Pressan - 04.05.1989, Page 26
26
Fimmtudagur 4. maí 1989
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
0? STÖD2 STÖD 2 % STÖÐ 2 % STÖÐ2
0900 17.00 Jökulsár- gljúfur. Mynd gerð af sjónvarpinu um vatnasvaeði Jökuls- ár á Fjöllum. 17.50 Heiða (45). Teiknimyndaflokkur. 10.00 Gúmmibirn- irnir. Teiknimynd. 10.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 10.45 íslensku hús- dýrin. Kýrnar. 11.05 Ævintýraleik- húsið. Stlgvélaöi kötturinn (Puss'n Boots). 11.55 Meðafa. 13.25 Hetjurhimin- geimsins. Teikni- mynd með Islensku tali. 13.50 Selurinn Snorri. Teiknimynd með Islensku tali. 14.05 Með krús i hendl. Dubllners. Endursýnlng. 17.50 Gosi (19). Teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Gamla borgin (In Old Chicago). 11.00 Fræðsluvarp. •» Endursýning. 13.00 Hlé. 15.30 íþróttaþáttur- Inn. 17.25 Bangsi besta skinn. Telknimynda- flokkur. 09.00 Með Beggu frænku. 10.35 Hlnirum- breyttu. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Ljáðu mér eyra... 12.25 Indlandsferð Lelkfélags Hafnar- fjarðar. 12.55 Fyrsta ástin. Margt gerist I Eng- landi á árunum eftir strlð. 14.10 Ættarveldið (Dynasty). 15.00 Bilaþáttur Stöðvar 2. 15.30 Á krossgötum (2). , 17.00 Iþróttlr á laugardegi. 11.30 Evrópumeist- aramót í fimleikum karla. Bein útsend- ing frá Stokkhólmi. 13.30 Hlé. 16.50 Maður er nefndur Brynjólfur Bjarnason. Endur- sýning. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Högni hrekk- visi. 09.20 Alli og ikorn- arnir. 09.45 Smygl. 10.15 Lafði Lokka- prúð. 10.25 Selurinn Snorrl. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Drekar og dý- fiyssur. 11.30 Fjölskyldu- sögur. 12.15 Óháða rokkiö. 13.20 Mannslikam- inn. 13.40 Á krossgöt- um. Lokaþáttúr. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna.
1800 18.15 Þytur i laufi. Breskur brúðu- myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttlr. 18.55 Hveráað ráða? Gamanmynda-' flokkur. 15.05 Roy Orbison og félagar. Endur- sýning. 16.05 Rennt fyrir lax. Endursýning. 16.35 Myndrokk. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Utla stúlkan með eldspýturnar. Nútfmaútfaersla á samnefndu aevintýri H.G Andersen. 18.15 Kátlr krakkar (11). Kanadlskur myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttlr. 18.15 Táknmáls- fréttir. 18.20 Fréttir og veður. 18.00 Sumarglugg- inn. 18.50 Téknmáls- fréttir. 16.10 NBA-körfu- boltlnn. 17.10 Lístamanna- skálinn. 18.00 Golf.
1900 19.20 Ambátt. Bras- iliskur framhalds- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tlnna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar (2). Grundar- stóllinn. Litið inn á Þjóðminjasafnið. 20.40 Ærslabelgir. Melstarinn. Stutt mynd frá tlmum þöglu myndanna. 20.55 Fremstur i flokkl (9). Breskur framhaldsmynda- flokkur. 21.50 ísland og um- heimurinn. Loka- þáttur. Putar I Risa- landi? 19.19 19:19. 20.00 Brakula greifi. Telknimynda- syrpa. 20.30 Það kemur i Ijós.Umsjón Helgi Pétursson. 21.00 fslendingar erlendis. 21.55 Þrieyklð. Gamanmynda- flokkur. 22.20 Siöustu dagar Pattons (Last Days of Patton). Sjá næstu slðu. 19.05 Ærslabelgir. Ránið. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýrl Tlnna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Annir og appelsinur. Þáttur frá Fjölbr.sk. á Sauðárkróki. Áður á dagskr. 4. des. 1987. 21.00 Derrick. Saka- málamyndaflokkur. 22.05 Afmæli Evr- ópuráðsins. 22.25 Banvæn ást (Dressed to Kill). Bandarlsk blómynd frá 1980. Alls ekki við hæfi barna. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.10 Ljáðumér eyra... 20.40 Bernskubrek (The Wonder Years). Gamanmynda- flokkur. 21.10 Linudansarinn (All That Jazz). Ekki við hæfl barna. Sjá næstu slðu. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne I Sviss þar sem þessi ár- lega keppni er hald- in. 22.15 Lottó. 22.20 Fyrlrmyndar- faðir. Gamanmynda- flokkur. 22.45 Ættarmótið (Family Reunion). Kanadlsk sjónvarps- mynd frá 1987. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.30 Ruglukollar. Gamanmynda- flokkur. 20.55 Friða og dýrið (Beauty and the Beast). 21.45 Forboðln ást. (Love on the Run). Sjá næstu slöu. 19.00 Roseanne. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudagl. 20.35 Mannlegur þáttur. 21.00 Draumsýn i myrkri. Tékknesk hreyfilistarmynd. 21.20 Haenur skáldsins. Spænsk sjónvarpsmynd. 22.45 Norrænir kór- ar. Erik Bergman. 19.19 19:19. 20.00 NBA L.A. Lak- ers sóttlr heim. 21.00 Þetta er þitt lif (This Is Your Life). 21.30 Lagakrókar. 22.20 Verðlr lag- anna.
