Pressan - 01.06.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 01.06.1989, Blaðsíða 26
26 Miðvikudagur 31. maí 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STOD2 0 STÖD2 0 STÖD 2 0 STÓD2 0900 17.50 Heiða(49). Teiknimyndaflokk- ur byggður á skáldsögu Jó- hönnu Spyri. Þýö- andi Rannveig Tryggvadóttir. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Med Beggu frænku. 17.50 Gosi(23). (Pinocchio). Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdótt- ir. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Bláa lónið (Blue Lagoon). Sjá næstu síðu. 16.00 íþróttaþátt- urinn. Svipmyndir frá iþróttaviðburð- um vikunnar og umfjöllun um Is- landsmótið i knattspyrnu. 17.00 Ikorninn JBrúskur(24). Teiknimyndaflokk- ur í 26 þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 17.30 Páfi á Þing- völlum. 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir um- breyttu. 11.10 Fálkaeyjan. 11.35 Ljáðu mér eyra... 12.00 Lagt i’ann 12.30 Stjörnuvig IV (Star Trek IV). Sjá næstu síðu. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Monte Carlo. Endurtekin banda- risk framhaldsmynd. Aðalhlutverk: Joan Collins, George Hamilton. 17.00 íþróttir á laugardegi. 08.25 Hámessa Jóhannesar Páls páfa II. Bein út- sending frá há- messu við Krists- kirkju i Landakoti. Stjórnandi útsend- ingar Andrés Indriðason. 11.20 Hlé. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Högni hrekk- visi. 09.20 Alli og ikorn- arnir. 09.45 Lafði lokka- prúð. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Þrumukettir. 10.30 Drekar og dýflissur. 10.55 Smygl. 11.20 Albert feiti. 11.45 Óháða rokkið. 13.00 Mannslíkam- inn. 13.30 Monte Carlo. 15.00 Leyndardóm- ar undirdjúpanna. 16.00 Golf. 17.10 Listamanna- skálinn. 18.15 Þytur i laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokk- ur. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarísk- ur gamanmynda- flokkur. 18.15 Litli sægarp- urinn. (Jack Hol- born). Þriðji þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur i tólf þáttum. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.50 Austurbæ- ingar. (Eastenders). Breskur fram- haldsmyndaflokk- ur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.00 Sumar- glugginn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 NBA-körtu- boltinn. 1900 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Brasiliskur fram- haldsmyndaflokk- ur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiöar. 6. þáttur. Litið inn á Þjóð- minjasafniö. 20.45 Matlock. Bandariskur myndaflokkur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi iþróttanna hérlendis og er- lendis. 22.00 Frá Póllandi til páfadóms. (Papa Wojtyla). 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla greili. Teiknimynd. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Páfinn á ís- landi. Fjallað um kaþólskuna, vatíkan- ið og Jóhannes Pál páfa II. 21.25 Flugraunir (No Highway in the Sky). Aðalhlutverk: James Stewart, Marlene Dietrich. Sjá næstu síöu. 19.30 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. 20.45 Fiðringur. 21.15 Eltingaleik- ur. (Fuzz). Banda- rísk bíómynd i létt- um dúr frá 1972. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.45 Morðið í há- skólanum. (in- spector Morse — The Last Enemy). Bresk sakamála- mynd frá 1988. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Ný og gömul tónlistarmyndbönd. 20.45 Páfinn á ís- landi. 