Pressan - 04.05.1989, Síða 14

Pressan - 04.05.1989, Síða 14
14 A I I » Fimmtudagur 4. maí 1989 félögum getur fólk haldið áfram að þroskast og bæta við sig fram eftir öllum aldri. Hér á landi er hins veg- ar óskaplega mikið af fullorðnum börnurn." SVEINN GARÐARSSON hjá Bílasölu Alla Rúts: Eðlilegar og lítið málaðar HAUKUR HARALDSSON hjá GBB auglýsinga- þjónustunni hf.: Kynþokkinn er í kollinum „Mér finnst skapferlið númer eitt. Útlitið hjálpar kannski eitt- hvað til, en það er hinn innri maður sem skiptir mestu máli. Sumar manngerðir þolir maður ekki, en þykir aðrar aðlaðandi. Yfirleitt finnst mér kynþokki þess vegna vera uppi í kollinum á fólki, þó ég vilji ekki gera lítið úr kroppnum“ PAUL O’KEEFE í versluninni Veiöimanninum: Auðveldara að telja upp það, sem er ekkisexý Vilhjálmur Þorsteinsson Þorlákur Helgason Magnús A. Magnússon Ragnheiður Björk Guðmundsd. í tilefni af 60 ára af- mæli Sambands ungra jafnaöarmanna verður haldin ráö- stefna um ungt fólk og stjórnmál í Borg- artúni 18, kjallara, sal Vélstjórafélagsins, laugardaginn 6. maí nk. kl. 14.00-17.00. Ráðstefnustjóri verö- ur Magnús Arni Magnússon. NÚ ER HANN TVÖFALDUR komunnar, svo ég get ekki gefið upp neina „uppskrift“ að útliti kyn- þokkafullrar konu. Tilgerðarlegar konur, eins og persónurnar í Dynasty-þáttunum í sjónvarpinu, finnst mér. hins vegar virka fráhrindandi. Líka þær, sem eru of mikið málaðar og óskaplega uppteknar af sjálfum sér. Eg hef ferðast um allan heim og þá sér maður að konur eru afar mis- jafnar eftir þjóðlöndum. Þær ís- lensku eru yfirleitt mjög myndar- legar, en í Bretlandi og Bandaríkj- unum finnst mér konurnar t.d. frekar óaðlaðandi. Enskar konur eru fremur ófríðar, en þær amer- isku frekar illa vaxnar. íslenskir karlmenn eru margir hrifnir af kaffibrúnu og dökku suð- rænu kvenfólki, en þessar norrænu stelpur eru bara ekkert síðri. „Almenna reglan er sú, að mér finnst konur sexý, ef þær hreyfa sig fallega. Hreyfingarnar skipta miklu máli. Islenskar konur eru duglegar að fylgja tískunni, en það er ekki nóg að klæðast fallegum fötum ef konurnar geta ekki borið þau vel og af greinilegu sjálfsöryggi. Konur eru glæsilegastar, þegar þær njóta þess auðsjáanlega að vera konur. Það er Iíka mikilvægt að konan geti rætt um listir og menningu og það sé áhugavert að tala við hana. Og kynþokki er ekki bundinn við konur á neinum ákveðnum aldri. Konur geta verið sexý frá tánings- aldri og upp úr! Annars finnst mér auðveldara að telja upp það, sem er ekki sexý. Kona, sem hefur drukkið of mikið, er aldrei kynþokkafull. Það sama á við um konur, sem reykja eins og stromparí1 60 ÁRA AFMÆLI SUJ KOMA STJÓRNMÁL UNGU FÓLKI VIÐ? Rœðumenn verða: „Þetta er spurning um vaxtarlag og framkomu. Kona getur verið kynþokkafull bara vegna fram- Framkoman númer eitt „Konur verða auðvitað að vera huggulegar til þess að manni finnist Þetta eru tölurnar sem upp komu 29. apríl Heildarvinningsupphæð var kr. 4.940.924.- Enginn var með fimm tölur réttar og bætist þvl fyrsti vinningur, sem var kr. 2.275.352,- við 1. vinning á laugardaginn kemur. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 394.908,- skiptist á 2 vinningshafa og fær hver þeirra k r. 197.454.- Fjórar tölur réttar, kr. 681.214,- skiptast á 118 vinningshafa, kr. 5.773,- á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 1.589.450,- skiptast á 4.150 vinningshafa, kr. 383 á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mfnútum fyrir útdrátt. „Fegurðin er auðvitað í fyrir- rúmi, andlitið og vöxturinn. Nátt- úruleg fegurð er fallegust. Þær mega ekki vera of mikið málaðar. En innri manneskjan skiptir líka máli. Þegar ég hitti konu í fyrsta sinn horfi ég fyrst á andlitssvipinn og svo færir maður sig neðar! Þröngar gallabuxur finnst mér sexý klæðn- aður. Vel vaxnar konur eru fallegri í buxum en pilsum. Ja, nema pilsin séu þá mjög stutt. Það er líka nauðsynlegt að konan sé eðlileg... sé hún sjálf.“ SIGFÚS JÖHANNESSON hjá Ryðvarnarstöðinni hf.: Norrænu stelpurnar ekki síðri en þær kaffibrúnu BÓNUSTALA Upplýsingasímsvari 681511. H ÖRN STEINSEN ferðaskrifstofunni Sögu: þær kynþokkafullar — og ekki of mikið málaðar. Þær verða líka að hafa skemmtilega framkomu. Það er mikilvægt atriði. Konur geta ver- ið sexý, þó þær séu engir „kroppar", eins og maður kallaði það í gamla daga. Maður laðast jú að fólki, sem hefur aðlaðandi framkomu“ Anna Margrét Arnór Birgir Guðmundsd. Benónýsson Árnason Karl Th. Birgisson Kristján Þorvaldsson < Guðmundur Árni Stefánsson

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.