á því svona á gamals aldri að trúlofa sig. Það þykir nokkuð óvenjulegt að hafa þennan háttinn á, svona þegar fólk er komið af gelgjuskeiðinu. Flestir drífa sig beint til prestsins eða borgardómarans. Sú heppna, þ.e.a.s. tilvonandi eiginkona Jóns Ottars, heitir Elfa Gísladóttir og er eínnig starfandi á Stöð 2. £fl síðasta þingi voru margir formenn nefnda úr öðrum flokki en sá ráðherra, sem fór með viðkom- andi málaflokk. T.d. var Ragn- hildur Helgadóttir formaður i heil- brigðis- og trygginganefnd neðri deildar, Alexander Stelansson lor- maður í félagsmálanefnd sömu deildar og Guómundur G. Þórar- insson í menntamálanefnd. Þetta fyrirkomulag mun ekki hafa gefið góða raun og telja sumir að þing- störf hafi tafist töluvert af þessum sökum. Nú eru því uppi raddir um að breytt verði um nefndarformenn svo þeir verði undantekningarlaust flokksbræður ráðherranna. ^fyrrum stjórnarformaður Goð- gár hf., Róbert Árni Hreiðarsson Iögfræðingur, virðist ekki ætla að láta Helgarpóstinn úr greipum sér ganga, þótt skiptaráðandi hafi fé- lagið til meðferðar. Hann mun hafa fest kaup á útgáfuréttinum á HP og jafnframt keypt allt innbú — tölvu- búnaðinn, nryndasafnið og fleira. Róbert Árni er sagður hafa gefið 1,4 milljónir fyrir pakkann... o ^^^lafur Ragnar Grímsson hefur verið í sviðsljósinu í tengslum við umræðuna um verðbréfasjóð- ina og Ávöxtunarmálið. Ekki er vitað hvort Ólafur Ragnar átti nokkuð inni hjá Ávöxtun, enda ólíklegt miðað við þá einkunn sem hann hefur gefið þessari fjármála- starfsemi og afskiptum stjórnvalda þar af. Menn velta hins vegar fyrir sér hvernig hann komst á snoðir um, að eitt eða tvö fyrirtæki ættu ekki fyrir skuldbindingum gagn- vart eigendum innstæðna. Ótrúlegt er talið að bankaeftirlitið hafi lekið nokkru í Ólaf, þó mál Ávöxtunar hafi verið tekið til skoðunar þar þremur mánuðum áður en Ólafur lét móðan mása. Ein skýring er sögð sú að málefni Ávöxtunar hafi komist inn í Alþýðubandalags- kreðsur eftir að forsvarsmaður líf- eyrissjóðs hafði átt viðskipti við S SólstöfúM arkitektaf, uml S Viö útvegum þér iðnaðarmenn, til allra verka og sérhæföa viðgerðarmenn á öllum sviðum S Gula línan er ekki „bílskúrsfyrir- tæki". Hjá Gulu línunni vinna reyndir fagmenn sem veita þér persónulega þjónustu um allt milli himins og jarðar. Varahlutir, viðgerðir, sæta- áklæði, ökukennarar, umboð - allt fyrir bilinn. illur, nuddpottar, oðsaðilar. Qarðyri^imenn, landslagsarki- tekt^n-, gróöur. 'áburður, bílaplön, hitalagnir, snjómöfstur, hieðslu- JTlenn' .vinnuvélar, leiktæki, garðhúsgögn; allt fyrir^arðinn og ..••úmhverfið. / ;ilýsing, innilýsing, raflagnir bg rafmagnsviðgerðir. Við útvegum vana menn á stundinni. S Ritvélar, tölvur, diskettur, j s Gluggar.'gler, gluggatjöld húsgögn, þýðingar, bókhalds- þjófavarnarkerf?;-gfuggaþvottur Mónus,a • • • allt á skrá hjá Gulu éppi, dúkar, stólar og borö, ískápar, eldavélar. Vörur og þjónusta með einu símtali Hvað er Gula línan? Gula línan er upplýsingabanki um þjónustu, vörur og umboð, Dæmin hér að ofan eru aðeins brotabrot af því sem við bjóðum upp á. Hvernig notar þú Gulu línuna? Þú hringir bara í síma 62 33 88 og við gefum þér án tafar traustar upplýsingar um hverjir geti veitt þér þá þjónustu sem þú þarft á að halda, hvar þú fáir þær vörur sem þig vanhagar um og hverjir hafi umboð fyrir tiltekna vöru, vöru- flokk eða vörumerki. Hverjir eru á skrá hjá Gulu línunni? Upplýsingabrunnur Gulu línunnar er nánast óþrjótandi. Uppflettiorðin á skránni okkar eru nú 7665 talsins og þeim fjölgar stöðugt. Þar á meðal eru hundruðir vöruflokka, einstaklinga, fyrirtækja og þjónustuaðila sem bíða eftir því að