Pressan - 30.09.1988, Page 7

Pressan - 30.09.1988, Page 7
Föstudagur 30. september 1988 7 Betra að vera örvhentur Þaö eru mun meiri líkur á því aö örvhentu fólki gangi vel í líf- inu en rétthentu, ef marka má niðurstöður breskrar rann- sóknar á skólakrökkum. Örv- hentir nemendur eiga vissulega stundum erfitt meö aö meö- höndla penna og skæri, en þeir standa sig mjög vel í stærö- fræði, tónmennt og íþróttum. Og í hópi afburðanemenda er þaö alltaf minnihluti, sem skrif- ar meö hægri hendinni. Ekki vitum viö hvernig þess- um málum er háttaö hér á landi, en samkvæmt glænýjum upp- lýsingum fer örvhentum ört fjölgandi í Evrópu. Álitiö er aö þeir séu nú um tíu prósent Evrópubúa, en veröi orönir um fjörutíu prósent innan tíu ára. Astæóan ertalin sú, aö börn eru ekki lengur neydd til aö nota hægri höndina, þegar þau sýna tilhneigingu til aó nota fremur þá vinstri. Fraeg hljómsveit með símatíma Hljómsveitin Bros, sem er afskaplega vinsæl meóal ungra stelpna á Englandi, græöir ekki bara á plötum og kassettum. Piltarnir hafa tekið upp á þvi aö tala inn á segulband, sem áhangendur þeirra geta síöan fengiö aö heyra ef hringt er í ákveðin símanúmer. En síma- gjaldið er mun dýrara en þegar um venjulegt símtal er aö ræöa. BlaðiðSunday Mirrorslóáþráð- inn um daginn og komst aö þeirri niðurstöðu aö þetta væri vafasamt peningaplokk hjá strákunum í Bros. Á segulband- inu voru nefnilega ekki bara raddir átrúnaöargoöanna. Tónlist var látin lengja sím- tölin og síðan komu stúlku- raddir, sem hvöttu „hringjand- ann“ til að hringja í öll hin núm- erin. Kvenraddir heyröust líka ræóa um hvernig það væri aó komast í sturtu meö gæjunum i hljómsveitinni. Aö lokum heyrö- ist í strákunum sjálfum og þá voru þeir m.a. aö ræöa um nær- buxurnar, sem þeirværu í — eöa væru ekki í. Þetta framferði þykir svona um þaó bil síðasta sort hjá mönnum sem vilja láta taka sig alvarlega og hefur einn þingmaður Verkamannaflokks- ins hafið baráttu gegn þessu uppátæki Bros. Langar að leika bangsa Rokkstjarnan og leikarinn Phil Collins afþakkaði um dag- inn aöalhlutverkiö í kvikmynd- inni The Phantom of the Opera, sem margir kollegar hans heföu gefiö mikiö fyrir aö fá. Collins vildi frekar fá aö leika í mynd, sem til stendur aö gera efti ævintýrinu um Gullbrá og birn ina þrjá. Væntanlegir mótleif. arar hans eru heldurekki af ver i endanum. Hinn enski Bob Hoskins mun víst leika bangs , mömmu og hinn ameris><i Danny De Vito leikur bangr barniö. Phil Collins vonast sem sagt til þess aö fá hlutvem bangsapabba og er ekki aö aö þetta verður athyglisverð mynd. NIS5AN SUIMNY BILASYNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 2-5 Ingvar i Helgason hff. sýningarsalurinn, Rauðagerði Q) 91-3 35 60 SUNNY ER FAANLEGIIR: SUNNY 3JA DYRA - SUNNY 4RA DYRA, BlEÐI FRAMHJÓLA- OG FJÓRHJÓLADRIFIN SUffMY 5 DYRA - SUNNY COUPÉ, SPORTBÍLL, SUNNY skItbíll, BÆÐI FRAMHJÓLA- og fjórhjó GETUt AFGREITT STRAX - JAFNVEL Á MEÐAN ÞÚ ÍÐUR 3JA ÁRA ÁBYRGÐ KOMDU og|pjallaðu við okkur því kjörin eru hreint Iendanleg PG ADRIFINN

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.