Pressan - 04.05.1989, Page 21

Pressan - 04.05.1989, Page 21
Fimmtudagur 4. maí 1989 21 " Konur Konur Konur Komum saman og höldum hátíð Ljónynjuvorblót á Hörpu verður haldið á Hótel Islandi 5. maí 1989 og hefst kl. 19.30 Frábær skemmtiatriði Einar Örn Einarsson einsöngvari Þórhallur Sigurðsson Laddi Leikfélagar úr Mosfellsbæ Dansfélagar frá Danskóla Sig. Hákonarsonar Lionessur sýna samkvæmiskjóla frá 1920 til 1970 Ómar Hlynsson stjórnar söng og fleira. Félagar úr íslensku hljómsveitinni leika létta tónlist fyrir matinn og á milli atriða. Matseðill Hörputónn — kokteill Rjúkandi rjómasúpa Gljáð svínasteik Kaffi Veislustjóri verður hinn eini sanni Heiðar Jónsson snyrtir. Miðaverð kr. 2.900,- Hverjum miða fylgir boðsmiði fyrir herra í Holly- wood, þeir fá síðan aðgang að Hótel íslandi kl. 23.30. Allur ágóði rennur til kaupa á hjartasírita fyrir Landa- kotsspítala. Borðapantanir og miðasala á Hótel Islandi sími: 68 71 11 Konur á öllum aldri, skemmtum okkur saman og fjölmennum á Hótel Island föstudagskvöldið 5. maí Lionessuklúbbur Reykjavíkur

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.