greiða götu þína hratt og örugglega, vinna fyrir þig stór og smá verkefni af öllum toga og selja þér eða leigja þá hluti sem þörfm kallar á hverju sinni. við kunningjana o. s. frv. En Gula línan gefur þér svarið strax; eitt símtal og vandinn er leyst- ur. Þú notfærir þér háþróaða tölvutækni nútím- ans en færð samt hlýleg og persónulega þjón- ustu. Hjá Gulu línunni vinnur nefnilega vinur- inn þinn sem veit allt. Traust fyrirtæki - fagþekking - gæðaeftirlit Gula línan er rekin af Miðlun hf., traustu fyrirtæki sem hefur margra ára reynslu af upp- lýsingaöflun og upplýsingavinnslu. Bakhjarlinn er því traustur, starfsmennirnir vanir og vinnan vönduð. Við höldum t. d. uppi ströngu gæða- eftirliti með öllum þeim þjónustuaðilum sem við beinum viðskiptum til. Þeir sem ekki standa sig eru afskráðir. Ókeypis þjónusta Þjónusta Gulu línunnar kostar þig ekki neitt. Þú bara hringir i síma 62 33 88 og við afgreiðum málið. Einfaldara og þægilegra getur það ekki verið. Geymdu símanúmerið á góðum stað Við ráðleggjum þér að klippa út þennan gula miða og varðveita hann á öruggum stað þar sem auðvelt er að grípa til hans. T. d. í dagbókinni, á skrifborðinu eða við símtólið. Það gæti enn frekar sparað þér tíma. x... fVWWt 60IA 62-33 88 k ; X —-x Tímasparnaður - nútímaleg þjónusta - hlýleg afgreiðsla Þú átt vitaskuld um fleiri leiðir að velja en Gulu línuna til að afla upplýsinga. Þú getur flett símaskránni, leitað í auglýsingum, ráðfært þig Opnunartími Gula línan er opin virka daga frá kl. 8 til 20 og laugardaga kl. 10-16. GUIA LÍNAN GEFUR ÞÉR RÉTT SVAR, ÓKEYPIS OG ÁN TAFAR Ármann Reynisson. Flestum ber saman um að lífeyrissjóðum sé óheimilt að ávaxta fé með slíkum hætti, en þessi hugdjarfi forsvars- maður er sagðúr hafa Iagt fimm milljónir inn hjá Ávöxtun, án þess að leita álits stjórnar sjóðsins. Á næsta stjórnarfundi var hann hins vegar beðinn að draga þessi við- skipti til baka, og það strax. Fór hann á fund Ármanns, sem þá stundina hafði ekkert lausafé, enda búinn að ráðstafa milljónunum fimm. Mun hann m.a. hafa sýnt manninum lista yfir 43 aðila sem höfðu „notið góðs“ af lífeyrispen- ingunum. Gekk srðan i brösum, en Ármanni tókst næstu daga að nurla saman peningum til að bjarga heiðri hins hugdjarfa... Bíl^íiklar breytingar gætu orðið á forystu Alþýðuflokksins á landsfundinum í byrjun október. Það er nefnilega talið nær fullvíst að hvorki Jóhanna Sigurðardóttir varaformaður, Árni Gunnarsson ritari né Geir Gunnlaugsson, gjald- keri flokksins, ætli að gefa aftur kost á sér til þeirra embætta... I nnan verkamannasambandsins er að losna staða fulltrúa, sem sumir vilja telja „kratastöðu" sam- kvæmt hefðinni. Lárus Guðjóns- son hefur sagt upp og mun upp- sögnin taka gildi þann 1. október næstkomandi. Enn hefur þó ekki komið í ljós hver muni taka við af honum. V aldabaráttan í SÍS fer að verða klassískt umræðuefni. Nýj- asta sagan segir að Axel Gíslason aðstoðarforstjóri sé á leiðinni út úr framkvæmdastjórninni og muni taka æðsta stól í Samvinnutrygg- ingum. Axel er sagður langþreyttur á toppnum með Guðjóni forstjóra. Þá er talið að SÍS-forstjórinn ætii einum dyggasta samstarfsmanni sínum, Kjartani P. Kjurtanssyni fjármálastjóra, forstjórastólinn í Olíufélaginu. í framhaldi af því hafa menn velt fyrir sér hver taki við embætti fjármálastjóra og er Halldór Guðbjarnason, fyrrum bankastjóri Útvegsbankans, talinn líklegastur. Enn treysta menn sér hins vegar ekki til að spá fyrir um arftaka Axels Gíslasonar, ef af verður. Búast má við að andstæð- ingar Guðjóns vilji hafa þar „sam- vinnuþýðan“ mann... I

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.