Pressan - 30.09.1988, Síða 30
30
Föstudagur 30. september 1988
FOSTUDAGUR
b
o
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
»5
n
Q
STÓÐ2
SUNNUDAGUR
-----------
e
STÖÐ2
0900
07.55 Olympiuleikarnir '88
— bein útsending.
Fimleikar — urslit.
11.00 Hlé.
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.00 Sindbaö sæfari.
06.55 Ólympiuleikarnir '88
— bein útsending.
Úrslit í júdó, hand-
knattleik, knatt-
spyrnu og sund-
knattleik.
13.00 Hlé.
17.00 Ólympiusyrpa.
16.20 Elskhuginn. The
Other Lover. Claire er
hamingjusamlega
gift og vinnur hjá
stóru útgáfufyrir-
tæki. Líf hennar tek-
ur miklum breyting-
um þegar hún veróur
ástfangin. Aöalhlut-
verk: Lindsay Wagn-
er og Jack Scalia.
17.50 í Bangsalandi.
08.00
08.25
08.50
09.00
10.30
10.55
11.20
12.10
12.30
12.55
15.05
15.55
16.35
17.15
Kum, Kum.
Hetjur himingeims-
ins.
Kaspar.
Með Afa.
Penelópa
Einfarinn.
Ferdinand fljúgandi.
Laugardagsfár.
Viöskiptaheimurinn,
Wall Street Journal.
Fanný.
Ættarveldiö
(Dynasty).
Ruby Wax. Breskur
spjallþáttur.
Nærmyndir. Endur-
sýnd nærmynd af
Indriða G. Þorsteins-
syni rithöfundi.
Iþróttir á laugardegi.
08.20 Ólympiuleikarnir '88
— bein útsending.
Lokahátíö.
11.00 Hlé.
15.00 Boris Godunov.
Ópera eftir Modest
Mussorgsky. Upp-
taka frá sýningu i
Bolshoi-leikhúsinu I
Moskvu. Hádrama-
tisk ópera um valda-
brölt Boris Godunov,
en hann var keisari i
Rússlandi á 16. öld.
17.50 Sunnudagshug-
vekja.
08.00
08.25
08.50
09.15
09.40
10.05
10.30
11.00
11.30
12.00
13.15
15.20
Þrumufuglarnir.
Paw, Paws.
Momsurnar.
Alli og ikornarnir.
Draugabanar.
Dvergurinn Davíð.
Albert feiti.
Fimmtán ára.
Garparnir.
Sunnudagssteikin.
Hljómsveitin Fleet-
wood Mac. I þættin-
um i dag verður rak-
inn ferill hljómsveit-
arinnar allt frá stofn-
un hennar.
Bestur árangur
(Personal Best). Sjá
næstu siðu.
Menning og listir.
1800
18.25 Poppkorn.
18.15 Föstudagsbitinn.
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsf réttir.
19.00 Mofli — síöasti
pokabjörninn (Mofli
— El Ultimo Koala).
19.00 Knáir karlar. Banda-
riskur myndaflokkur.
I þessum þætti leik-
ur Anna Björnsdóttir
aóalhlutverkið.
16.50 Frakkland á la carte
(France a la Carte).
17.15 Smithsonian (Smith-
sonian World). Marg-
verólaunaöir
fræðsluþættir.
18.10 Ameriski fótboltinn.
1919
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sagnaþulurinn (The
Storyteller). Þriója
saga: — Dátinn og
dauðinn. Mynda-
flokkur úr leiksmiðju
Jim Hensons.
21.00 Derrick.
22.00 Ógnvaldur undir-
djupanna (Shark
Kill). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1976
um viðureign tveggja
ofurhuga og hvits há-
karls. Sjá næstu
siðu.
19.19 19.19. Frétta- og
fréttaskýringaþátt-
ur.
20.30 Alfred Hitchcock.
Nýjar, stuttar saka-
málamyndir sem
gerðar eru i anda
þessameistarahroll-
vekjunnar.
21.00 Þurrt kvöld.
Skemmtiþáttur á
vegum Stöðvar 2 og
styrktarfélagsins
Vogs.
21.45 Fullkomin (Perfect).
Sjá næstu siðu.
19.25 Smellir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Já, forsætisráðherra
21.00 Maöur vikunnar.
21.15 Ein á hreinu (The
Sure Thing). Banda-
risk biómynd. Leik-
stjóri Rob Reyner.
Tveir menntaskóla-
nemar verða sam-
ferða i bll langa leið
yfir Bandaríkin. Sjá
næstu siðu.
22.50 Allt i röð og rugli
(Tutto a Posto e
niente in Ordine).
itölsk biómynd. Leik-
stjóri Lina Wert-
muller. Fjallað er á
grátbroslegan hátt
um tilraunir tveggja
bænda til að aölag-
ast stórborgarlifinu.
19.19 19.19. Fréttir, frétta-
skýringarog umfjöll-
un.
20.30 Verðir laganna (Hill
Street Blues).
Spennuþættir.
21.25 Séstvallagata 20 (All
at No 20). Breskur
gamanmyndaflokk-
ur.
21.50 1941. Bandarisk kvik-
mynd. Sjá næstu
siðu.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
20.45 Látum það bara
flakka. Bresk mynd
sem sýnir ýmis þau
mistök og óhöpp
sem geta átt sér staö
við gerð kvikmynda
og sjónvarpsefnis.
21.30 Hjálparhellur
(Ladies in Charge).
Breskur myndaflokk-
ur. 4. þáttur.
22.15 Úr Ijóðabókinni.
Helgi Skúlason leik-
ari les kvæðið Tólf-
menningarnir eftir
Alexander Block.
