Pressan - 30.09.1988, Side 24

Pressan - 30.09.1988, Side 24
24 brfdge Ef þú lest spiladálka að staðaldri öðlast þú ekki aðeins aukna færni í leiknum, heldur stendur þú einnig vel að vígi þegar kunninginn dregur upp bréfsnifsi og biður þig að leysa bridgeþraut. Ég játa að ég hafði (eilítið) rangt við þegar spilið í dag barst mér í hendur, því ég kunni þemað, en lést þurfa drjúgan tíma til að l'inna lausnina. ♦ 85 ¥ 107653 ♦ ÁD4 4» ÁD6 sagngleði leiddi NS síðan í 4-spaða. Útspil vesturs hjartaás. Og spurningin er: Er hægt að fá 10 slagi í spilinu? (Ef þú tekur allar svín- ingar sem bjóðast nást 9 slagir.) ♦ 76 ¥ ÁKDG4 ♦ K1097 4» KG N V A S ♦ D432 ¥ 982 ♦ G6 4» 10984 ♦ ÁKG109 ¥ - ♦ 8532 4* 7532 Allir utan, V gefur og opnar á 1-hjarta. Tvö pöss fylgja og 1 spaði í suður. Vestur sagði 2-tígla og óheft Hvernig væri að reyna það sem byrjendum er kennt að varast; að stytta lengri tromphöndina. Útspil- ið er trompað og með hjálp láglita- svininga eru 4 innkomur í blindan til að trompa öll hjörtun. Þú átt 9 slagi og spilar þig nú út með laufi. Vestur er varnarlaus. Ef liann trompar fyrir frantan blindan upphefur hann trompslag i borði. Og ef hann kastar einhverju er aust- ur endspilaður. skák Dilaram í mörgum l'ornum sögum og kvæðum araba kemur skáktal'Iið við sögu. Oft blandast ástin inn í eins og nærri má geta. Stundum er maður að tefla við konu og verður svo heillaður af fegurð hennar að hann getur ekki l'est hugann við taflið og tapar. í Þúsund og einni nótt segir frá ambátt er sigraði herra sinn þrívegis i röð í taíli, en hann launaði henni nteð því að gefa ástmanni hennar líf og l'relsi. Ein hin frægasta þessara sagna er sagan af Dílaram hinni l'ögru. Hún var sú eiginkona vesírs austur í Bagdað er hann hafði mest dálæti á. Vesírinn var að tel'la við annan höfðingjaog var mikið fé lagt undir eins og tíðkaðist hjá aröbum. Ves- írnum gekk illa en hann varð því ákafari sem honum vegnaði verr eins og títt er um ákafa spilamenn. Fór svo að lokum er hann var búinn að tapa öllu lausafé sínu að hann lagði Dílaram undir gegn ógrynni gulls. í úrslitaskákinni virtist allt ætla fara á sömu leið og fyrr, tafl vesírsins var brátt svo illa komið að mótltikandi hans ógnaði með máti í næsta leik, og það á ýmsa vegu. Fylltist vesírinn þá harmi, iðraðist sáran og bölvaði þeirri ástríðu er hafði valdið því að hann missti þeirrar konu er hann elskaði. Hann gat ekki fundið neitt er bægt gæti frá þeirri hættu er yfir vofði, og ætlaði því að leggja árar í bát og beygja sig undir hlutskipti sitt. En hin fagra Dílaram hafði fylgst með taflinu og athugað nákvæntlega taflstöðuna og sá að taflinu yrði bjargað. Hún æskti ekki húsbónda- skipta og hrópaði því til herra síns: „Slepp ei þinni Dílaram dýru en drepa báða hróka lát, fram með biskup, fram með peð og fram með riddarann, þá er mát!