Pressan - 04.05.1989, Síða 7
Fimmtudagur 4. maí 1989
7
■ m
/.i'.iwxvi
■
C£ ' •■ . ’
”n»&.
sííl. . ••.
HDPr910 nálaprentari
Super-16TE (PC)
Tæknival hf. býður nú Hyundai,
PC/AT samhæfðar
einmenningstölvur í fyrsta skipti á
íslandi. Hér eru á ferð vandaðartölvur
sem hafa reynst afburða vel og
bjóðast á einkar hagstæðu verði. Þær
þola því vel allan samanburð við
aðrar tölvur.
Hyundai tölvurnar eru frá einum
stærsta framleiðanda rafeindabúnaðar
í heiminum, Hyundai í Suður-Kóreu.
Þær komu á Evrópumarkað í okt.
1988, eftir að hafa slegið rækilega í
gegn í Bandaríkjunum, og halda nú
innreið sína á íslandsmarkað.
Kynnið ykkur kosti Hyundai
tölvanna - þær fást nú á sérstöku
kynningarverði.
Hyundai Super-16TE
Verð frá kr. 69.900,-
Kynningarverð frá
kr. 59.400
Hyundai Super-286C
Verð frá kr. 114.900,-
Kynningarverð frá
HYUNDAI
HDP-910 prentari
Verð kr. 22.500,-
Kynningarverð
Allar nanari upplysingar veita
sölumenn okkar.
Innflytjandi:
Tæknival hf.
Grensásvegi 7
Sími 681665.
Söluaðili:
Tölvuvörur hf.
Skeifunni 17
Sími 687175.
. ■
• •
TOLVU
RUk
HUGBUNAÐUR
SKRIFSTOFUTÆKI
5uper-286C (AT)
kr. 96.800
kr. 19.000