2300 23.00 Útvarpsfréttir i dagskráriok. 00.50 Dauðir ganga ekki i Kórónafötum. ' (Dead Men Don't Wear Plaid). Ekki við hæfi barna. 02.15 Dagskrárlok. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.15 Bjartasta von- in (The New States- man). Gamanmynda- flokkur. 23.40 I stákageri (Where the Boys Are). Sjá næstu siöu. 01.15 Ógnir götunn- ar (Panic in the Streets). Sjá næstu siöu. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.25 Herskyldan . (Nam, Tour of Duty). Sjá næstu slöu. 00.15 Furðusögur I (Amazing Stories I). 02.00 Dagskrárlok. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 Óhugnaöur i óbyggðum (Deliver- ance). Alls ekki við hæfi barna. Sjá næstu siöu. 00.45 Dagskrárlok.
fjölmiðlapistili
Sambýlismaður
á haugana?
Um þessar mundir á afruglarinn
minn tveggja ára afmæli. Það væri
synd að segja að hann hafi verið
fjölskyldu sinni til verulegrar gæfu
á þeim tuttuguogfjórum mánuðum
sem liðnir eru. Fyrst var hann auð-
vitað eins og nýtt barn á heimilinu.
Allir vildu vera þar sem hann var,
þeir sem komu í heimsókn vildu sjá
hann og það var næstum rifist um í
hvaða herbergi hann ætti að vera.
Fljótlega varð hann þó þreytandi
því það var aldrei stundarfriður fyr-
ir honum. Það var í sjálfu sér í lagi
meðan maður átti von á einhverju
nýju, en upp á síðkastið hefur það
ekki verið neitt annað en gamla
tuggan.
Yngri fjölskyldumeðlimurinn,
myndbandið, sem er rúmlega eins
árs, er miklu meðfærilegri. Það læt-
ur ekki í sér heyra nema þegar þess
er óskað og það sem úr því streymir
er vandlega valið. Stundum hermir
það að vísu eftir eldri bróður sínum
enda kann maður ákveðna þætti af
„Af bæ í borg“ og „Hunter“ utan
að. Það verður voðalegt þegar
þvælan um Fríðu og dýrið byrjar
aftur.
Já, afruglarinn minn og ég erum
alveg hætt að skilja hvort annað.
Væri það ekki vegna hinnar trygg-
lyndu systur hans, einkadótturinn-
ar, væri hann löngu farinn að heim-
an. Samt efast ég um að nokkur
vildi taka hann að sér, nema þá
vandalausir. Satt að segja held ég
nefnilega að allir innan fjöl-
skyldunnar, sem og nánustu vinir,
eigi við sömu erfiðleika að stríða á
sínu heimili, jafnvel verri þar sem
yngri börn eru. Og þeim sem maður
hefur búið með í tvö ár hendir mað-
ur ekki í ruslið nema að vandlega
íhuguðu máli — og þegar enginn
sér.
Að vísu veit maður ekkert hvort
nýir þættir með Helga Pé verða
ruglaðir, en sé svo, og sé það rétt að
Ríó Tríó verði á skjánum vikulega
— þá fær afruglarinn að vera. Það
er engin spurning.
hvað ætlar þú að horffa á um helgina?
KRISTJÁN TORP
bensínafgreiðslumaður:
„Ég verð að vinna mikið um
helgina, en annars reyni ég
alltaf að sjá „Fyrirmyndarföö-
ur“. Ég horfi að staðaldri meira
á Stöð 2 en ríkissjónvarpið, en
um helgina ætla ég að reyna
að ná einhverju af Eurovision-
söngvakeppninni. Á sunnu-
dagskvöldið ætla ég að vanda
að horfa á Alf.“
JÓHANN GUÐBJARTSSON
nemi:
„Það litla sem ég nenni að
horfa á sjónvarp er á ríkissjón-
varpið. Ég horfi á fréttir eins
oft og ég get. íþróttir og Fyrir-
myndarföður reyni ég líka að
láta aldrei framhjá mér fara.“
FANNEY DÓRA
HRAFNKELSDÓTTIR
afgreiðslumaður:
„Mér sýnist ég muni horfa
meira á ríkissjónvarpið núna
um helgina, þótt ég horfi yfir-
leitt meira á Stöð 2. Á föstu-
dagskvöldiðætlaégað horfaá
Derrick og á laugardaginn á
íþróttir og söngvakeppnina.
Mér finnst fréttirnar betri á
Stöð 2 og hef alltaf gaman af
að sjá Alf.“