21.10 Upp á yfir- borðið (Emerging). Sjá næstu siðu. 22.30 Bjartasta von- in (The New States- man). Breskur gam- anmyndaflokkur. 22.55 Uns dagur rennur á ný (The All- nighter). Ekki við hæfi barna. Sjá næstu síðu. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 Réttan á röngunni. Gesta- þraut i sjónvarps- sal. 21.05 Fyrirmyndar- faðir. (Cosby Show). Bandarísk- ur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.30 Fólkiði landinu. Svip- myndir af islend- ingum í dagsins ónn. Umsjón Sig- rún Stefánsdóttir. 21.50 Leiftur lið- inna daga. (Rosie: The Rosemary Clooney Story). Bandarísk bió- mynd frá.1982. 19.19 19:19. 20.00 Páfinn á ís- landi. 20.20 Ruglukollar (Marblehead Manor). Bandariskir gamanþættir. 20.45 Friða og dýr- ið. 21.35 I hefndarhug (Positive I.D.). Sjá næstu síðu. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Fjarkinn. 20.40 Vatnsleysu- veldið. (Dirtwater Dynasty). Þriðji þáttur. Ástralskur myndaflokkur í tiu þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.30 Sjómanna- dagurinn i 50 ár. 22.00 Frækileg ferð. (Burke and Wills). Áströlsk kvikmynd frá 1986. Þýðandi Ellert B. Sigurbjörnsson. 19.19 19:19. 20.00 Páfinn á ís- landi. 20.20 Svaðilfarir í Suðurhöfum (Tales of the Gold Monkey). Fram- haldsmyndaflokkur. 21.15 Max Head- room. 22.05 Verðir lag- anna (Hill Street Blues). 22.50 Á siðasta snúningi (Running Scared). Ekki við hæfi barna. Sjá næstu siöu. 2300 23.00 Eliefufréttir og dagskrárlok. 23.00 Jazzþáttur. 23.25 Spilling innan lögreglunnar (Prince of the City). Aðalhlutverk: Treat Williams, Jerry Orbach, Richard Foronjy og Don Bill- ett. Alls ekki við hæfi barna. Sjá næstu siöu. 02.05 Dagskrárlok. 00.30 Útvarps- fréttir í dagskrár- lok. 00.25 Geymt en ekki gleymt (Honor- able Thief). Ekki við hæfi barna. Sjá næstu síðu. 01.50 Dagskrárlok. 23.25 Sprengt á blöðrunni... (Blow Out). Bandarisk bíómynd frá 1981. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.00 Útvarpsfrétt- ir i dagskrárlok. 23.10 Herskyldan (Nam, Tour of Ðuty). Spennuþáttaröð um herflokk í Vietnam. 00.00 Kastalinn (Riviera). Ekki við hæfi barna. Sjá næstu siðu. 01.30 Dagskrárlok. 02.20 Útvarps- fréttir í dagskrár- lok. 00.30 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Játning gamals tánings Stöð 2 fimmtudag kl. 21, föstudag kl. 20.45, laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00 Páfinn á Islandi Stundum — reyndar nokkuð oft — er maður minntur óþyrmilega á að maður er ekki lengur táningur. Það gildir ekki aðeins þegar hækk- að er í útvarpinu og Madonna eða Kim Wilde eru að syngja. Það gildir ekki heldur aðeins þegar spurt er á hvaða stöð sé eiginlega stillt á þessu heimili þegargufaneráog þaðgild- ir ekki heldur eingöngu á þeim tím- um sem ,,sumir“ vilja horfa á Stöð 2 meðan „aðrir“ vilja ríkissjón- varpið. Stundum — reyndar nokkuð oft — er manni alveg sama. Maður veit jú að það er flókið að vera táningur og svoleiðis fólk þarf að fá tíma til að hlusta á „sína“ tónlist og horfa á „sína“ sjónvarpsþætti. Stundum og það er nú reyndar nokkuð oft, hvarflar að manni hvort maður muni í rauninni nokkuð eftir tán- ingsárunum. Og þá, einmitt þá, er stillt á Stöð 2. Og þar, á skjánum, í beinni útsendingu, standa átrúnað- argoð unglingsáranna og syngja. Og maður lítur sigri hrósandi á tán- inginn og segir: „Þetta voru sko* mínir uppáhaldstónlistarmenn þeg- ar ég var aðeins eldri en þú.