Pressan - 30.09.1988, Blaðsíða 23
PBPf '!9Cl(T!9jQ92 .OC
Föstudagur 30. september 1988
09
23
ÞÚ MISSTIR EKKIAF LESTINNI!
Þú getur enn haft áhrif á valið á Yfirmanni ársins og Vini ársins. Málið er einfalt:
Ef þú átt sérlega góðan vin (eða vinkonu, auðvitað) eða frábæran yfirmann — þá
hringirðu til okkar (s. 91—681866) eða skrifar (Ármúli 36, 108 Rvk.) og lætur vita
af þessari einstöku persónu. Það er allt og sumt! Einstaklingurinn, sem þú bendir
á, þarf ekki að gera neitt — nema þá að taka á móti blómum og hamingjuóskum,
ef hann vinnur.
Þekkir þú ekki einhvern, sem á skilið að kallast Vinur eða Yfirmaður ársins? Láttu
þá heyra frá þér fyrir nóvemberlok!
Stelpan, sem liggur svona mak-
indalega og sefur, er dóttir þeirra
Indlaugar Vilmundardóttir og
Guðmundar Magnússonar. Hún
leit dagsins Ijós þann 18. sept-
ember og reyndist þá vera 14
merkur og 51 sm að lengd.
Þessi stelpa fékkst ekki til að
opna augun, heldur klemmdi þau
sem fastast aftur. Hún er dóttir
Ásu Blöndahl og Halldórs Guðna-
sonar. Kom daman i heiminn 15.
september og vó 14 merkur. Hún
mældist 50 sm löng.
Lögtaksúrskurður
Aö beiöni Gjaldheimtunnar í Hafnarfiröi geta fariö
fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöld-
um ársins 1988 álögðum í Hafnarfiröi, en þau eru:
Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eignaskattur,
slysatryggingargj. v/heimilisstarfa, iönlánasjóös-
og iðnaðarmálagjald, slysatryggingargjald atvinnu-
rekenda, Iífeyristryggingargjald atvinnurekenda,
atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlitsgjald,
útsvar, aöstööugjald, kirkjugarðsgjald og skattur
af skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Þá úrskuröast,
aö lögtök geti farið fram fyrir gjaldhækkunum
sem oröiö hafa frá því er síðasti úrskuröur var
kveðinn upp, þar meö taldar skattsektir til ríkis-
og bæjarsjóös.
Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á
kostnaö gjaldenda en á ábyrgö Gjaldheimtu Hafn-
arfjarðar aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskuröar
þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
28. september 1988.
Það er auðvitað mesti misskilningur sem sumir halda fram að öll korna-
börn séu nákvcemlega eins, það Idjóla lesendurað sjásem hafa fylgst með
dálkinum „ Velkomin í heiminn!" á síðu 2 í Pressunni. En þau eru oft svolít-
ið lík, eins og kom á daginn í síðustu Pressu. Þá tókum við upp á því að
rugla saman tveimur ungum stá/kum sem fœddust með þriggja daga milli-
bi/i. En það leiðréttist hér með að Ijósmynd af stúlku sem fœddist 18. sept-
ember, dóttur Indlaugar Vilmundardótlir og Guðmundar Magnússonar,
vur þriðja mynd frá vinstri, en mynd af dóttur Ásu Blöndalil og Halldórs
Guðnasonar, fœddri 15. september, var fvrsta mynd frá vinstri. Báður
stiílkurnar voru 14 merkur og um 50 sentimetrar þegar þœr litu dagsins
Ijós.
Stúlkurnar og aðstandendur þeirra eru beðin velvirðingar á þessari
hundvömm.
ÍSLANDS
Sími 27644 box 1464 121 Reyk}avík
Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1250 (slending-
um bæöi heima og erlendis á síðastliðnum sex árum.’Hjá
okkur getur þú lært teikningu, litameðferð og skrautskrift
- fyrir fullorðna - og föndur og teikningu fyrir börn í
brófaskólafomi. Þú færð send verkfæri frá okkur, sendir
okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka.
Þeim, sem minni tíma hafa, bjóðum við uppá stutt
hæfileikapróf á þessum sviðum. - Biddu um kynningu
skólans með því að snda nafn og heimilisfang til okkareða
hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við
pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeið-
anna stjórnar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt,
hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er
tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun
og skrautskrift á auðveldan og skemmtilegan hátt. Þú
getur þetta líka.
EG OSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT
HMÍ MÉR AD KOSTNAÐARLAUSU
NAFN.
I
I
^HEIMILISF..
UNGUAPHONB
tungumálanámskeiðin #
Linguaphone er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
Þú velur þitt tungumál fyrir þína getu þegar þér hentar.
Skemmtilegt nám sem þú stjórnar.
Námið er leikur einn, aðeins 30 mín. á dag (þegar þér hentar)
í þrjá mánuði og nýr heimur hefur opnast.
Þú getur valið um 34 tungumál.
íslenskur námsvísir fylgir.
Hljóðfærahús Reykjavíkur
LAUGAVEGI 96 - SÍMI 13656 ..Nú á tveimur hæðum
Þú víkkar sjóndeildarhringinn
Þér gengur betur í skólanum
þú nærð lengra í viðskiptum