Pressan - 01.06.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. júní 1989
11
BÍOHðLLIN
Þrjú á flótta
(Three Fugitives)
Leikstjóri: Francis Veber.
Aðalhlutverk: Martin Short, Nick
Nolte, Sarah Rowland Doroff og
James Earl Jones.
Alræmdum bankaræningja
með 14 bankarán á samviskunni
er sleppt úr fangelsi til reynslu eft-
ir fimm ára dvöl innan veggjanna.
Hann drífur sig í næsta banka
(keyrður af góðkunningja úr lög-
reglunni) en í þetta sinn er ætlunin
að leggja inn vinnulaun úr fang-
elsinu. Skyndilega ryðst inn mað-
ur, vopnaður skammbyssu og
handsprengju: „Peningana eða
lífið!“ Þrátt fyrir að bankaræn-
inginn vopnaði, sem leikinn er af
Martin Short, fái fulla tösku af
peningum tekst nú bankaránið
ekki betur en svo að innan nokk-
urra mínútna er bankinn um-
kringdur lögreglumönnum.
Bankaræninginn bregður því á
það ráð að taka gísl og svo
óheppilega vill til að hann velur
fangann, leikinn af Nick Nolte.
Þeir sleppa á undraverðan hátt og
hefst nú æsispennandi eltinga-
leikur sem dóttir hins misheppn-
aða bankaræningja blandast inn
í. Þrjú á flótta er spennu- og gam-
anmynd a la Ameríka en er þó
endurgerð franskrar kvikmyndar,
Les Fugitifs, og leikstýrt af Frans
manni. Hlutirnir gerast hratt og
ætti myndin því að vera kjörin af-
þreying í eina kvöldstund eða svo.
Ekki spillir leikaravalið fyrir því
Martin Short er einn alskemmti-
legasti grínleikari samtímans.
Nick Nolté er harðjaxlinn og þess
má geta að sá tók líkamsræktina
svo aivarlega að hann hætti ekki
fyrr en hann gat lyft Martin Short
með annarri hendinni. Þrjú á
flótta var frumsýnd um siðustu
helgi í Bíóhöllinni.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
EG HEITITRAUSTI
BAUKASTJÓRI
Ég er baukastjóri og spara með þér. Baukurinn er nokkurs
konar bankahólfsem þú opnar með baukakortinu þínu þegar
það er fullt. Síðan ættirðu að fara í Landsbankann og leggja
peningana inn á Kjörbók og þá færðu afhenta fallega möppu
utan um Kjörbókina og baukakortið þitt.
Ef þú sparar líður ekki á löngu áður en þú
getur eignast eitthvað skemmtilegt.
Landsbankinn borgar þér vexti en það eru
peningar sem þú færð fyrir að geyma
peningana þína í bankanum.
Sparaðu með mér, ég kosta aðeins
270 krónur.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Setiö á svikráðum
(Betrayed)
Leikstjóri: Costa Gavras.
Aðalhlutverk: Debra Winger,
Tom Berenger, John
Heard og Betsy Blair.
Það er verkefni sambandslög-
reglunnar FBI að fylgjast með öll-
um öfgahópum innan Bandaríkj-
anna. Einum slíkum er stjórnað
af bónda nokkrum sem býr í mið-
vesturríkjunum, Gary Simmons
heitir hann, leikinn af Tom Ber-
enger. Hann er fráskilinn, konan
fór frá honum og lést síðar í bíl-
slysi. Gary, sem barðist í Víetnam
og hlaut orðu fyrir vasklega fram-
göngu, er beiskur út í lífið og til-
veruna. Segir að undirrót vanda-
mála þjóðfélagsins séu gyðingar
og svertingjar. Þess vegna vill
hann útrýma þeim.
Catherine Weaver (Debra
Winger) er send á svæðið og ræð-
ur sig til starfa á landbúnaðarvél.
Hún kynnist Gary og þau fella
hugi saman. Þannig kemst hún að
áætlunum hans. Þegar fram líða
stundir er hún neydd til að taka
þátt í bankaráni til að afla sam-
tökum Garys fjár til vopnakaupa.
En þegar lengra á að ganga og
myrða stjórnmálamenn grípur
hún til sinna ráða. Að lokum
stendur hún síðan berskjölduð
gagnvart öfgamönnunum og þá
fer fyrst að hitna í kolunum.
Sannarlega spennandi efni hér á
ferð og gæðaleikarar í aðalhlut-
verkunum, við þekkjum Tom Ber-
enger m.a. úr hinni frábæru
Platoon og Debru Winger úr
kvikmyndunum An Officer and a
Gentleman og Black Widow.
Verður frumsýnd á næstunni.
8umarhús
í sérflokki
TRÖNUHRAUNI 8 HAFNARFIRDI
Okkur hjó Transit hf. er sonn onægia aá tilkynno yóur að ó.
30 óro afmæli fyrírtækis okkat b|óóum við til solu i fyrsto
skipti mjög ttoust, hlý og vonduð (heílsórs) sumorhús, sem
við erum ofskoplego stoltir ol.
Fróbætt hugvit (innlent og erlent) svo og olúð hefur ein-
kennt olla hönnun og smíði ó þessum húsum. Husin etu hlý
endo er 4 tommu einongrun i óllum útveggjum og
6 tommu einangrun i gólfi og lofti
TRANSIT HF byðut nú glæsilegl sumothús of
GISELLA ÍSLAND getð, sem er 48 fm oð flotormóli auk 22
fm svefnlofts eðo olls 70 Im innanhúss.
Auk þess er yfirbyggð verond 35 fm. Somtols eru þvi 105
fm undir þaki.
Vió honnun húsonno hefur hver þumlungur verið skoðoður
goumgæfilego of fogmonnum og vegno hogslæðro viðskiplo-
somningo okkor getum við holdið öllum kostnoði í olgjóru
lógmorki.
Veró ó GiSELtA ÍStANP sumarhúsi
óuppsettu er frá kr. 1.250.000,*
Við munum ó næstu dögum bjóðo nokkur hús of
GISELLA ISLAND gerð ó einstöku kynningarverði, Iró
aðeins kr. 1.110.000,'
Greiðslukjör eru írábær og erum við mjog sveigjanlegir
i somningum.
Dæti:
1) Við samnino greiðist 15% al kaupverði.
2) Við afhendingu greiðist 48% al kaupverði.
3) Eftirstððvar greiðast síðan 1.8. a 2 árum.
Ef þér viljið kynnost GISELLA ÍSLAND nónot þó verið velkomin
i Trönuhroun 8, Holnorfirði, skoðið sýningorhús okkar stoðsett
ó boklóð og fóið frekari upplýsingor.
SUIHARHDS ER EKKI BARA FJARLÆGER DRAfJMIJR
- ÞAD SA.AIV4 OKKAR VERD OG GREIDSLEKJÖR
Sjón er sögu rikari.
,—, JRANSIT "
TRONUHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SIMI 652501