“ Þessi mynd sýnir hvernig ókunn- ur höfundur hefur hugsað sér tafl- stöðuna þegar Dílaram kom til bjargar. Biskupinn hefur enn sinn GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON gamla gang: Tvo reiti í senn eftir skálínu og má hlaupa yfir riddar- ann. Bh3 kemst því til 15 og þaðan til h7, d7 eða d3. Lausnin á þessari þraut er því 1. Hh8 + Kxh8 2. Bf5 + Kg8 3. Hh8 + Kxh8 4. g7+ Kg8 5. Rh6 skák og mát (svartur hefur reyndar dregið mátið um einn leik með 2.-Hh2). Þessi saga er birt i fyrsta íslenska skáktímaritinu í UPPNÁMI árið 1901 og er þeirri frásögn fylgt hér að nokkru. í tímaritinu er einnig ljóð sem Sigfús Blöndal orðabókar- höfundur orti og endursegir þar söguna. Hann kallar Dílaram Hjartfró sem mun vera þýðing á hinu persneska nal'ni. Hér koma sjö af tuttugu vísum kvæðisins: Stjörnu tóku blys að brenna, blikaði máni á vatni kviku. Húsi, þrælum, ökrum, auði, öllu hafði Parvis tapað. Hjartfró sína átti hann eftir, ambátt kærari en gullið skæra, bjarta fljóðið með frjálsa hjartað, fegursta sprund á Persa grundu. Hússein leit hana, hló og sagði: „Um Hjartfró skulum tefla að lokum, móti henni allt hið unna undir legg ég — þorirðu að tefla?“ Nú er úti um allan sigur, allt of djarfur varstu Parvis! Nú stendurðu á önd, hristist höndin, hugurinn lamast, tungan stamar. Eftir langa örvæntingu, augun voru tárum lauguð, nú sá hún allt sem átti að gjöra, og ástin skein í gegntim tárin: „Slepptu ci henni Hjartfró þinni, en hrókunum skaltu fórna báðum. Leik fram biskupi og leik fram peði og láttu riddarann síðan máta!“ Brátt var forðað fylki hvítum, í fimmta leik var mát hinn svarti, og svartara en allt af sorg og reiði var svipur Hússeins er burtu gekk hann. t.t t f “i&GtV ' i'J34 .J ’LQrri. i i" Föstudagur 30. september 1988 krossgátaii )(í> f/ 17 KUSK OKKUH 7VUA :v UTArJ ‘T Té£ U^riA. FÆBl 19 Sr/fáfl aeettf flfiirJrl f>£l< i OZlAÚi4- ast P MK/Mfí ftríPfítltf U'LlMl DfíStHK ÍAfirT Kyene> Sfifrli PDKfí f/J o7uh STYrtj / HLPBfí VÓ&ULT PÍ7T 0/PUK MÍÍUP HOKtr/ SftLD HfiF 1 FoLL HlíkiK GLoO K/a' S£irJT SflMT bPlLLA KoGL PtLA Fomaít S'A-P; LbrJD Mfikttí- fllflfrJ KoSK B'oK- n IZ é- PiFrJAK ]■ NflBBI Gu iö Ft>£- MoO/g $ * skd-bar. KOrJtA ÐSoúitJ FlJÓTuÁ 5 SKUf HFflP PSflroT p/Hot FL'tKuP S 'ó/JQ- fl'ÓDD MEtKuA WKW- /Hs T'orJ MoRAft KJAKKnL STILLT- Ufí k'AtJ ........REIK/J' imxm S 1/JLu.fl- ......... /tJN [ flLUfí myfA UfiPHAT RblFLuk BvFl hUBTTA Bt-Bft HfJOTT- urz TKmTT GfíurJl /? SrJJö- KoMA U GG/ SKÓLI VftfZfl- fl/Joi SftDOuP 13 i± PYK- Koftrl lO zo MJ0G- txKEMj- ArJ 2 5 10 Héðan í frá munum við veita verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátunni okkar. Verðlaunin að þessu sinni verða bókin LÁNI ÓLÁNI, sem bókafor- lagið TÁKN gefur út. Er þar um að rœða sjálfsœvisögu hins þekkta breska leikara A/ec Guinness. Skilafrestur er til 12. október og heimilisfangið er eftirfarandi:PRESSAN — krossgáta, Ármúla 36, 108 Reykjavík. r

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.