“ En táningurinn horfir á móður sína eins og hún sé~endanlega hætt. að fúnkera: „Mamma, láttu ekki svona! Þá auðvitað man maður eft- ir Peter ogGordonog Bítlunum ogj Rolling Stones og Monkeys og Dave Clark Five og Kinks — og Ríó tríó: | „Hlustaðu." En þá er táningurinn horfinn. | Maður hugsar með hryggð til þess tíma þegar það var bara til ein út- varpsstöð og maður gat hlustað á Iög unga fólksins, jafnvel fengið eina kveðju á vetri. Núna eru allar1 siggur og gunnur og jónar og pálar að fá kveðjur daginn út og daginn inn og stelpurnar liggja í símanum á nóttunni og hringja á að minnsta kosti tvær útvarpsstöðvar og senda kveðjur. Og þegar maður horfir á sína menn, þá uppgötvar maður að [ þetta er alveg rétt hjá táningnum. Maður er orðinn gamall. En það er, bara í góðu lagi, sérstaklega þegar maður á von á því að heyra „sín“ lög með „sínum“ mönnum einu sinni í viku — og það i beinni út-| sendingu. , Tveir fréttamenn á Stöð 2, þau Sigurveig Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson, hafa sett saman þrjá þætti í tilefni af komu páfa hingað til lands og munu þau jafnframt fylgja páfa eftir hvert fótmál meðan á heimsókn hans stendur og gera tvo þætti um hana. Fyrsti þátt- urinn var sendur út á þriðju- dagskvöldið þar sem meðal annars var fjallað um kaþólikka á íslandi og sögu kaþólskrar trúar hér á landi. í kvöld fáum við að sjá þátt sem fjallar um Páfagarð og tengsl íslendinga við páfann: „Sigurveig Jónsdóttir sá um ís- lands-hlutann en ég skrapp til Rómar og fjalla um kaþólskuna frá þeim bæjardyrum,“ sagði Þórir Guðmundsson í samtali við Pressuna. „Ég tók nokkur viðtöl í Páfagarði, þeirra á með- al við íslending sem er að Iæra til prests í Róm, Atla Jónsson. Hann hefur verið að kenna páfa íslensku fyrir komuna hingað og í þættinum í kvöld lýsir hann því á mjög skemmti- legan hátt hvernig íslensku- kennslan gekk fyrir sig. Þá verð- ur farið í sögur af íslendingum sem fóru í pílagrímsferðir til Vatíkansins.“ Þórir segir sér- staklega hafa verið gaman að tala við kaþólska valdamenn, en Halldór Laxness hefur sagt að hann hafi laðast að kaþólsk- unni vegna þess að þeir kaþól- ikkar sem hann hefði talað við væru þeir djúpvitrustu sem hann hefði hitt. „í þættinum í kvöld verður einnig farið í þá gagnrýni sem beinst hefur að páfa; að hann sé erkiíhald, á móti getnaðarvörnum, fóstur- eyðingum og kvenprestum.“ Annað kvöld, föstudag, verð- ur þátturinn helgaður „mannin- um að baki páfanum“ þar sem sagt verður frá uppruna og upp- vaxtarárum Karols Josephs Wojtyla. „Þar er einnig fjallað um hvernig hann snerist til kaþ- ólskrar trúar, ferðir hans, morð- tilræðið og fleira. Pólskur sjón- varpsmaður tók fyrir okkur efni í Póllandi, bæði í heimabæ páf- ans, Wadowice, og í Kraká þar sem hann þjónaði lengst af. Há- kon Oddsson, sem hefur starfað hjá ítalska sjónvarpinu, á Viins vegar mestan heiður af þáttun- um og stjórnar upptökum á þeim.“ Um helgina ætla þau síðan að fylgja páfa eftir en ekki segir Þórir þau gera sér vonir um að ná viðtali við hann: „Ég efast stórlega um að páfi gefi viðtöl hér. Ég veit ekki hvers vegna sú hefð hefur skapast; ætli kaþ- ólska kirkjan sé ekki að við- halda þeirri leynd sem ríkir i kringum kirkjuna? Sennilega hefur páfi líka nóg annað að gera en tala við fjölmiðlafólk. Það er ekki hefð fyrir því að páfi veiti viðtöl, enda eru kaþól- ikkar mjög fastheldnir á hefðir, eins og kemur fram í þættinum í kvöld.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.