22.45 Ólympíusyrpa.
Endursýnd loka-
hátiðin frá fyrr um
morguninn.
19.19 19.19. Fréttir og
fréttaskýringar.
20.30 Heimsbikarmót i
skák — ópnunar-
hátíð. Stöð 2 stendur
fyrir Heimsbikar-
móti í skák dagana 3.
— 26. október sem
fram fer i Borgarleik-
húsinu i sérstöku
boði Reykjavikur-
borgar. í kvöld verður
bein útsending frá
opnunarhátið móts-
ins þar sem kepp-
endur verða kynntir
og dregió verður um
röð þeirra.
21.10 Áfangar.
21.20 Listamannaskálinn
(The South Bank
Show.
22.15 Synir og elskhugar
(Sons and Lovers).
Sjá næstu siðu.
2330
23.10 Utvarpsfréttir.
23.20 Ólympiusyrpa.
23.55 Ólympiuleikarnir '88
— bein útsending.
05.20 Dagskrárlok.
23.40 Þrumufuglinn (Air-
wolf). Spennu-
myndaflokkur.
00.25 Litla djásnió (Little
Treasure). Sjá næstu
siðu.
02.00 Hetjur fjallanna
(Mountain Men). Sjá
næstu síóu.
00.35 Utvarpsfréttir.
00.45 Ólympiuleikarnir '88
— bein útsending.
06.30 Dagskrárlok.
23.45 Saga rokksins.
00.20 Draugahúsiö
(Legend of Hell
House). Alls ekki við
hæfi barna. Sjá
næstu siðu.
01.55 Lagasmiður (Song-
writer). Sjá næstu
siðu.
00.25 Útvarpsfréttir.
00.35 Dagskrárlok.
23.55 Meistari af Guðs náð
(The Natural). Sjá
næstu síðu.
úfvarp
Öldrtiö kona, sem ég þekki, var á
sínum yngri áruni alveg óstjórnlega
sólgin í kransakökur. Slíkur mun-
aður er hins vegar ekki á borð bor-
inn nenia við hátíðlegustu tæki-
færi, svo þörf konunnar var aldrei
fullnægt. Skammtarnir, seni hún
lekk í brúðkaupum og fermingum,
voru bara rétt til að kitla bragðlauk-
ana og minna liana á hvað þetta
væri nú mikið sælgæti. Þegar kon-
an byrjaði að vinna fyrir tekjuni
ákvað hún því að gera sér heldur
betur dagamun og kaupa slatta af
kransakökubitum úti í bakaríi —
og borða þá alla alein og að tilefnis-
lausu! Hún keypti tíu stykki og
sporðrenndi þeim á einu bretti.
Þetta varð hins vegar til þess að
konan fékk hræðilega óbeit á
kransakökum og hefur síðan ekki
mátt svo mikið sem sjá þær útund-
an sér.
Ég er viss um að margir eru búnir
að kveikja á perunni varðandi þessa
dæmisögu mína. Þeir hinir sömu
eru hins vegar tæpast búnir að
kveikja á sjónvarpstækjunum.
Fjöldinn allur af fólki hefur nefni-
lega borðað yfir sig af tveimur afar
vinsælum (fjölmiðla)fæðutegund-
um að undanförnu: íþróttum og
stjórnmálum. Það var sama á,
hvaða stöð (eða rás) maður stillti á
undangengnum haustdögum —
þetta tvennt var alltaf á dagskrá.
Bein útsending frá Seoul, formenn
stjórnmálaflokkanna í sjónvarps-
sal, endursýning frá Seoul, pólitísk-
ir fulltrúar á l'undi í sjávarútvegs-
ráðuneytinu, syrpa frá Seoul, l'or-
menn þingflokkanna hjá forseta ís-
lands, upprifjun frá Seoul, og svo
framvegis og framvegis og framveg-
is. M.a.s. hörðustu íþróttajaxlar og
stjórnmálasjúklingar eru farnir að
finna til flökurleika. En það versta
er líka yfirstaðið í bili. Seni betur
fer... (Það eru skákáhugamenn,
sem næstir fá „overdose“. Verði
þeim að góðu!)
Það er hins vegar að skella á hið
alvarlegasta ástand á fjölda ís-
lenskra heimila — frá og með þess-
ari helgi — fyrir tilverknað Stöðvar
2. Á þeim bæ er barnaefnið að
komast í vetrarham og tilhögun
þess er hálfgerður sadismi. Barna-
tíminn á laugardögum og sunnu-
dögum byrjar nefnilega í
ÓLÆSTRI DAGSKRÁ KLUKK-
AN ÁTTA Á MORGNANA, en er
LÆST KLUKKAN NÍU! Það þarf
ekkert sérlega frjótt ímyndunaraf!
til að sá fyrir sér ástandið, sem þá
mun ríkja á heimilum þar sem eng-
inn afruglari er til staðar: Krakkan-
ir glaðvaknaðir eftir klukkutíma
sjónvarpsgláp. Klukkan bara níu.
Pabbi og mamma alls ekki búin að
sofa nægju sina. Allt í hers hönd-
um.
veðrið
um helgin
J V 'í'" ' C /-
vestfirðir
NA-átt, rigning eða súld, hiti
6—8 stig.
Norðurland
NA-átt, rigning, hiti 7—9 stig
Austurland
A-átt, rigning, hiti 8—10 stig
Vesturland
NA-átt, rigning eða súld, hiti
8—10 stig.
S-Vesturland
NA-átt, rigning, hiti 8—11 stig
Suðurland
A-átt, rigning, hiti 9—11 stig